Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 16.10.1964, Síða 16
Ægir tók rússnesk skip I landhelgi 16. október 1964 TALIÐ AF JEteykjavík, 15. okt. EG. ff'ullvíst er nú talið, að vélbát- juriiin Sæfell frá Flateyri hafi far izt. Víðtækri leit hefur verið haldið uppi, en hún hefur engan árang ur borið. V b. Merkúr sökk KMMUMUMMHMHHMMtMMMMWVMmMMMmMMMWtVt S Myndin er tekin í gærmorgun skömmu áður en fundurinn J J hófst. Talið frá vinstri Erik Trane, Per Lino, Niels P. Sigurðs- ! i son, Gunuar Rogstad. | viðgerðarskip en hitt reknetabát j ur. Ekki vissu varðskipsmenn glögglega hvaö skipin voru að gera þarna, en báðu þau að fylgja sér inn til Seyðisfjarðar. Rússarnir kváðust 'hafa verið á Loðmundarfirðj í fullkomnlega löglegum erindagjörðum. Hefði vél reknetabátsins verið biluð og menn frá viðgerðarskipinu verið um borð til að gera við. Landhelgisgæzlan mun hins veg ar líta þannrg á málið, að engin ástæða hafi verið fyrir skipin að fara inn fyrir línu þó viðgerð liáfi verið nauðsynleg. Kringumstæð.úr hafi verið slíkar að þess hefði ekki verið þörf. Vill gæzlan að dómari meti livort þetta megi sám kvæmt íslenzkum lögum. Blaðið ræddi í kvöld við bæj- Frh. á 13. síðu. TJtanríkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson hélt í gær há- degisverö fyrir hina norrænu fulltrúa, sem hingað eru komn- ir til að ræða Loftleiðainálið og reyna að finna lausn á því. Að því loknu ræddi ráðherrann ítarlega við fundarmenn, en ekki hafa verið gefnar frekari upplýsingar um gang viðræðn- anna. Fulltrúar utanríkisráðuneyta íslands, Noregs, Danmerkúr og Svíþjóðar eru Niels P. Sigurðs- son fyrir ísland, Gunnar Rog- Stad fyrir Noreg, Erik Trane fyrir Danmörku og frá Svíþjóð Per Lind og ráðunauturinn Henri Söderberg. Fundir hófust þegar í gær- morgun. Eftir að fulltrúat' höfðu rætt við Guðmund í. Guð mundsson úm hádegið, héldu þeir fundi sínum áfram síðdég- is, og halda væntanlega enn á- fram í dag. Reykjavík, 15. okt. ÁG. VARÐSKIPIÐ Ægir kom í dag að tveim rússneskum skipum á Loðmundarfirði fyrir innan fisk- |reiðitakmörkin. Voru skipin bund i#i saman, annaö dráttarbátur og : Tillögur trúnað- ■\ armannaráös f liggja frammi ' < TILLÖGUR fundar trúnað- • armannaráðs Alþýðuflokks- '■ félags Reykjavíkur um full ; trúa á flokksþing Alþýðu- flokksins liggja frammi á • 5 skrifstofum Alþýðuflokksins ■ : . til miðvikudagsins 21. okto- f ber. GUÐMUNDUR í. RÆDD VIÐ SENDIMENNIGÆR Hljóp fyrir hifreið Rvík. 15. okt. ÓTJ. MIÐALDRA maður slasaðist á Jkóíði, á móts við Miklubraut 48, hádegisbilið í dag. Var hann Á' leið lieim úr vinnu, og hugðist 4»ra norður yfir Miklubrautina. Líklega hefur hann ekkt tekið úftir fólksbifreið sem kom akand: Austur eftir götuinni. því að hann <iíjðp út á götuna, rétt fyrir fram hana, og að sögn vitnis, var *ekki nokkur leið fyrir ökumanninn »8 foTða slysi. Hinn slasaði, Guð- $<5*1 Guðjónsson, til heimilis að líírettisgötu 79, var fluttur á slysa yarðstofuna til rannsóknar, og það ap ,á Hvítabandið, en meiðsli hans Riunu ekki alvarleg. Með Sæfellí