Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 8

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 8
111111 iMMtHmtiMtMimimiititiiiiiiimiiimiimiimimimm. fiiiiimiiimiiimmiiitiMi.iimitmimi c íj 5 Paup's• A/bertS) STANLEYV/LLE Kivusi ULV/RA 'LEOPOLDV/LLE ALBERTV/LLE 'ULUABOURG \)<OLWEZ£ EL/ZABETJ/[ HERSVEITIR stjórnarinnar í Leopoldville í Kongó hafa ná3 Stanleyville, höfuðborg hins svo kallaða „Kongóska alþýðulýð veldis" á sitt vald, og belgískum fallhlófaliðum hefur tekizt að bjarga flestum þeim hvítu mönn um, sem uppreisnarmenn höfðu i gíslingu, þótt ekki sé ljóst um afdrif allmargra gísla í frumskóg um Norðaustur-Kongó. Átökunum í Kongó er þó hvergí nærri lokið. Landsetn- ing bélgískra fallhlífaliða í Stanl eyville með aðstoð bandariskra flugvéla, sem auðveldaði her Moise Tshombe försætisráðherra er hvítir málaliðar stjórna, að ná Stanleyville á sitt vald, hefur gert Kongómálið enn á ný að alvarlegri alþjóðadeilu. Belgar og Bandaríkjamenn bafa lagt áherzlu á, að tilgangur aðgerðanna í Stanleyville hafi eingöngu verið sá, að bjarga lífi fólks, sem væri í hættu. jafn skjótt og það hefði tekizt yrðu belgísku hermennirnir sendir frá Kongó. ★ FLÓKINN AÐDRAGANDI Ekki var talið unnt að virða að vettugi villimannslegar hót- anir uppreisnarmanna, enda hef ur ægileg grimmd verið sýnd á báða bóga i borgarastyrjöld- inni í Kongó. Belgar og Banda- ríkjamenn komust að þeirri nið urstöðu, að láta yrði til skarar skriða til að bjarga sem flestum mannslífum. Tshombe neitaði Bandaríkja^ mönnum um að nota hinn stóra flugvöll í, Kamina í björgunar- aðgerðum gegn Stanléyville' og í þess stað urðu Bretar að láta Ascension-eyju á Atianzhafi í té. Þangað voru belgisku fall- hlífaliðarnir fluttir með mik- illi leynd frá franskri herstöð og voru reiðubúnir þegar á þurfti að halda. Áður var gerð lokatilraun til að komast 'að samkomulagi við uppreisnarmenn. Viðræður fóru fram í Nairobi við Tomas Kanza „utanríkisfáðherra" uppreisnar- manna, og Belgar og Bandaríkja menn drógu þá ályktun af við- ræðunum, að nauðsynlegt væri að grípa til beinnar íhlutunar. Björgunaraðgerðirnair virtust framkvæmdar með leyfi sam- bandsstjórnarinnar í Leopold- ville og kemur það vel heim við það, að stjórnarhersveitirnar höfðu sótt svo langt, að her- mennirnir gátu haldið inn í Stan leyville nær samtímis og fall- hiifahermenninrnir stukku til jarðar. Belgísku fallhlífaliðarnir, sem frelsuðu gíslana í Ætanleyville. * MIKIL AIIRIF Ekki verður enn séð fyrir um áfleiðingar atburðanna í Stan- leyville, en þeir geta bæði haft sálfræðileg og pólitísk áhrif í Aðdragðndinn að aðgerðunum í Stanleyville hefur lengi verið mjög flókinn. Það sem einkum varð til þess, að Bandaríkja- menn blönduðust í málið var, að uppreisnarmenn höfðu hand tekið bandarískan trúboða og iækni, Poul Carlson að nafni. Uppreisnarmenn héldu því fram að hann hefði stundað njósnir, en því var afdráttarlaust neitað af bandarískri hálfu. Uppreisnarmenn kváðust hins vegar fúsir til að þyrma lífi Carison1? og buðust til að semja um, að Carlson og öðrum Banda rikiamönnum yrði sleppt úr haldi Ekki var skýrt tekið fram, hvaðí skilyrði uppreisnarmenn mundu setja, en á því lék varla nokkur vafi, að þeir vildu að sókn stjórnarhersveitanna til Stanley ville yrði stöðvuð. svæði þeirra. Stanleyville, sem aðeins um örlög hvítra manna. ★ HOTANIR Þetta virðist kjarnj þess, sem leiddi til aðgerðanna í Stanley- ville. í haust hefur stjórninni í Leopoldvilie tekizt með aðstoð hvítra málaliða og bandarískra flugvéla að reka uppreisnar- menn á flótta á stóru svæði og sækja æ lengra inn á yfirráða er þriðja stærsta borg Kongó var síðasta virkið og „alþýðu- lýðveldið" undir forystu Christ- ophe Gbenye varð að beita öll um tiltækum ráðum til að halda velli. Hann sagði, að hann y.rði einnig að hugsa um Afríkumenn, sem væru á valdi uppreisnarmanna. fíBANZA BOMA Eftir að uppreisnarmenn náðu Stanleyville á sitt vald í ágúst- mánuði s.l. létu þeir það verða sitt fyrsta verk að banna öllum hvítum mönnum að fara úr borg inni. Þannig voru hvítu menn- irnir þá þegar settir í gíslingu og Gbenye áleit, að Bergar og Bandaríkjamenn mundu beita áhrifum sínum til þess að fá Tshombe til að fresta töku Stan leyville og taka upp viðræður. um viðunandi samkomulag. Tshombe hefur ekki litið þann ig á málin og hefur gramiat til- mæli Belga og Bandaríkjamanna um að stöðva sóknina. Hann taldi sig ekki geta stöðvað sókn, sem virtist mundu færa stjórninni í Leopoldville mikilvægan sigur. Ef Stanleyville félli hefði hann góða möguleika til að ná yfir- ráðum yfir norðaustanverðri Kongó. Þar með tækizt honum að friða mestallt landið og gæti treyst sig i sessi. CHRISTOPHE GBENYE — „hófsamur" böðull. Afríku. Þjáningar Evrópumanna undir svörtu ógnarstjórninni gætu leitt til efasemda um gagn semi stuðnings hvítra manna við Afríkuríki og geí'ið þeirri skoðun byr undir báða vængi að Aíríkumenn séu ekki færir að fara með stjórn eigin mála. . íbúar Suður-Afríku og Rhodesíu verða sennilega enn staðráðn- ari í að verjast og berjast gegn vindi breytinganna. Kommún- istar hafa haldið uppi áróðri gegn „heimsveldissinnum" vegna atburðanna. Talið er, að stjórn uppreisn armanna sem hafi mannslíf fyrir verzlunarvöru og myrt fólk til matar, hefði ekki getað hald- izt við völd án stuðnings Rússa og einkum Kínverja og stjórn Tsombes geti ekki haldizt við HATAD/ ★ LOKATILRAUNIN Öskir Béjga og Bandaríkja- manna um að bjarga gíslunum var Þrándur í Götu fyrirætlana hans. Uppreisnarmenn höfðu gert ráð fyrir slíkum ágreiningi og færðu sér hann í nyt. Tsh- ombe sakaði Belga um, að hugsa THOMAS KANZA — fagurkeri. GASTON SOUMIALOT — var kaupmaffur. ^4 IIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIMIÍlllllflltllllllllllllltliliiiMMIIIIIIMIIIfltllllllllllllllllllllllll 111111111111 ........................................................................................................ ...............................................................MIMMMIIIMI 3 1. des. 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.