Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 4
 Krústjov segir af sér Framh. af 1. síffu. ©g versnandi lieilsu. Fundurinn kaus Leonid Bresjnev aðalrit- ara”. Tass hermdi, að forsætisnefnd ’ Æðsta ráðs Sovétríkjanna undir rforustu Anastas Mikojans forseta 4hefði rætt forsætisráðherraskipt- •n í dag. Forsætisnefndin kaus A'exei Kosygin til >að gegna emb- eétti forsætisráðherra. Ekki hafði verið búizt við bess- «m óvæntu valdabreytingum í So vítríkjunum fyrr en ýmsar hvik- •eögur komust á kreik siðdegis í Öag í Moskvu. Greinilegt er, að Ékvörðun var tekin í miklum --flýti, að skoðun vestrænna frétta tnanna. Þeir benda á, að Tass hafi ekki •"fcylít Krústjov fyrir störf sín og ic-lja því, að leiðtogar flokksins ♦újóti að hafa steypt honum af étóli, sennilega eftir liarða valda- • ♦aráttu. Mikið er bolialagt hvort ágreiningur um utanríkismál sé orsök valdabreytinganna. Áreiðanlegar heimildir herma, að tengdasonur Krústjovs, Alexei Adsjúbei, m"uni láta af starfi rit- stjóra stjórnarblaðsins ,,Izvestia“ á morgun. Eftir fundinn í Æðsta ráðinu í dag óskuðu meðlimir þess Kosy- gin til hamingju með tilnefning- una. Hann þakkaði miðstjórninni og forsætisnefndinni fyrir traust það, sem honum væri sýnt. Nokkrum klukkustundum áður en hin opinbera tilkynning um frá för Krústjovs var birt höfðu vest- rænar fréttastofur dreift fréttum um málið og vitnað í öruggar heim ildir. í morgun voru Ijósmyndir af Krútsjov fjarlægðar úr opinber- um byggingum og skrifstofum. —- Mikill liðsafli lögreglumanna var á verði í höfuðborginni og lög- reglumenn á bifhjólum héídu vörð um mikilvægustu götur. Vestrænir fréttamenn benda á, að Krústjov vanrækti að fagna geimförunum þrem þegar þeir lentu geimfarinu „Voskhod“ í Ka- sakstan í fyrradag. Eftir allar fyrri geimferðir hefur hann strax hringt í geimfarana og óskað þeim _ til hamingju. Samkvæmt óstað- festum fregnum hefur hersýning- unni til heiðurs 'géimförunum á Rauða torginu verið frestað í nokkra daga. í apríl í fyrra minntist Krústjov sjálfur á þann möguleika, að hann færi frá Hann sagði þá á fundi nokkrum: — Allir verða að skilja, að ég get ekki um alla framtið gegnt þeim embættum, sem ég nú gegni í flokknum og stjórninni. Krúst.jov fór til Kákasus 30. september i orlof, sem frestað hafði verið iengi vegna lieimsókna hans til Arabíska sambandslýð- veldisins, Norðurlanda, Póllands og Tékkóslóvakíu. • tMMMtMMMmMHtHMMMMHMtmmMUMMWtHMHUMIUMUMHMMMIMMHIMHMU Reykjavík, 16. okt. ÓTJ Nýjar skurffstofur með öllu tilheyrandi, veröa teknar í notk un í hinni nýju álmu Land- spítalans í dag. Þær eru mjög' bjartar og nýtískulegar, og bún ar fullkomnustu tækjum sem völ er á. Fréttamaður Alþýðu- blaðsins hitti að máli prófess- or Snorra Hallgrímsson, yfir- lækní Landspítalans, .sem sýndi honum nýju stofurnar. Kvaðst prófessorinn vera mjög ánægð- ur með allan aðbúnað. Sem fyrr segir, eru öll áhöld og anuað sem í stofunni er, eða tilheyrir þeim, hið bezta og fullkomnasta sem völ er á. _Til þess að tryggja sem bezta útkomu, var sá hátturinn hafður á, að keypt var það er talið var bezt frá ýmsum löndum. Þannig eru t.d. lamparnir fyr- ir ofan skurðborðin amerísk- ir, skurðbíjrðin sjálf isændi, og svo framvegis. Þá er serstakt lóftræstikerfi, með sótthreinsurum, sem held- ur loftinu í stofunum hreinu. Sérstakir „filterar“ hreinsa Ioftið, sem svo er dælt niður í þær. Skipt er um loft 10 sinnum á klukkustund, og það tryggir, svo fremi sem það er hægt, að