Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 14
V v Ég: sá I Mánudagsblaðinu nppástungu um stofnun nýs félags og lízt mætavel á þaff. Þaff gæti heitaff Félag ís- lenzkra notenda falskra tanna og mundi þá skammstafaff FÍJiT. , Þingmenn deildu TH’) Húsmæffrafélag Reykjaví^ur: Vill minna á jólafundinn að Hótel Sögu (Súlnasal) þriðjudaginn 8. desember kl. 8 s.d. félagskonur eæki aðgöngumiða að Njálsgftu 8. föstudaginn 4. desember frá fel. 2.30-5.30. Það sem eftir verður verður 'afhent öðrum reykvískum Iiúsmæðrum laugardaginn 5. des. sama stað og tíma. Sjá nánar frétt í dagblöðunum. Kvenfélagið Aldan: Jólafundur inn verður miðvikudaginn 2. des. að Bárugötu 11. kl. 8.30 Frk. Bryn dís Steinþórsdóttir húsmæðra- kennari hefur sýnikennslu til jólaundirbúnings. Listasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvlku- dögum kl. 1.30 - 8.30. Framhald af 16. síffu aðdraganda þess. Minnti hann á að frumvarpið hefði áður veriS flutt á þingi fyrir tveim árum, en þá ekki náð fram að ganga Benedikt sagði, að kirkjuþing hefði nú fyrir skömmu samþykkt þetta frumvarp óbreytt með 10 atkvæðum gegn 4. Lagði hann að lokum til að málinu yrði vísað til 2. umræðu. Sigurvin Einarsson (F) kvað undirtektir almennings við þetta frumvarp hafa verið liarla dauf ar, þótt hin geistlega stétt legði mikla áherzlu á að Það næði fram að ganga. Hann sagði, að þing- menn vissu ekki hvort það væri vilji 'almennings, að prestskosn- ingar í núverandi mynd yrðu lagð ar niður, því það hefði ekki verið kannað. Gagnrýndi hann ýmis ákvæði frumvarpsins og kvaðst vera eindregið á móti því, þar eð þetta væri aðeins fyrsti áfangi þess að afnema prestskosningar með öllu. Jóhann Hafstein, kirkjumála- ráðherra (S) minnti á að þetta frumvarp liefði ekki náð fram að ganga, er það var flutt fyrir tveim árum. Hann lagði áherzlu á, að rík ástæða væri til að Alþingi markaði afstöðu sína til þessa máls á hvorn veginn sem væri. Hann kvaðst ekki vilja leyna því að hann værj einn af þeim, sem vildu láta afnema prestskosningar í núverandi mynd, en kvaðst jafn framt ekki vera þess fullviss, að það fyrirkomulag, sem frumvarpið gerði ráð fyrir væri það heppi- legasta, sem völ væri á. Hann mæltist til þess að málinu yrði vísað til menntamálanefndar, þar sem nefndarmenn gætu mótað af- stöðu sina gagnvart því. Einar Olgeirsson (K) sagðist telja það ótvíræðan rétt þeirra, sem myndað hafa lútherska-ev- angeliska söfnuði, að ráða hverj ir yrðu starfsmenn safnaðanna. Sagði hann frumvarpið stangast á við stjórnarskrá og almenn mannréttindi, rikisvaldið ætti ekki að sölsa undir sig réttindi almenn ings og væri sér illa við tilhneig ingu ýmissa embættismanna til að taka til sín rétt fólksins. Er Einar hafði lokið máli sínu var umræðu frestað og fundi slit ið. 7.00 10.30 12.15 13.00 14.00 15.00 17.00 18.00 18.20 18.30 Þriðjudagur 1. desember (Fullveldisdagur íslands) MorgunúU'arp — Veðurfregnir «— Tónleik- ar — Fréttir — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Messa í kapellu háskólans. Bragi Benediktsson stud. theol. prédikar. Séra Frank Halldórsson þjónar fyrir altari. Guðfræðinemar syngja. Organleikari: Guð jón Guðjónsson stúd. theol. Hádegisútvarp. Tónleikar. Útvarp frá hátíðarsal háskólans. a) Hátíðin sett: Ásmundur Einarsson stud. jur. formaður hátíðarnefndar. b) Ræða: Efling Háskóla íslands og framtíð æðri menntunar. Ásmann Snævarr há skólarektor. c) Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó tilbrigði eftir Pál ísólfsson við stef eftir ísólf Pálsson. Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Frétíir. 20.00 Nýtt framhaldsleikrit: „Heiðarbýlið" eftir Jón Trausta. I. kafli. Valdimar Lárusson bjó til flutnings 1 útvarp. Persónur og leikendur: Ólafur bóndi í Heiðarhvammi Guðm. Pálsson Halla, kona hans.........Helga Bachmann Egill, hreppstjóri í Hvammi R. Arnfinnss. Borghildur, kona hans Guðbjörg Þorbjarnard Þorsteinn, sonur þeirra Bjarni Steingrlmsson Sigvaldi, bóndi é Brekku Valdimar Helgason Margrét, kona hans .... Nína Sveinsdóttir Setta í Bollagörðum .... Helga Valtýsdóttir Finnur, sambýlismaður hennar.............. Árni Tryggvason Þorbjörn, bróðir Settu, vinnumaður hjá Agli Baldvin ’Halldórsson Prestsfrúin .......... Amdís Björnsdóttir Salka, niðursetningur .. Þórunn Sigurðard. Kona.................... Bríet Héðinsdóttir ’Sögumaður ............... Jónas Jónasson Leikstjóri: Valdimar Lárusson. 21.00 Frá dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur: 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Eyöing fría Fyrsti desember forðum var fullveldishátíð skær. En nú hafa allir opið eins og það væri í gær. Hafin er hátíðafækkun og harmur um land og sæ. því iffsins tilhfakki og Ijóma er loksins kastaS á glæ. Við byrjuðum daginn f dögun, með dúndrandi fylliri. — Ef mjaðar-kaup okkar minnka, ja, mí nú ríkið við því?! Kankvís. Loftleiðir Framhald «f síffu 1. víkur, þótti rétt að láta hótel rísa á þeim grunni, sem búið var að gera vegna hinnar upphaflega fyrir huguðu flugstöffvarbyggingar, og auðvelda með þvi möguleikana á að taka hér á móti hinum sívax- andi fjölda erlendra ferðamanna. Norffvestan effa norffan kaldi, síffan hægviffrl. f gær var norffan kaldl og él norffvestanlands, hæg austan átt austanlands, sunnanlands hæg norffan- átt. í Reykjavik var norðvestan gola, 2 stiga hiti. i Sumir gæjar geta ekkl sofiff á nóttunni út af skólatímunum. Það er af því, aff þeir sofa alltaf í tímunum. 14 1. des. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.