Alþýðublaðið - 12.11.1964, Blaðsíða 15
missti sígarettuna mundi koma
brunagat á teppið. Þegar ég var
búin að segja honum allt þetta
opnaði hann annað augað og
horfðr fasfá mig.
■— Svo hún veit þá, eða held-
ur sig vita hver framdi morðið,
sagði' hann.
— Aumingja stúlkan, ves'al-
ings stúlkutetrið. Skelfing var
slæmt að þér skyldi ekki takast
að fá hana með þér hfngað.
— Ég er hrædd um að þú hefð
ir lítið getað haft upp úr henni.
Hún er næstum því orðin full-
orðin, og getur þagað yfir því
sem hún vill ekki segja frá.
— Ég var nú ekki að hugsa
um það, sagði bann. Mér varð
bara hugsað til þess, að ef hún
veit eitthvað, þá er hun í mikilli
hættu. Og auðvitað stafar hinum
raunverulega morðingja liætta af
henni.
Barfoot slökkti í sígarettunni
og stóð þreytulega á fætur. Nú
held ég að það bezta, sem við
;gætum gert, væri að koma okk-
ur í rúmið, sagði hann. Ég ætla
að minnsta kosti að fara að sofa,
því ég ætla að fara mjög snemma
á fætur í fyrramálið og leita
þessa bók uppi, sem Ohurmer
var að segja mér frá.
Frúin lagði strax frá sér prjóna
skapinn, en ég sat kyrr.
— Ef Sandra er í alvarlegri
hættu, er þá ekkert sem við get-
um gert?
— Ha >— í kvöld meinarðu?
. Nei, við getum ekkert gert nema
koma okkur í háttinn og hvíla
okkur rækilega.
— En Barfoot.
— Nei, ekki í kvöld. Hann
hugsaði sig aðeins um og hefur
• ef til vill haldið sig segja þetta
fullhranalega, því svo bætti hann
við: Hvað gsetum við svo sem
gert núna?
— Þú átt vin í Scotland Yard.
cn þú gleymdir að fara til hans
í dag. Gæti hann ekki gert eitt-
hvað'?
að gera úfi í garðinum, þegar við
Owen sáum hann?.
Nú var ég þeirrar skoðunar, að
Pétur hefði tekið Margaret upp
í bílinn á strætisvagnastoppistöð-
inni, eins og þau sögðu, en í stað
þess að fara og leita að þessu
kaffihúsi við veginn til London
hefðu þau farið heim til Margar-
etar, og síðan hefðu þau lent í
einhverjú þrasi og Pétur farið út
í fússi, eins og honum hætti æv-
inlega til að gera eftir að hafa
rifizt við einhvern. Síðan hefði
hann gengið heim til sín og við
'hefðum farizt á mis á veginum,
þannig að ekki munaði nema
nokkrum augnablikum.' Margar-
et hefði síðan veitt honum eftir-
■ för og ætlað að skjóta hann. En
þess í stað hefði hún skotið Tom.
Síðan þegar þeim var í-unnin
reiðin hefði hún sett allt traust
44
sitt á Pétur. sem hún upphaflega
hafði ætlað að drepa, og hann
lofaði að vernda hana.
Ég hugsaði um þessa skýringu
fram og af tur lengi vel, unz þreyt
an bar mig ofurliði að lokum og
ég var hálfsofandi þegar ég
teygði mig til að slökkva ljósið.
Ég var svo syfjuð að ég heyrði
ekki þegap bíl Daníels var ekið
frá húsinu og upp brekkuna,
heldur hélt ég mig vera að
dreyma.
XIV.
Um morguninn komst ég að
því, að þetta hafði ekki verið
draumur. Barfoot hafði bara
sagt, að ekkert væfi h:^gt að
gera Söndru til bjargar til þess
að fá mig til að fara i rúmið.
Frúin sagði, að þau hefðu bæði
talið mér það fyrir beztu að fara
að sofa. Um leið og þau voru viss
um að ég væri kornin í rúmið,
lagði Barfoot af stað til að reyna
að hafa uppi á kunningja sínum
Gle lögregluforingja. Hann hafði
komið heim mjög seint um nótt-
ina og farið aftur í býti um
morguninn. Hann iiafði ekkert
sagt konu sinni um það hvenær
mætti vænta hans heim að nýju.
