Alþýðublaðið - 06.09.1964, Síða 6
,ýy/&yssX.y_.'
'y.ýy^MW’y,
Hátíðin byrjaöi meö
Bergman-mynd
ÞESSA dagana stendur yfir kvik-
myndahátíð í Feneyjum á Ítalíu.
Þa8 þykir tíðindum sæta, að engin
bandarísk, japönsk eða indversk
kvikmynd hefur hlotið náð fyrir
augum hátíðarnefndar, — en 12
myndir hafa verið valdar til sýn-
ingar úr 120, sem til greina komu.
Kvikmyndahátíðin var opnuð
með nýjustu mynd Ingmars Berg-
rnans,, Svo að ekki sé miimzt á
þe'ta kyenfólk. Svíar eru að sjálf
sögðu mjög hreyknir af því að
hafa þannig verið teknir fram fyr-
ir alla aðra, — og ekki dregur það
úr monti þeirra, að önnur sænsk
mynd er sýnd á hátíðinni, — en
Danir og Norðmenn fengu enga
mynd inn.
Kvikmynd Bergmans gerist i mik
FLESTUM okkar mundi verða um
og 6j ef okkur væri sagt, að toga
í rófuna á tígrisdýri. En þessari
ungfrú er sízt á móti skapi að
leika sér við tigrisdýr, enda
er hún á þeim aldri, þegar fólki
þykir gaman að vera fífldjarft. Hún
er lft ára. .
Við- skutum vona, að það fari
? ekki eins fyrir henni og ljónatemj-
aranum á Ítalíu, sem varð fyrir
því óláni, að ljónið tók sig til og
beit af honum hausinn.
Ef eirhver hefur áhuga á að vita
um nafn stúlkunnar, er
sjájfsagt að geta þess, að hún heit-
ir Gillian Marshall og býr í Eng-
landi, — en um nánara heimilis-
fang er okkur ókunnugt.
ilii hðll. Kvikmyhdinnl er skipt í
þætti eins og leikriti. á' sviði-. ' í
höllinn býr gamall eéjloleikári,,
Felix að nafni, sem aldrei sést, —;
en heyrist aðeins leika á hljóð-
færi sitt. Hann hefur kvennabúr.
með 7 konum, og gagnrýnandinn
og • nútímátónskáldið Cornelius
(leikinn af ðarl Kulle) kemur einn
ig við sögu. Cornelius á að skrifa
ævisögu snillingsins. En hvað er
snHlingur?. Samkvæmt niðurstöðu
Bergmans er það maður, sem get-
ur komið gagnrýnandanum til að
skipta um skoðun.
Rithöfundar ætla að skrifá bók
og kynnast listamanninum persónu
lega. En listamaðurinn vill ekkert
segja, vegna þess, að hann hefur
ekkert að segja. Það er nóg, að
hann fær alla til að hlusta á tón-
listina, sem hann fær út úr hljóð-
færinu, þegar hann spilar. Kon-
urnar og aðrir listamenn verða
eins og tröllnumin. Er það svo sem
ekki nóg, — hvað er með gagn-
rýnandann að gera? Hljóðfæraleik-
ari gleymist, ef enginn skrifar ævi
sögu hans, og Felix veit það. Hann
verður hræddur, þegar Felix neit-
ar að halda áfram með bókina, —
og lofar að leika verk eftir gagn-
rýnandann á miklum tónleikum.
En Felix veit, að tónverkið er lé-
legt. Hann deyr á tónleikunum og
gleymist sem sagt.
Allir eru sammála um það, að
þessi mynd Ingmars Bergmans sé
biturt háð, — en menn hafa mis-
jafnar skoðanir á því, hve vel hon-
um hafi tekizt upp. Gagnrýnandi |
Arbeiderblaðsins í Osló, sem sá
myndina í Feneyjum, vill halda því I
fram, að Bergman glopri því alltof
fljótt út úr sér, hvað hann ætlar |
sér að segja, — og áframhaldið [
verði því langdregin saga, — lang- |
dregin, þótt myndin taki aðeins 80
mínútur. Gagnrýnandi Arbeider-
blaðsins segir, að Bergman leitist
við að vera, fyndinn og það sé ekk-
ert ljótt við það, — en þá verði
útkoman bara að vera skemmti-
leg, — en í þetta sinn komizt
liláturinn aldrei lengra en upp í
hálsinn. „Hann reynir að koma
okkur til að hlægja, — það er eng-
inn vafi á því, — en honum tekst
það bara ekki nema einu sinni".
