Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 10
Oerter sigraði þrátt fyrir meiðsli í öxl. J10 16. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐfÐ VWWmWMWMtMWttMWWWWt MtMMttMMtttMMWMttMMWM»mMMMMM VERÐLAUN OG STIG Tokyo, 15. okt. (NTB) í DAG er lokið keppni í 45 greinum Olympíuieikanna og hér er skipting verðlauna og þjóðanna. Alls var keppt í 19 greinum í dag og Bandaríkin hlutu alls átta gullverðlaun. gull Bandaríkin 15 Sovétríkin 7 Japan 4 silfur bronz 9 10 6 9 0 3 Þýzkaland Ástralía Búlgaría Ungverjal. England Pólland Tyrkland Holland Tékkóslóv. Kanada Danmörk Finnland Rúmenía Frakkland Ítalía Kúba Kórea Túnis íran Svíþjóff Sviss 2 2 2 2 2 2 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 Sovétríkin Þýzkaland Japan Ástraiía Ungverjal. Pólland England 146 5/6 st. 87 st. 62 3/4 st. 44 st. 40 3/4 st. 39 st. 36 st. Hin 19 gullverðlaun, sem keppt var um í dag skiptast þannig milli þjóðanna: Banda ríkin 8, Sovétríkin 3, Ung- verjaland 2, Þýzkaland, England, Danmörk, Tyrkland, Ástralía og Rúmenía 1 hver. Bandaríkin 226 5/6 st. Danir hlutu gull í róðri í gær DANIR sigruðu í róðri á Olympíu leikunum í gær, fjórir ræðarar án Ungverji sigr- aði í nútíma fimmtarþraut í GÆR lauk keppni í nútíma fimmtarþraut á Olympíuleikunum, en þar sigruðu Rússar í flokka- keppni, Bandaríkin voru í öðru sæti, Ungverjar í þriðja og Svíar, sem vonuðust eftir bronzi, voru í fjórða sæti. Ungverjinn Török sigraði í fimmtarþrautinni. stýrimanns. Bretar voru í öðru sæti og Bandaríkjamenn í þriðja. í sveit Dana voru John Orsted Iíansen, Björn B. Haslov, Erik Petersen og Kurt Helmudt. Þetta er í þriðja sinn, sem dönsk sveit sigrar í þessari grein á Olympíu- leikum, en sveitin er úr félaginu Kvik i Kaupmannahöfn. Hollend- ingar tóku forystu í upphafi, en um 100 m. frá marki fóru Danir hálfa bátslengd fram úr, en sigur- inn var þó ekki tryggður. Þýzka sveitin kom upp að hliðinni á danska bátnum, en Danir gáfu sig ekki, þeir réru eins og ljón og sigu hægt en ákveðið fram úr aft- ur við gífurleg fagnaðarlæti hinna tíu þúsund áhorfenda. Danska sveitin vann verðskuldaðan sigur eftir mjög góðan róður. GuEI og heimsmet streyma tíl USA Hayes sigurvegari í 100 m. hlaupi er 21 árs stúdent við Jacksonville háskólann. KNATTSPYRNUFEL ÞRÓTTUR15 ÁRA FYRIR skömmu átti Knattspyrnu- félagið Þróttur 15 ára áfmæli, en félagið var stofnað hinn 5. ágúst 1949. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru þeir Halldór Sigurðs- son og Eyjólfur Jónsson og voru frumherjar Þróttar flestir bú- settir á Grímstaðaholtinu og í Skerjalirðinum. Nú eru félagsmenn víðsvegar úr borginni og innan skamms hyggst félagið flytja starfsemi sína að langmestu leyti á nýjar slóðir, inn við sundin blá, eða nánar tiltekið á hið nýskipulagða íþróttasvæði við Njörvasund og Elliða. vog. 15 ára afmælisins verður minnst í hófi n. k. laugardag kl. 15.30" í Sigtúni við Austurvöll og eru fé- lagsmenn og aðrir velunnarar Þróttar velkomnir. Tokyo, 