Hún virtist engar áhyggjur
hafa af honum, og sá sjálf fram
á að eiga rólegan dag heima við.
Maður hennar hafði alla tíð ver-
ið gjarn á að skipta um skoðun
og gat því tekið á sig ótrúleg-
ustu króka hvar sem hann var á
ferð. Ef frú Barfoot hefði verið
að hafa áhyggjur af honum hefði
hún verið búin að fá alvarlegt
taugaáfall fyrir löngu síðan.
Henni fannst það afar óskynsam-
legt að vera nokkuð að hafa á-
hyggjur af honum.
— Jæja, væna mín, sagði hún
við mig. Nú ferð þú líklega á
Bjarni Ben.
Framh. af bls. 3.
stigi, og sumt á mjög frum-
stæðu stigi. Allt þetta fólk er
menntað þannig, að það verði
að einni þjóð og er hebresku
kennsla hluti af því. Sagði for-
sætisráðherra, að viðleitni ísra
elsmanna til að mynda eina
þjóð, væri óbilandi.
Allt í kringum ísrael eru
óvinveittar þjóðir, eða þjóðir,
sem telja gyðinga ekki eiga rétt
á landinu. Herskylda er því al-
menn. Piltar éru í hernum 26
mánuði, en stúlkur 20 mánuði.
Kvaðst dr. Bjarni hafa komið
á samyrkjubú rétt við landa-
mæri Jórdaníu Þar bjuggu 180
manns. Milli húsanna voru
skotgrafir og við þá hlið, sem
sneri að landamærunum var
hár varnargarður til að forða
því, að skot gætu lent í hús-
unum.
Hjá barnaheimili samyrkju-
búsins var neðanjarðarbirgi
fyrir börnin, sem nota á, ef til
átaka kemur. Sagði forsætis-
ráðherra. að þarna byggji fólk
ið í stöðugu umsátursástandi.
Forsætisráðherra kvaðst á
ferðalögum sínum hafa komið
á helgistað, sem eru til minn-
ingar um þá gyðinga sem létu
lífið í fangabúðum nazista. Þar
eru stækkaðar myndir úr fanga
búðunum, og á hverjum degi
er haldin þar helgiathöfn.
Kvað forsætisráðherra komuna
þangað hafa verið mjög áhrifa-
mikla.
Að lokum ræddi dr. Bjarni
nokkuð um samyrkjubú og sam
vinnuþorp ísraelsmanna. Hann
UOSS}5J!p3USa q03JBf
5NNIMÍ1ŒVW »3 H3AH
GRANNARNIR
__Þú kemör seint úi' skólanum í dag, Dísa? Cowboymynd'
ín er byrl . - .
SÆNGUR
s**e
Endurnýjum gömlu sænk'umar.
Seljum dún- og fiðurheld ve.r.
NÝJA FÍDURHKEINSITNIN
Hverflsfötu B7A. Sími 16738.
kvaðst hafa liitt Ben Gurion •
sma stund, og ræddu þeir ura 1
heimsókn Ben Gurions til ís-r
lands.
— Hann er áreiðanlega löngu
hættur að- vinna, sagði Barfpot.
Við skulum liggja á þessu til
morguns, þá sjáum við þetta allt
skýrar fyrir okkur. Það er orðið
alltof framorðið núna til að gera
nokkurn hlut.
Á mælikvarða Barfoot hjón-
anna var nú orðið mjög fram-
orðið, og þess vegna hætti ég nú
að tala um þetta og við fórum
öll i háttinn. Það var enn ekki
orðið framorðið á minn mæli-
kvarða og því bjóst ég við að
liggja andvaka í einn eða tvo
tíma, og gæti ég þá lítið annað
gert en velta fyrír mér þeim
vandamálum, sem við mér blöstu.
Hvað hafði Pétur eiginlega verið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. nóv. 1964