Alþýðublaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 16
44. árg. — Fimmtudagur 17. september 1964 — 211. tbl.
Otlit fyrir enn
kólnandi veður
Reykjavík 16. sept. GO
SAMKV^MT upplýsingrum Veð
urstofunuar I Reykjavík er útlit
fyrir að veður fari enn klónandi
hér á Iandi og norðanáttin hald
ist, a.m.k. næsta sólarliring;.
Ein9 og menn hafa orðið áþreif
anlega varir við hefur ríkt hér
köld og livÖss norðan og norðaust
an átt með snjókomu til fjalla á
norðanverðu landinu og rigningu
Á ÞESSARI mynd með Þjóð-
lelkhússtjóra og Klemenzi
Jónssyni sjáum við kornunga
leikkonu, sem heitir Gunn-
vör Braga Björnsdóttir. Hún
á að Ieika aðalhlutverkið í
leikritinu Kraftaverkið eftir
Helen Keller. Var myndin
tekin í gær á blaðamanna-
fundi, þar sem Þjóðleikhús-
stjóri sagði frá þeim verk-
efnum, sem ákveðið hefur
verið að sýna í vetur, en
Kraftaverkið er fyrst á efnis
skránni. (Mynd: JV)
FYRSTA FRUMSÝNING
ÁSUNNUDAGSKVÖLD
Mörg verkefni á dagskrá Þjóöleikhússins
Reykjavík, 16. sept - HP
„Kraftaverkið" eftlr William
Gibson, sem byggt er á ævisögu
bandarísku skáldkonunnar Helen
WWW4WW>mV%WMWWV»-
Gangur helzfu
f járs vikamála
Reykjavík, 16. sept. - GO
mMENNINGUR hefur gaman af
verður ekki tekið fyrir sérstaklega.
Fríhafnarmálið er komið í hér-
«ð fylgjast með gangi helztu fjár- að frá saksóknara. Ákæra hefur
eyikamálanna, sem nú eru á döf- verið lögð fram og fjallar lögreglu
í?ni. Þessvegna hringdum við í stjþrinn á Keflavíkurflugvelli um
Saksóknara ríkisins og sakadóm- málið.
•ta til að grennslast fyrir um þau.
Mál Jósafats Arngrímssonar er
«nn í rannsókn hjá dómara, en
fPósthúsmálið á Keflavíkurflug-
velli er komið til saksóknara og
ftíður þar afgreiðslu. Málið er svo
•nátengt Jósafatsmálinu, að það
Mál Páls Ágústssonar fasteigna-
sala er í dómsrannsókn hjó saka-
dómara, en hjó honum er í fram-
haldsrannsókn gamalt bókhalds-
mál, sem upp kom hjá Eimskipa-
félagi Reykjavíkur.
Keller, verður frumsýnt í Þjóð-
leikhúsinu sunnudagskvöldið 20.
þ. m., en það verður fyrsta verk-
efni leikhússins á leikárinu, sem
nú er að hefjast. Næsta verkefni
er nýtt, íslenzkt leikrit, „Forseta-
efnið”, eftir Guðmund Steinsson.
Þjóðleikhússtjóri, Guðíaugur Rós-
inkranz, skýrði fréttamönnum frá
þessu á fundi í dag og gat um leið
ýmissa verka, sem ákveðið hefur
verið að sýna í Þjóðleikhúsinu í
vetur.
„Kraftaverksins" hefur áður
vcrið getið allrækilega hér í blað-
inu, en með aðalhlutverkið, Helen
Keller, fer 13 ára stúlka úr Kópa-
vogi, Gunnvör Braga Björnsdóttir,
sem valin var úr hópi sex stúlkna,
sem látnar voru æfa kafla úr leik-
ritinu. Hefur hún einu sinni áður
leikið f barnaleikriti í Kópavogi,
og var það „Húsið í skóghrum",
sem Lárus Pálsson setti þar á svið
siðastliðinn vetur. Annað aöallilut
verkið leikur Kristbjörg Kjeld, en
auk þess leika í „Kraftaverkinu”
Kvikmyndatökumaðurinn
fékk 18 mánaða fangelsi
MIÐVIKUDAGINN 16. seþt.
rar í Sakadómi Reykjavíkur kveð-
ton upp af Þórði Björussynl yfir-
«akadómara dómur í máli, sem
ákæruvaldsins hálfu var höfð-
á hendur Stefáni Guðna Ás-
Kjörnssyni, kvikmyndatökiunanni.
liaugarncsvcgí 90, hér í borg.
i aprfl mánuði 1963 auglýsti
■taðfur þessi í dagblpðum hér
eftir stúlkum 14 - 30 ára, sem
ráðnar yrðu til kvikmyndastarfa
Var hann ákærður fyrir að hafö
í júlí f.á. framið kynferðisbrot
gagnvart 13 ára telpu, sem kom
til kans vegna þessara auglýs-
inga; i
Sakadómur taldi eigl nægilega
sannað að ákærði hefði nauðgað
telpunni og var hann 6ýknaður
af þeirri ákæru. Hinsvegar var
hann - -þrátt fyrir neitun sína -
sekur fundinn um að liafa gert
tilraun til að taka telpuna nauð
uga cn haldið þá að hún væri
14 ára gömul. Einnig var hann
talinn hafa sært blygðunarsemi
hennar með töku mynda af henni.
