Alþýðublaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 15
inn, vorum við ekki nema nokkra
metra á eftir honum.
XV. KAFLI.
Ég sá Austin bílinn okkar á
hílastæðinu, svo ég vissi að Pét-
ur hafði staðið við orð sín. Á
bílastæðinu voru tveir eða þrír
aðr:r bílar og inni á kránni voru
fimm eða sex manns en Pétur
var ekki jnnr, heldur var hann
úti á veröndinni. Ég sá hann
sitja þar og í gegnum þennan
sama glugga. sem ég horfði nú
í gegnum hafði ég séð Margareti
Loader sitja fyrir réttri viku
.síðan. Við Pétur höfðum áður
,$etið á þessum sama bekk, sem
liann nú sat á, og snætt kjúkl
•ingasamlokur og spjallað um
Tom Hearn.
Pétur var líka að borða sam-
loku núna og sólin skein í heiði
alveg eins og þá, en nú var það
Margaret, sem sat við hlið hans.
Hann sá mig gegnum glugg-
ann og ve'faði til mín. Ég sneri
mér við og ætlaði að benda Bar
foot á hann. en sá þá, að hann
hafði ekki komið á eftir mér
inn. Biggs var kominn og Galp-
in var að afgreiða honn og virt
ist hálf súr á svipinn og ekkert
ánægður með þessa gestakomu,
en ég sá ekkert til Barfoots.
Ég fór því aftur fram í for-
stofuna og þá sá ég að Barfoot
hafði farið í símann. Ég bankaði
í gluggann á simaklefanum og
benti honum út á veröndina,
þangað sem ég ætlaði,
Pétur stóð upp, þegar ég nálg
aðist, en hann kom ekki til móts
við mig. Það voru sáraumbúðir
á enni hans og hann var afar
fölur. Hann var líka þannig á
svipinn að undir niðri vissi ég
að hann var ofsareiður, en var
að reyna að bæla reið'na. Marga
ret brosti h'ns vegar hálf dap-
urlega til mín og var eins elskj
leg og hún átti að sér að vera.
Hún tók'í annan handlegg minn
og fékk mig til að setjast lijá
þeim.
þetta nægilega mikilvægt til
að koma á tilsettum tíma, sagði
Pétur.
— Ég held, að hann sé að
reyna að koma í veg fyrir að
annað morð verði framið, sagði
ég. Rödd mín var ekki alveg ör-
ugg, því framkoma Péturs var
að gera það að verkum, að ég
var að missa stjórn á skapi mínu.
i— Hvað meintir þú með að
hverfa burt af spítalanum án þess
að láta nokkurn mann vita?
49
— Það var nú svo skrýtið
að mig bara langaði heim til
þín, sagði Pétur. En hvað áttu
við með því, að hann sé að
koma í veg fyrir að annað morð
verði framið?
— Ég veit ekki hver ætlar
að myrða hvern, hvar eða hve-
MMIMMWMMWMMMMMMW
SÆNGUR
<; REST-BEZT-koddar
;! Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
;! dún- og fiðurheld ver. ! >
! ! Seljum æðardúns- og ; |
j | gæsadúnssængur — ! >
!! og kodda af ýmsum
stærðum. !!
j j DÚN- OG
FIÐIIRHREINSUN
j! Vatnsstíg 3. Sími 18740. ! j
lMMMtMMMMWWMMM%MW
nær, eða hvernig, en ég veit,
að þú liefðir ekki átt að fara
burt af spítalanum fyrr en
læknarnir gáfu þér leyfi til
þess.
— Ef ég hefði gert mér ljóst,
að þú vildir ekki bíða mín, þú
liefði ég áreiðanlega verið kyrr.
En nú veit ég þetta næst. Hvar
varstu eiginlega?
— Ég gisti hjá Barfoots hjón
unum. Ef mér hefði dottið í
hug, að <þú færir að hlaupa út
af spítalanum hefði ég auðvit-
að beðið eftir þér, en . .
— Hættið þið þessu, liættið
þið þessu, hrópaði Margaret.
Mikið er gott, að þú skulir vera
komin Anna. Eg var að segja
Pétri, að ég væri orðin hrædd.
Við komum liingað eiginlega
bara vegna þess, að þið Owen
þóttust hafa séð Pétur í garðin-
um. — Owen trúir því statt og
stöðugt að þetta hafi verið Pét
ur og hann er meira að segja
farinn að ógna mér með því. Mig
hefði aldrei dreymt um að hann
gæti sagt sumt af því sem hann
hefur getað fengið af sér að
segja við mig. Hann sem hefur
alltaf verið svo sanngjarn og
skilningsríkur. En nú fæ ég hann
ekki lengur til að hlusta á mig,
— hver veit nema hann vilji
frekar hlusta á það sem þú hef
ur til málanna að leggja . . .
