Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 2
Kltstjórar: Gylft Gröndal (ðb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjörl: Arni Gunnarsson. — Kitstjómarfulltrúi: ElSur Guðnason. — Simar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykj'avík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — 1 iausasöiu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandl: Alþýðuflokkurinn. Skerðing ellilauna ÞAÐ ER ALKUNNA, að framsóknarmenn. ihafa verið áhugalausir um almannatryggingar á síðari árum. Hafa engar meiri háttar umbætur fengizt á tryggingalöggjöfínni, þegar framsóknar- menn hafa verið í ríkisstjórn, og hafa þeir oftast beitt ráðum sínum yfir fjármálum til að hindra það. Nú þykir Tímanum nauðsynlegt að lappa upp á afstöðu flokksins í þessu mikilsverða máli. í rit- stjórnargrein eru talin nokkur afrek framsókn- armanna í tryggingamálum, og er þar fyrst, að skerðingarákvæðið svonefnda sem svipti gámla fólkið ellilaunum ef það hefði dálitlar tekjur, hafi verið afnumið 1956 fyrir fprustu Steingríms Stein þórssonar. Þarna fer Tíminn með rangt mál. í trygginga frumvarpi því, sem Steingrímur flutti 1955, var gert ráð fyrir, að skerðingarákvæðið skyldi hald- ast um ótiltekinn tíma, svo að ekki þyrfti að standa í sífelldri endurnýjun þess! Þegar Alþýðuflokksþingmenn mótmæltu og kröfðust þess, að skerðingarákvæðið væri afnum- ið, reis upp Páll Þorsteinsson og hélt uppi skcleggri vörn fyrir skerðinguna. Taldi hann afnám skerðing ar mundu kosta ríkissjóð stórfé og f jöldi sveitarfé laga vildi halda skerðingunni. Þarna leyndi sér ekki, hvcr stefna framsóknarmanna raunverulega var. I efri deild magnaðist andstaðan gegn þessu ákvæði frumvarpsins og varð samkomulag um að getja enn tímatakmark á skerðinguna — til 1960. Voru framsóknarmenn knúðir til að gangá inn á £>á skipán mála. Það var í fyllsta samræmi við |?etta, sem núverandi ríkisstjórn afnam skerðing iuna á því ári. Þetta var gangur málsins og má um það lesa *i Alþingistíðindum. Alþýðubláðið hefur áður íninnt á þessa sögu, en Tíminn trúir á gleymsku lesenda og fer enn af stað með rangfærslur sínar. Svo nauðsynlegt þykir blaðinu að rétta hlut fram sóknarmanna í tryggingamálunum, að gripið er til hreinna falsana í því skyni. * ■ Geta má þess, þegar nefndar eru breytingar 'ulmannatrygginganna á þinginu 1955—56 „undir forustu“ framsóknarmanna, að þá var barnalíf- ^eyrir með öðru barni afnuminn. Haraldur Guð- mundsson gagnrýndi það atriði eins og mörg önn- ur og kallaði „stórt skref aftur á bak“ í trygginga- • málum, úr því búið var að lögfesta lífeyri með öðru barni. Tíminn þarf -að finna eitthvað haldbetra en þetta, ef hann ætlar að hnekkja þeirri staðreynd, að Framsóknarflokkurinn hefur verið dragbítur trýggingamála a síðari árum. t&irnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmmmmmmam 2 1. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ xuupimidi, < rr liJ p -i I MJ minim T JJL y Ij ★ Ekki nema einn þjóðhátíðardagur. -- h ★ Fyrsti desember — Stúdentadagur. | j ic HallveigarstaSir fagurt hús. 1 ★ Valinn umferSarerindreki. | MARGIR HAFA látið þá skoðun í Uós á undanförnum árum, að ekki næði nokkurri átt að liafa tvo þjóðhátíðardaga. það varö hins vegar að teljast cölilegt, að 1. desembers 19.18 væri minnzt sem hátíðardags, en eftir 1944 hefur það verið óeðliiegt. 17. júní var löngu áður minnzt sem fæöingar dags Jón Sigurðssonar og með liinni mtklu þátttöku íþróttamanna í hátíðahöldunum var þessi dag ur vidurkenndur sem þjóðhátíð ‘ardagur. i*etta var í raun og veru staðfest árið 1944 þégar lýðveld ið var stofnað eða endurreist. Þá var 17. júní valinn til þeirrar at- hafnar og yfir lýst að hann skuli í allri framtíð- vérða þjóðhátíðar dagur íslendinga, STÚDENTAR HAFA sett aðal svipinn á 1. desemberhátíðax*- höldin um langan aldur. En hin síðari ár hefur þjóðin alls ekki viðurkennt hann sem þjóðhátíðar •Idag. Hinsvegar er ekki nema sjálfsagt, að stúdentar tileinki sér ,einn dag árlega sem Sinn há- tíðisdag sérstaklega, óg virðist 1. desember vera tilvalinn fyrir þá. . - , - , ÞESSI DAGUR er é'kki löghglg •aður frídagur. Hins vegar hgfur búðifm oft verið lokað þennan dag, eti. nú virðist vera orðin bréyting.á, því að samkvæmt yfir lýsingum í blöðum undanfarna daga verða verzlanir ópnar í dag Annars er ekki úr vegi að minn- ast á það í þessu sambandi, að frídagar eru hér of margir, og fleiri en í nær öllum öðrum lönd um. Þéim má sannarlega fækka. HALLVEIGARSTAÐIR ERU loksiris risnir upp á horni Tún- götu og Garðastrætis. Og ég verð að ,segja það, að mér finnst það eitt af snotrustu húsunum í Reykjavík. Manni hefur fundizt •að saga hússins lýsti nokkurs kon ar píslarsögu. Konurnar hafa saf« að fé til hússins áratugum sam- án og féð, sem safnzt hefur, hefur fallið jafnharðan í verði. Svo urðu landvarandi málaferli útj úr byggingunni og lóðinni, en allt er gott þegár endirinn er góður og húsið risið upþ fagurt og hlý legt á aS l’ta, og eí’ mér sagt, að salirnir verði bjartir og myndar legir. EINN ÚR UMFERDINNI skrif- ar: „Seinast Þegar ráðijnn var erindreki til Slysavarnafélagsina þótti sjálfsagt að ráða sérfróðan mann í sjóslysavörnum og var það vel. Nú, þegar oráðinn er mað ur til umferðarslysavarna er öf- ugt að farið og ráðinn til þese maður, sem aldrei hefir nálægt slíkum störfiim komið, Þetta er Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.