Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 9
smu •\->íxÍ>5x :ScÝ: betri lllii ■ KNATTSPYRNUÞANKAR 1: Ahorfendur voru ofsakátir á úrslitaleik 2. deildar eins og myndin sýnir. i FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Kópavogsmeistaramót í frjálsum íþróttum fór fram á vellinum við Smárahvamm 29. og 30. ágúst. Veður var fremur leiðinlegt, sér Staklega fyrri daginn, en þá rigndi talsvert. Þátttaka var ágæt eink- um í sveina- og kvennagreinum, og fór mótið vel fram undir stjórn Gísla B. Kristjánssonar. Kjartan Guðjónsson ÍR keppti sem gestur á mótinu í tveim gi’einum, kúlu- varpi og hástökki. Úrslit urðu sem hér segin Karlar 100 m. hlaup. Sigurður Geirdal 11.4 sek. Ingólfur Ingólfsson 11.8 sek. Einar Sigurðsson 12.00 sek. Langstökk Guðmundur Þórðarson 5.55 m. Sigurður Geirdal 5.36 m. Einar Sigurðsson 5.00 m. Hástökk. Ingólfur Ingólfsson 1.67 m. Glæsilegt met Hrafnhildar Á mánudagskvöldið var.háð sund-: mót í Sundhöllinni á vegum SSÍ. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, setti glæsil. ísl.met í 100 m skriðs. synti á 1.04.2 mín. Gamla metið, sem Hrafnh. átti sjálf var 1.04.4 Sveinameistara- mót Reykjavíkur fer fram á Melavellinum í dág og hefstkl. 5sd. Keppt verður í þessum greinum: 60 m. hlaup - 300 m. hlaup - 600 m. hlaup - 80 m. grindahlaup - 4x100 m. boðhlaup - kúluvarp - kringlu- kast - sleggjukast - hástökk - lang- Stökk - stangarstökk. . ,; Öllum piltum, fæddum 19,48 og siðar, er heimil þátttáka, en mótið er stigakeppni milli Reykjavíkur- félaganna, þar sem 6 fyrstu menn í hverri grein fá stig. min. og það var sett í 25 m. I Á mánudaginn var synt í 33V Iaug, sem talið er verra. Hrafr ur hefur með þessu áfreki náð lágmarki SSÍ vegna Olyn leikanna í Tokyo, en það er 1 mín. Áður hafði Valbjörn þessu lágmarki í tugþraut. í 400 m. fjórsundi synti E Valgarðsson, ÍBK á 5.12,5 i sem er hans bezti tími. Guðm ur Gíslason, ÍR gat ekki ‘ þátt vegna veikíhda, en hann ur oft á æfingum synt á tima en OL-lágmarkið, sem 5.10.0 mín, Matthildur Guðmundsdóttii manni setti Islandsmet í 40 bringusundi kvenna, fékk f mín., en gamla metið, sem H hildur átti var 6:37.3 mín. í 200 m. bringusundi si Árni Kristjánsson, SH á 2 mín., en annar varð Gestur . son, SH, 2:52.4 mín., sem er — ur tími hjá unglingi. Guðmundur Þórðarson 1.57 m. (Gestur) Kjartan Guðj. ÍR 1.82 m. Framh. á bls. 8. JÓN VAR MJÖG NÆRRI 2,06M. EINS OG VIÐ skýrðum frá í blaðinu í gær stökk Jón Þ. Ólafs- son 2.03 m. á móti í bænum Floda á sunnudag. Jón stökk hátt og glæsilega yfir þessa hæð og hafði nærri stokkið 2.06 m., sem var næsta hæð. Mjög óhagstætt yar að stökkva og þess skal getið, að annar maður í keppninni, Olle Jo- hansson stökk 1.95 m. en hann hefur hæst stokkið 2.05 m. í sum- ar. Erlendur Valdimarsson stökk 1.75 m. Tvær ÍR-stúlkur tóku þátt í 100 og 200 m. hlaupi. Linda Ríkharðs- dóttir hljóp á 28.5 sek. og 13.4 og Sólveig Hannam á 29.3 sek og 13.7, UM helgina fóru fram þrir þýðingarmiklir kappleikir hér sunnanlands. Fyrst skal telja úrslitaleikinn í 2. deild, þá leik ÍBK og ÍA og loks úrslitaleik Reykjavíkur- mótsins. AU margt manna kom til að sjá úrslitaleikinn