loftið er alitaf lireint og ber svæfingartækjum, o.fl. Þetta kerfi hefur einnig kost í för með sér, að þrýstingur helzt í skurðstof- unum og er það mjög mikilvægt því að það varnar því að nokkru leyti að ólireint loft berist inn í skurðstofurnar frá ganginum. Að vísu má alltaf búast við að eitthvað loft af ganginum kom ist innfyrir, /bn þjK'ð verður mjög mikið minna. Þá er það einnig nýjung frá því sem verið hefur í gömlu stofunum, aff súrefni og þrýsti loft er í sérstökum leiðslum sem eru innbyggðar í veggina Þetta er til mikilla þæginda, frá því sem áður var, þegar þurfti að hafa allt súrefni á sérstökum geymum, og sérstak ar sogdælur, til þess að soga burt óhreinindi og blóð úr skurðunum. Þrýstilofti er með sérstökum tækjum breytt í sog og þarf því ekki lengur að nota dælur. Enn ein nýjung, ekki hefur veriff hægt að koma fyrir í gömlu stofunum sökum rúmleysis, er nýtt gegn umlýsingartæki með sjónvarpi sem notað er, þegar fengist er við beinbrot. Þegar lækn- irinn er að setja saman brot, getur hann fylgst með því í sjónvarpi á veggnum. Með til komu hinna nýju skurðstofa, verða þær gömlu ekki notaðar í nokkurn tíma meðan verið er að gera á þeim ýmsar breyting ar, en síðan verða þær að nýju teknar í notkun. Á myndinni má sjá pró- fessor Snorra, og Katrínu Gísla dóttur yfirhjúkrunarkonu á 'kurðstofu við annað nýja skurð borðið. ttttttttttttttwwtttttwtttw Tvær nýjar skurðstofi á Landspítalanu Þrálátur orðrómur um yfirvof- andi breytingar í sovézku stjórn- inni og forystu flokksins komst á kreik meðal diplómata í Moskvu, þegar síðdegisútgáfa stjórnarmál- gagnsins „Izvestia“ kom ekki út eins og venjulega. Skýrt var frá því, að blaðamönn um kommúnistablaða frá Vestur- löndum hefði verið sagt að vera nálægt útvarpstækjum sínum til að bíða eftir mikilvægri frétt í Moskvu-útvarpinu. AFP hermir, að þessi ábending til blaðamann- anna hafi sennilega komið beint frá sovézku stjórninni. Engin skýring var gefin á því hvers vegna „Izvestia“ kom ekki út í kvöld. En venjulega gerizt þetta þegar mikilvægra pólitískra yfirlýsinga eða frétta er að vænta. Venjuléga birtir „Izvestia” slíkar fréttir fyrst blaða. Sagt er í Moskvu, að blaðið komi út á morg- un. Ys og þys var í dag í byggingu miðstjórnar kommúnistaflokksins i Moskvu. Fjöldi bifreiða var fyrir utan. Sagt er, að sovézka stjórnin héldi skyndifund í kvöld, senni- lega í fjarveru Krústjovs forsætis- ráðherra. i Bandaríska útvarps- og sjón- | varpsfélagið A. B. C. rauf venju- legar fréttasendingar sínar í kvöld | til að flytja frétt frá fréttaritara sínum í Moskvu. Sam Jaffee. — Sam Jaffee hafði það eftir áreið- anlegum heimildum, að Krústjov ; mundi segja af sér; sennilega láta af báðum embættum sínum. Op- inberar tilkynningar um þetta væri að vænta á hverri stundu. Orðrómurinn um fráför Krúst- jovs varð til þess, að verðbréf féllu mjög í verði á kauphöllinni í New York. Er hér um að ræða mesta verðfall síðan John F. Kennedy forseti var myrtur i Dallas 22. nóvember í fyrra, Suraar heimildir hermdu, að Krústjov forsætisráðherra hefði komið í dag úr orlofi sínu í Kák- asus, sennilega til að fagna liin- um þrem síðustu geimförum Rússa. Hins vegar var Krústjov ekki viðstaddur veizlu í Kreml til heiðurs Dorticos Kúbuforseta eða viðræður hans og sovézkra ráð- herra seinna í dag. Anastas Mikojan forseti, Leonid Bresjnev, ritari flokksins, og Al- exei Kosygin varaforsætisráðherra voru háttsettustu sovézku leiðtog- arnir, sem