15. okt. (NTB) HEIMSMET og olympíumet komu á færibandi í dag, bæði á Olympíu leikvanginum, í sundhöllinni og í $kotkeppninni. . Bandaríkjamenn hirtu stóran hluta gullverðlauna eins og í gær, en alls komu átta í þeirra hlut í dag, eða samtals 15 til þessa, Sovétríkin kom'a næst með 7 gull- verðlaun. (Sjá skrána um skipt- ingu verðlauna og stiga). Það fór eins og flestir bjuggust ýið, að Bob Hayes sigraði í 100 m. iilaupinu og jafnaði heimsmetið, fékk 10 sek. réttar. í undanrásun- S um hljóp Heyes á 9.9 sek., en þá var meðvindur of mikill til þess að afrekið verði staðfest sem heimsmet, eða 5.28 sek. metrar. Það er býsna langt síðan olympiu meistari í 100 m. hefur sýnt aðra eins yfirburði og Hayes gerði nú, þiví að næstu menn, Figuerola, Kúbu, og Jerome, Kanada, sem voru númer tvö og þrjú hlupu báð -lr á 10.2 sek. Árangur Hayes í undanúrslitunum, 9.9 sek, verður skráður sem olympíumet, þó að vindur hafi verið of mikill. A1 Oerter vann verðskuldaðan sigur í kringlukastkeppninni, þó að lengi vel hefði verið búizt við því að hann gæti ekki verið með vegna meiðsla, sem hann varð fyrir í hægri öxl í síðustu viku. En Oer- ter kom, sá og sigraði í þriðja sinn á Olympíuleikum í röð, sem er frábært afrek og það í grein eins og kringlukasti, þar sem ekk- ert má útaf bera. Árangur Oerters, 61.00 m. er olympíumet. Heims- methafinn, Danek frá Tékkósló- vakíu hlaut silfrið, en Weill bronz. Fjórði varð svo Silvester. USA. Svíinn Haglund og Finninn Repo komust hvorugur í úrslitakeppn- ina, sá fyrrnefndi gerði öll sín köst ógild, en Repo kastaði „aðeins” 52,38 m. Bandaríkjamenn hlutu þrjú gull í sundgreinunum í dag, Leigh sigr aði í dýfingum kvenna af hærri palli, en Kramer varð önnur. — Schollander vann öruggann sigur í 400 m. skriðsundi á nýju ol- ympíu- og heimsmeti 4.12.2 mín. Wiegand, A. Þýzkalandi varð ann- ar. Bandaríska sveitin hafði yfir- burði í 4x100 m. skriðsundi og setti nýtt olympíu- og heimsmet, 4.03.6 mín. Auk fimm gullverð- launa í sundi og frjálsum íþrótt- um, hlutu Bandaríkjamenn tvenn gull í róðri og ein £ skotfimi, góð- ur dagskammtur það! Dýfingar . hærri pallur: L Leigh, USA, I. Kramer, Þýzkaland, G. Alekseeva, Sovét, L. L. Cooper, USA, ??? Þýzkaland ? I. Pertmayr, Austurríki. 400 m. skriffsund karla: Sehollander, USA, 4:12.2 mín. (OL-met og heimsmet) F. Wiegand, Þýzkaland 4.14.9 A. Wood, Ástralíu, 4.15.1 R. Saari, USA, 4.16.7 J. Nelson, USA, 4.16.9 T. Yamanaka, Japan, 4.19.1. 200 m. bringusund karla: Ian O’Brien, Ástralíu, 2.27.8 mín. (OL-met og heimsmet). G. Prokopenko, Sovét, 2.28.2 C. Jastremski, USA, 2.29.6 A. Tutakaev, Sovét, 2.31.0 E. Henninger, Þýzkaland 2.31,1 O. Tsurumine, Japan, 2.33.6. 4x100 skriðsund kvenna: Bandaríkin, 4:03.8 mín. (OL- og heimsmet), (Stounder, Watson, de Varona, Ellis). Ástralíu, 4:06.9 Holland, 4:12.0 Ungverjaland 4:12.1, Sviþjóð 4:14.1 Þýzkalánd 4:15.0 mín. Kringlukast: A. Oerter, USA, 61.00 m. (OL-met) Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.