í 2. deild i Laugardal, en mikið orð hefur farið af Akureyringum í sum- ar og reiknuðu flestir með auð veldum sigri ÍBA. Svo voru aðrir svo bjartsýnir að reikna með, að lið ÍBV gæti komið á óvart og jafnvel borið sigurorð að hinu snjalla liði ÍBA. Leik urinn olli hinum mörgu áhorf- endum nokkrum vonbrigðum, að vísu sýndu Akureyringar oft allgóð tilþrif úti á vellinum — en þegar kom að síðasta þætti sóknarinnar, þ.e. að skora brást þeim alltof oft bogalistin. Ekki er því samt að neita, að Akur- eyringar eiga eítt bezta knatt- spymuliðið hér á landi á þessu ári og sigur þeirra var fylli- lega verðskuldaður —- gaman verður að sjá þá aftur í 1. deild að ári. íþróttasíðan óskar Ak- ureyringum til hamingju með sigurinn og býður þá velkomna í I. deild. Vestmannaeyingar komu þó nokkuð á óvart og sýndu mik- inn baráttaivilja og hraða í leiknum. Það er fyrst og fremst meiri keppnisreynsla, sem hina ar „áttu meira 1 leiknum“ eins | og sagt er, en vörn liðsins og fj hik og óákveðni við mark and- f stæðinganna gerði gæfumun- \ inn. Eftir þennan leik virðist | augljóst, að íslandsbikarinn get | ur varla hafnað annars staðar í | ár, en í Keflavík eða Vest- | urbænum. Reyndar eru mögu- f leikar Keflvíkinga meiri, þó | fullsnemmt sé að spá nokkru \ ákveðið, svo duttlungarfull er f íslenzk knattspyrna í dag. Sigur Fram yfir KR í úr- | slitaleik ~ Reykjavíkurmótsins í segir einnig sína sögu, Fram | sem verið hefur á botninum 1 | I. deild í nær allt sumar sigrar § KR sjálfa íslandsmeistarana og annað liðið, sem berst um ís- landsméistarátitilinn nú. íslénzk k'nattsþýrna hefur fengið að héyra mörg og stór gagnrýnisorö 1 sumar og ekki er því að neita, að frammi- staða lahdsliðsins hefur verið | slöpp. Við álítum samt, að | svartsýnin sé stundum full- | mikil, i flestum liðunum I dag í eni mcfjrglr Kngir og efnilegir | knattspymumenn, sem eru að | leysa þá eldri af hólmi i lands ,| liði okkar. Þessir ungu menn | lofa mjög góðu og þó eru enn | fleiri, sem ekki hafa enn feng- 4 ið tækifæri til að reyna sig. | Það er víst engin nýjung þó a við bendúm á það hér, að * stjóm KSÍ ætti að athuga það | alvarlega að skapa þessum 1 i sterku Eyjaskeggja skortir, en ungu og efnilegu leikmönnum | I efnivið eiga þeir nægan. - -Ef- -verkefni við -þeirra hæfi. Það 4 þetta skemmtilega lið IBV held ur áfram á sömu braut, er ekki vafi, að það á eftir að skipa sæti í I. deild fljótlega og jafnvel strax á næsta ári. Akurnesingar og Keflvíking- ar léku á Akranesi á sunnudag. Leikurinn var býsna skemmti- legur og á köflum sást leikin góð knattspyrna. Akurnesing- hefur verið rætt um að efna j* ætti til unglingalandsleikja og | við leyfum okkur að skora á | forystumenn knattspyrnunnar 1 í landinu að athuga það mál -| alvarlega og. e. t. v. er það einn | þátturinn í að auka velgengni | okkar í þessari vinsælu íþrótt. | Einn unglingalandsleikur á a ári er algjört lágmark. Ö. | i , nnmi: iiniiMiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiití'^ Frá leik IBK OB IA: Þórður og Kjartan berjast um boltann. Mynd: BB, ALÞÝÐUBUÐIÐ — 2. sept. 1964 fj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.