Gagnrýnandinn heldur áfram og
segir, að þótt Bergman hafi ef til
vill mistekizt í þetta sinn, kunni
það aðeins að vera forboði þess, að
hann komi tvíefldur næst.
Vitað ef,. að næsta kvikmynd
Bergmans á að heita Djöflarnir.
Aðalhlutverkið vérður í höndum
Bibi Anderson. Djöflarnir verða
ekki festir á filmu fyrr en næsta
sumar, og frumsýningin er áætluð
í marz 1966. Bergman saltar mynd-
irnar, áður .en hann frumsýnir. __
Svo að ekki sé minnzt á þetta kven
fólk geymdi hann í ár, áður en
hún kom fyrir augu almennings.
i sven Nyquist á að. taka fyrstu
breiðtjaldsmynd Bergmans, — sém
tefcm yerður á eyðilegri. Atlants-
hafsströnd ineð skóg í bakgrunni.
FÁTT er Um fínan drátt úr hópi
hins fræga fólks á kvikmyndóhátíð
iúni í Feneyjum f ár. Særiska leik-
konan Ingrid Thulin er þó þarna
í fyigd með manni sínum Harry
Framhald á siðu 10.
VINARBÆJARHHMSOKN
B Er norðanáttin stóð sem
J hæst hér á dögunum og snjó-
g aði í byggð á Siglufirði, komu
fj tveir stúderitar sunnan af Ital-
j| íu til fundar við forráðamenn
jj Siglufjarðar þeirra erinda, að
§1 ifhenda þeim skrautritað skjal
H ;rá heimabæ sínum á Ítalíu,
jj Vidigulfo, ásamt myndamöppu
H úr þeim bæ,
: í skjali þessu lætur bæjar-
II stjórn Vidigulfo í ljós þá von
1 sína, að vinátta megi takast
|j með bæjunum tveimur og gagn
§j kvæm kynni aukist.
I.j Bæjarstjóri, Sigurjón Sæm-
H undsson, þakkaði fyrir hönd
|j bæjarins, bað fvrir
S hinna nýju ítölsku vina og bað
y þá félaga fyrir gjöf tll hoima-
§ bæjar þeirra, myndamöppu
a eina mikla gerða af Ólafi Ragn
er sýndur frá mismunandi hlið
um svo og íbúar háns í lifi og
starfi.
Vidigulfo, sem er bær á
stærð við Siglufjörð, liggur í
grennd við borgina Pavia ekki
langt frá Mílanó á Norður-ítal-
íu. Er þar þó nokkur öskju- og
matvælaiðnaður.
Þeir félagar, sem einnig eru
fréttamenn við dagblað i Pavia,
munu skrifa greinarflokk um
Siglufjörð, en ' í því tilefni
hafá þeir heimsótt helztu fyrir-
tækin í bænum, gengið á vit-
embættismanna og reynt að
kynna sér líf og starf fólksins
sjálfs auk sögu bséjarins.
Var Siglfirðingum ánægja í
því, að verða ajðnjótandi hlý-
hugs og vináttu sunnan úr sól-
bakaðri Ítalíu í norðangarran
i arssyni, þar sem Siglufjörður. um.
BAK VIÐ TJÖLDIN
• ★ Hvers vegna eruð þér svoná
þögular, ungfrú Jóna?
—Ég hef ekkert að segja.
• — Þegið þér alitaf, þegar þér
■faafið ekkert að segja?
• '— Já. auðvitað. /
— Stórkostlegt. Vlljið þér verða
konan mín?
— Sagt er, að hver sé. sem ætU
ár að fylgjast með hlaupareikn-
ilng, Verði að vera í góðri -líkam-
legri þjálfun.
. —- Er það satt, sem pabbl segir,
mamma, að ég hafi fæðst klukkan
átta að morgni?
: ,— Já, vinur minn, — það er
rétt.
— Eg vona, að ég hafi ekki vak-
ið þig, mamma mín, sagði hinn
velupþaldi' fimm ára sonur.
★ MAE . West, ljóshærð kyn-
bomba liðins tíma, ætlar að bregða
sér á; Olyropíuleikana í Tokíó. —
Ilún lætur sér fátt um finnast uni
aðdáun. Japana á Venus frá;Miló,
— sem nýlega heimsótti landið ...
—Eg get sýnt Japönum sitthvað
fallegra, seglr Mae. Eg hef öll
yenusmólin, en ég er ekki úr mar-
mará ,og, svo er ég heldur ekkl
i handleggjalaus. .
£ 6. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