sátu veizluna til heið- urs Dorticos forseta í dag og tóku þátt í viðræðunum, sem fram fóru á eftir. ☆ ALEXEl Nikolajevicli Kosygin er sextugur, og þekktur sem einn helzti tæknimenntaði maðurinn í æðstu stjórn Sovétríkjanna. llann hækkaði í metorðastiganum eftir hreinsanirnar 1937-’38, en seinna valt á ýmsu unz hann var skipað- ur varaforsætisráffherra þegar Krústjov var kominn til valda. Kosygin er áf verkamannafjöl- skyldu kominn og fæddur í Lenin- grad. Hann var aðeins 15 áx-a gam- all þegar hann gekk í Rauða her- inn. Hann gekk í kommúnista- flokkinn 1927. Kosygin lauk námi 4 16. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ við vefnaðariðnaðarstofnunina I Leningrad 1935 og hóf stjórnmála. afskipti fyrir alvöru þegar hann var kosinn í miðstjórn flokksina 1938. Skömmu síðar var hann skipað« ur yfirmaður vefnaðariðnaðarina og liann stjórnaði mörgum ráðu- neytum, m. a. ráðuneyti því sem fór með mál er vörðuðu léttaiðn- aðinn, á stríðsárunum. Eftir heimsstyrjöldina var hann í innsta hring samstarfsmanna Jósefs Stalíns. Hann var varafor- sætisráðherra án ráðuneytis og fékk auk þess sæti í stjórnmála- nefnd flokksins. Það var ekki fyrr en 1957, þegar hin svokallaða flokksfjandsamlega klíka Molotovs og Malenkovs hafðl verið brotin á bak aftur,, að á Kosygin fór að bera. Hann fékfe aftur sæti í forsætisnefnd mið- stjórnarinnar, en honum hafði verið vikið úr þeirri stöðu 1953, Árið 1959 varð hann forseti Gos- plan - æðstu í'íkisstofnunarinnar, sem sér um efnahagsáætlun. Sem slíkur var hann í fylgd með Krúst- jov í Frakklandsferð hans vorið 1960. Hinn 5. maí 1960 lét hann aí starfi yfirmanns Gosplan og var skipaður í embætti fyrsta varafor- sætisráðherra ásamt Anasta3 Mikojan. Síðan hefur Kosygin ver- ið álitinn hinn raunverulegi for- vígismaður iðnþróunarinnar I Sovétríkjunum. Hann hafði m. a, það starf með höndum, að hafa eftirlit með öllum ráðuneytum og stofnunum, er viðkoma iðnaðinum - að vígbúnaðinum undanskildum. Það var þetta embætti, sem nauð synlegt reyndist að skipta í tvennt vegna hinnar auknu dreifskipunar í efnahagsmálum sem átt hefur sér stað síðan 1957. Frekari breytingar voru gerðar í efnahagsmálum Sovétríkjanna 1962. í nóvember það ár ákvað miðstjórn flokksins að taka viS stjórn byggingariðnaðarins og land búnaðarins með milligöngu flokks deildanna í hinum ýmsu héruðum. Erfiðara varð að skilja hlutverk Kosygins í ljósi þeirrar nýskipun- ar, sem varð í marz 1963 þegar efnahagsmáladeildir ráðuneyta þeirra, sem breytingin varðaði, vox-u settar undir beina stjórn Dmitri Ustinovs hershöfðingja, sem var hækkaður í tign og skip- aður fyrsti varaforsætisráðherra og var jafnfi-amt falið að stjói-na nýrri stofnun - efnahagsmálaráð- inu. Kosygin gegndi liins vegar stöðu sinni áfram og tók þátt í nokkrum mikilvægum alþjóðaviðræðum ásamt Krústjov. Á sextugsafmæli sínu 20. febrú- ar sl. var Kosygin heiðraður sem „lxetja vinnunnar”. Enn fremur var hann sæmdur Lenínorðunni og gullorðu hamarsins og sigðarinnar fyrir vel unnin störf. í rnarz sl. kom hann í opinbera heimsókn til Ítalíu og hitti m. a. forseta og forsætisráðhen-a Ítalíu. í apríl heimsótti hann Bai-naul í Vestur-Síberíu þar sem hann gerðl grein fyrir ákvörðun þeirri sem miðstjórnin tók í febrúar um að taka afstöðu gegn sundrungartil- raun Kínverja. í maí sl. var hann fulltrúi Sov- étríkjanna við útför Nehrus í Nýju Dellii. Framhald á 13 siðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.