voru þessir menn: Haraldur Olgeirsson, skipstjóri Flateyri, 27 ára gamall, kvæntur og átti þrjú börn og foreldra á lífi. suður af Selvosi Ólafur Sturluson, 19 ára úr Flat eyrarhreppi. Ókvæntur en á for- eldra á lífi og mörg systkini. Sævar Sigurjónsson, 25 ára kvæntur og átti eitt barn og aldr- aða foreldra á Ilellissandi. í dag fóru varðskipsmenn af Þór í land á Ströndum og gengu fjpriu' frá Straumnesvita að Horn bjargi, en fundu ekkert. Þeir höfðu tal af manni sem kom úr Smiðju- vík og hafði svipast um á víkun- um (frá Horni og vestur með), en hann hafði einskis orðið var og þykir nú fullvíst að Sæfell hafi farizt með allri áhöfn. Reykjavík, 15. okt - GO VÉLBÁTURINN Merkúr GK 96 sökk suður af Selvogi í kvöld. — Mannbjörg varð. Leki kom að bátnum og kallaði hann út þegar klukkuna vantaði 10 minútur í 7. Klukkustund síðar hvolfdi bátn- um skyndilcga, en mennirnir 12 að. tölu komust.í gúmbátinn. Þegar Merkúr sendi út neyðar- kallið laust fyrir kl. 7 voru nær- stödd skip beðin að fara lionum PRENTARAR HAFA BOÐAÐ VERKFALL Reykjavík, 15. okt. ÁG. til hjálpar tafarlaust. Trollbátar út af Reykjanesi lögðu af stað, en brezki togarinn Real Madrid frá Grimsby varð fyrstur á vettvang og bjargaði mönnunum úr 'gúm- bátnum. Hann hélt síðan vestur uro í átt að Reykjanesi til móts við varðskipið Albert, sem tekur við skipbrotsmönnunum og fer méð þá til einhverrar Faxaflóa- hafnarinnár. Þeir. eru væntanlegir til liafnar einhverntíma í nótt. Merkúr GK 96 var 53 tonn að stærð og var smíðað.ur í Dan- mörku árið 1949. Skráður eigandi er Jón Gíslason og fleiri í Grinda- vík, en eigendaskipti munu hafa orðið nýlega. Núverandi áhöfn hafði bátinn á leigu og hefur hald- ið honum út til lúðuveiða í sumar. Mjög erfitt var að fá nánari fréttir af bátstapa þessum í kvöld, þar sem brezki togarinn vildi ekki tala við blöðin, en þetta er 3. bátstapinn á nokkrum dögúm og hér með liafa brezkir togarar bjargað 14 mannslífum síðan á sunnudag. Reykjavík, 15. okt. - ÁG TOGARJNN Karlsefni kom til Reykjavíkur í morgim klukkan sex og var með tundurdufl á dekki, sem togarinn hafði fengið í vörpuna útaf Faxaflóa. Starfsmenn I.andhelgisgæzlunnar fóru um borð í Karlsefni, gerðu duflið óvirkt og fluttu það síðan á land. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur spilakvöfd í kvöld (föstu- dag) klukkan 8,30 í Iðnó. Húsið er OPNAÐ KLUKKAN 8. Sameiginleg kaffidrykkja og dans á eftir. Birgir Finnsson, forseti sameinaðs þings, flytur ávarp. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. HIÐ íslenzka prentarafélag lief ur nú boðað vinnustöðvun frá og með 23. þessa mánaðar hafi samn Ingar ekki tekist fyrir þann tíraa. Var verkfallið boðað í gær. Sátta semjari hefur fengið' máliö í hend ur, en í kvöld liafði enginn fund úr verið boðaður. Prentarar og prentsmiðjueigend ur hafa að undanförnu haldið með sér nokkra fundi, en fyrir skömmu slitnaði upp úr samkomu lagsumleifcunum, sem þó höfðu verið heldúr jákvæðar. Togarinn Madrid frá Grimsby

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.