Alþýðublaðið - 12.11.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.11.1964, Blaðsíða 14
Ósköp geta gárungarnir verið illgjarnir. Einn sagði við mig um daginn: Og nú eru þeir búnir að breyta nafn inu á Klambratúni — loks- ins þegar bað er farið að bera nafn með rentu . . . Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn í Þingholtsstræti 29a eími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 35814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Rókasafn Dagsbrúnar Lindarg 9 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. eept. — 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8-10 e. h. laugar- daga kl. 4-7 e. h. og sunnudaga kl. 4-7 e h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, tniðvikudaga kl. 17,15—19 og föstu daga kl. 17,15—19 ©g 20—22. veg 3. — Stjórn M. M. K. Ameríska bókasafnlB — i Bændahölllnnl vlfl Haga- tmvg oplð alla virka daga nema langardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætlsvagnaleíðir nr. 24, 1,16, og 17. ★ Minnlngarspjöld Hellsuhælls- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssynl, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8, Bókabúð Isafoldar, Austurstræti, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miöviku- dögum kl. 1.30 - 8.30. HVER ER MÁÐURINN! HVER ER MAÐURINN? Svarið er á næstu síðu. SÓLFARI Frh. af 1. síðu. sem síðan hefur einn lagt upp hjá stöðinni. í dag vinna hjá Þórði 37 stúlkur við síldar- söltun og 20 karimenn. Tengda faðir Þórðar stjórnar rekstrin um í landi. Á vetrarvertíðinni í fyrra var í fiskvinnslustöð Þórðar tekið upp akkorðs-fyrir komulag, sem gafst mjög vel Ilann er fyrsti maðurinn til að taka upp slíkt fyrirkomulag. TÓNLEIKAR Framhald af síðu 16. fyrra og gafst sú tilraun svo vel að ákveðið var að halda þessari starfsemi áfram og verða aðrir barnatónleikar lialdnir síðar í vetur. Tónleík^rnir^ er miðaðir við böm á aldrinum 5-10 ára, en öllum er þó heimill aðgangur og mælast forráðamenn hljóm- sveitarinnar til að foreldrar komi með börnum sínum og treynslan er sú, að fullorðnir hafa bæði gagn og gaman að tónleikum sem þessum ekki síður en börnin. Á hljómleikunum í fyrra voru aðallega kynnt strengjahljóðfæri en á tónleikunum á laugardaginn verða tréblásturshljóðfæri kynnt sérstaklega og strengjahljóðfæri að einhverju leyti. Buketoff hef ur samið skýringar um hljóðfæra skipan og einstök verk sem leikin verða en Lárus Pálsson fiytur þær sem fyrr segir. Buketoff sagði á fundi með Fimmtudagur 12. nóvember 7:00 Morgunútvarp —. Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn —i 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 10.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktjnni“, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín) 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. 16.00 Veðurfregnir — 17.00 Fréttir ■— Tónleikar. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. Sigríður Gunn- laugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Egill Jónsson leikur á klarinettu og Máni Sigurjónsson á píanó. 20.20 Erindi: Æska og menntun. Geðrænt jafnvægi nemenda. Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur. 20.45 Upplestur: „Sáning", smásaga eftir Jón Dan. Steindór Hjörleifsson flytur, 21.00 Með æskufjöri: Andrés Indriðason og Ragn- 'heiður Heiðreksdóttir sjá um þáttinn. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundsson; VI. Giis Guðmundsson les. 22.30 Harmonikuþáttur. Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23.00 Skákþáttur. Guðmundur Arnlaugsson. 23.35 Dagskrárlok, Ge‘mér! í æðum mér rennur hið ósvikna blóð. Ég yrki í gleði og raunum. Öll eru kvæðin mín indæl og góð, og aldrei ég fetað hef troðna slóð. Ef vitjunartíma sinn þekkti mín þjóð, mundi hún þakka — með skáldalaunum. Kankvís. blaðamönnum í dag að hann teldi æskilegt að halda enn fleiri tón- leika með þessu sniði en gert er, og telur að börn á þessum aldri séu mjög móttækileg fyrir tón- list og fái þau í tíma skipulega tónlistarfræðslu og áhuga fyrir henni búi þau að því allt sitt líf Buketoff hefur skipulagt og stjórn að mörgum barna- og fræðslutón le$cum í Bandaríkjunum, bæði í hljómleikasal og sjónvarpi, og er því málum þessum vel kunn- ugur. Miðinn að barnatónleikunum kostar kr. 25.00. Sútunarverksmiðja Farmhald af síðu 1. Stofnun þessa nýja fyrirtækis er Akurnesingum mikið fagnaðar efni, enda hefur verið nauðsyn á því, að koma hér upp fjölbreytt ari iðnaði svo ekki þurfi að byggja allt á fiskinum. Austan og norðaustan kaldi, þurrt og léttskýjað. í gær var hæg austan átt hér á landi. í Reykjavík var austan gola, lágskýjað og hiti 6 stig, loftvog 988 millibarar. Alveg er það árciðan- Iegt( að Skotarnir hafa fundið upp á því, að hlæja á annarra kostn- að . . . 14 12. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.