Þetta atferli ákærða var talið
Framhald á 3 siðu
Valur Gíslason og Helga Valtýs-
dóttir, Ævar Kvaran, Arndís
Björnsdóttir, Árni Tryggvason,
Arnar Jónsson o. fl. Leikstjóri
verður Klemenz Jónsson, leik-
tjöldin málaði Gunnar Bjarnason,
en Jónas Kristjánsson, cand mag.,
þýddi leikritið. ÞeSs má geta, að
hlutverk Gunnvarar Brögu er
stærsta og vandasamasta hlutverk,
sem barn hefur leikið í Þjóðleik-
húsinu frá upphafi.
„Forsetaefnisins” hefur einnig
verið getið hér í blaðinu áður, en
(Framhald á 3. siSu).
í byggð og í nótt var víðast 2—-3ja
stiga hlti á láglendi. Vegir eru
nú famir að verða ófærir um
norðausturland, t. d. Möðrudalsör
æfi, þá er Siglufjarðarskarð ó-
fært. Hinsvegar er ekki snjór á
Öxnadalsheiði.
Mjög hvasst var í gær og fyrri
nótt víða á landinu. Þannig var
kolsvartur moldarmökkur yfir
Esjunni og Reykjanesfjallgarðin-
um í gær. Þá var skyggni á Hellu
og Eyrarbakka ekki nema 3—4
km. Gangnamenn á afrétti Árnes-
inga lentu í fárviðri í svokallaðrí
Sultarfit, þar sem þeir áttu harða
vist í tjöldum og bersvæði eftir
að tjöldin voru fokin. Þar var
ekki ratljóst um hábjartan dag.
Fjallkóngur einn þar eystra, sémt
hefur gegnt embætti í rúma hálfa
öld, segist ekki muna önnur eina
ósköp.
New York 16. sept, (NTB-Reuter).
Tilkynnt var á fundi Öryggis-
ráðsins í kvöld að allir aðílar
hefðu samþykkt að Galo Plaza
skyldi verða sáttasemjari Samein-
uðu Þíóðanna á Kýpur í staff
S^kari Tuomioja eir lézt viff
við skyldustörf sin. Plaza hefur til
þessa verið sérlegur fulltrúi Uþant
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna á Kýpur. Hann er frá
Ecuador og var eitt sinn forseti
rikisins.
ÁREKSTUR YIÐ
A-GRÆNLAND
Reykjavík, 16. sept. ..GO
KLUKKAN tvö í dag var árekstur
á Austur-Grænlands miðum milli
togaranna Asks frá Reykjavík og
Víkings frá Akranesi. Ekki er vit-
að með hvaða hætti árcksturinn
varð, en Askur skemmdist allmik-
ið bakborðsmegin. Brúarhornið
skeinmdist og lunningin, Leki
kom að skipinu, en þó ekki svo
mikill, að dælur hefðu ekki undan,
,en engin siys urðu á mönnum. Þá
kom aðJionum olíuleki, sem tókst
fljótlega að stöðva.
Um skcmmdir á Víkingi er það
eitt vitað, að þær urðu einhverjar
á bóg skipsins, þó ekki svo að leki
kæmi að því.
Skipin eru bæði á leið til
Reykjavíkur og fara sjópróf fram
hér. Veður er gott á Grænlands-
hafi og búist við skipunum aðfara
riótt föstudags, en- þau eru ekki
talin í'neinni hættu.
Þess má geta að fyrir nokkrum
árum varð árekstur á svipuðum
slóðum milli togaranna Hvalfelis
og Ólafs Jóhannessonar, að því er
virðist með sama eða svipuðum
hætti. Skipstjóri á Aski er Arin-
björn Sigurðsson. '
Rómaborg 16. sept. (NTB-Reuter).
2500 kaþólskir kirkjuliöfðingjar.
sem saman eru komnir á Kirkju-
þinginu í Rómaborg, ræddu í dag
um það á hvern hátt hin kaþólska
kenning um Mariu mey og fyrir-
gefninguna megi verða lögff fram
svo, aff hún valdi öðrum kristnum
mönnum sem minnstum crfiðleik
um. . * ■ ;