Hún hætti í miðri setningu,
því einmitt nú kom Owen út á
veröndina. Þegar Pétur sá hann
leit hann sem snöggvast grunsam
lega á mig og byrjaði síðan að
fálma eftir sígarettum i vösum
sínum. %Margaret steinþagnaði.
Hún leit rólega niður en um leið
sá ég bregða fyrir í andliti henn
ar ofsa, sem ég hafði aðeins einu
sinni séð áður.
Þegar Owen kom til ökkar,
sagði hún án þess að líta upp:
Hvað ert þú að gera hér Owen?
,— Ég er að leita að þér, svar
aði hann. Það var enn sama
þreytusvipurinn á andliti hans
og verið hefðij þegar ég sá hann
Kjá Biggs. ;
— Hvernig dati þér í hug að
leita mín hérnaT
Hann leit sem snöggvast á Pét
ur og í svip hans var hatur og
illska.
— Þú ert farin að stunda
þennan stað nokkuð mikið, sagði
hann, ekki satt? Annars kom ég
hérna eiginlega vegna þess að
ég, eins og þau Anna og Bar-
fóot var að hafa auga með Biggs.
Við hittumst í skransölunni
hans rétt áðan, og mér tókst
ekki að segja það við hann, sem
ég ætlaði mér að segja.
— Hvað var það, sem þú æt.l-
aðir að segja við Biggs? spurði
Margaret.
1— Ég ætlaði að komast að því
hvað hann hefði séð úr bílnum
sínum af útskotinu á veginum
á laugardagseftirmiðdaginn.
— Kemur það nú einu sinni
enn, varð Pétri að orði. Ég skal
segja þér eitt Owen, hafi Biggs
SÆNGUR
Endurnýjiun gömlu sængttmar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐTJRHREINSUNIN
Hverflsgötn *7A. Síml 16738.
séð eitthvað í garðinum, þá voru
það Tom og Jéss.
Owen lét sem hann hefði ekki (
heyrt til hans. í guðanna bæn- j
um treystu mér Margaret, sagði j
hann, ég fer ekki fram á neitt j
annað. Ég ætlast síður en svo j
neitt illt fyrir með þessu.
Hún leit upp skyndilega og ]
hrofði á hann.
— Ekkert tillt, livað áttu við f
með því?
1— Ég veit það varla sjálfur. 1
Það eina sem ég veit, er að þið j
Pétur segið ekki satt. Ég er ;
hræddur um að Biggs sé þetta !j
líka ljóst, og fyrr eða síðar fær I
lögreglan hann til að segja sér ij
sannleikann í málinuf og þá
segir hann að þú hafir veriS
þar.
Hún hallaði sér svolítið áfram
í sætinu og horfði beint framan
í Owen.
— Guð minn góður muldraði
hún hjálparvana. Hvers vegna
geturðu ekki trúað mér? Hvers
vegna haldið þið Anna endilega
að ég sé að segja ósatt? Hva3
eruð þið eiginlega að reyna að
gera mér.
Owen sagði þreytulega: Ef þið
bara játuðuð bæði. mundi þetta
alít verða margfallt auðveldara
fyrir okkur Önnu. Það er erfitt
að reyna að ljúga fyrir ykkur
þegar við alls ekki vitum hvað
við megum segja, og hvað vi3
megum ekki segja. Þetta er or3
ið svo erfitt, að mér finnst ég
varla geta borið það lengur.
•uossnuSBM. • v JnganSjs
tNNinaavw na naAH
— Við liöfum v.erið að bíða
eftir þessum vini þínum, Bar
fott eða livað hann heitir sagði
hún. Hann bað Pétur um að
koma, en Pétur héit að það sak
aði ekki þótt ég kæmi líka, og
þess vegna sótti hann mig. Er
Barfoot hérna einhvers staðar í
grendinni.
— Hann er í símanum, svar
aði ég. og kemur aftur cftir
augnablik.
— Hvað er honum á liöndum.
Anna? spurði Pétur skyndilega
— Ég veit bað ekki, sagði ég.
— Þegar hann hringdi, þá
sagði hann, að við mundum geta
skýrt nokkur atriði málsins, en
hann virðisfc ekki hafa álitið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. nóv. 1964