Alþýðublaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 16
t
Islenzkur stóðhest-
ur til Grænlands
Reykjavík, 30. nóv. ÓTJ.
TVEGGJA vetra íslcnzkur stóö-
hestur var fluttur til Grænlands
með Straumfaxa Flugfélagsins sl.
Sunnudag. Hesturinn er færður
hangaö Búnaðarfélagi Grænlend-
ínga sem gjöf frá Búnaðarfélagi
tslands.
Forsaga málsins var sú, að fyrir
nokkru voru hér á ferð 11 græn-
íenzkir bændur sem voru að skoða
sig um hér á lahdi. Þeir nutu á-
gætis fyrirgreiðslu Búnaðarfélags
íslauds, Var þeim þá gefið fyrir-
heit um þennan stóðhest til
handa Búnaðarfélagi Grænlend-
inga og hefur það nú verið efnt.
Grænlands-Blesi, eins og klárinn
-Sendinefnd ís-
fands hjá SÞ
■ SENDINEFND íslands í byrjun
19. allsher.iarþings Sameinuðu
þjóðanna verður þannig skipuð:
Thor Thors, sendilierra, form.
Þórður Eyjólfsson, liæstaréttar-
dómari,
Kristján Albertson, sendiráðu-
nautur
Hannes Kjartansson, aðalræðis-
maður.
hefur verið kallaður, hélt fyrst til
Narssarssuaq, en þaðan til Garða
(Igaliko), þar sem Pétur Mosfeld
mun veita honum viðtöku. Auk
þessa hests, sendi Búnaðarfélagið
til Grænlands amboð, tvenn aktygi
og sláttuvél.
____________.
Eldur ðö
Hálogalandi
Reykjavík, 30. nóv. — ÓTJ.
ELDUR kom upp í kyndiklefa
íþróttahússins við Hálogaland í
morgun. Slökkviliðið var kvatt á
vettvang um 7,20, og var eldurinn
þá orðinn töluvert magnaður. —
Strax var hafist handa við að
rjúfa þakið, og tókst með því móti
að ráða niðurlögum hans. Kyndi-
klefinn er við annan enda skál-
ans, og urðu því ekki skemmdir
á íþróttasalnum sjálfum. Að vísu
verður ekki hægt að hita þar upp
á næstunni, en reynt verður að
hraða viðgerðum vegna ýfirstand-
andi móts.
VR vill lokun
á hádegi í dag
Reykjavíkur, 30. nóv. —• GO. |
SAMKVÆMT upplýsingum j
Magnúsar Sveinssonar, starfs- ;
rnanns Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur, ætlast félagið til að
vinnutími verzlunarfólks verði ó-
breyttur þann 1. desember frá þvi
Innbrot
Reykjavík, 30. nóv. — ÓTJ.
BROTIZT var inn 1 gamla sölu-
turninn við Hverfisgötu í fyrri-
nótt, og stolið þaðan reiknivél,
Og sælgæti. Ekki hafði þjófurinn
farið allur inn, heldur aðeins
«tungið liandleggnum i sregnum
rúðu sem hann braut. Tókst hon-
«m að seilast í vélina, og draga
-tiana út um gluggann. Og svona
til að „bæta bragðið” liafði hann
einnig á brott með sér sælgæti
fyrii' um 500 krónur.
| sem verið hefur i áratugi, þ. e. að
j lokað verði á hádegi. Þetta atriði
' hefur aldrei verið í samningum
verzlunarfólks, en samkv. skiln-
ingi VR hefur þetta fyrirkomu-
lag unnið sér hefð, sem ástæðu-
laust er að breyta.
Þá lítur VR svo á, að með til-
liti til hinnar miklu aukaVinnu
sem verzlunarfólk leggur á sig í
desembermánuði, sé ekki nema
sanngjarnt að það fái þessa sex
klukkutima i uppbót.
Félagið hefur ekki í hyggju að
þvinga fram lokun á hádegi, en
æt.last til að fyrirkomulagið verði
látið standa óbreytt, eins og að
framan er sagt.
Kaupmannasamtökin hafa þegar
lýst yfir, að verzlanir verði opn-
ar allan daginn á morgun, 1. des
og bera fyrir sig Kjaradóm i
launamálum verzlunarfólks, þar
sem þessi frídagur sé ekki til-
tekinn.
JÓLABLAÐ
ALhVÐUBLAÐIÐ gefur út í ár, eins og í fyrra, jólablað í fjór-
Uffl lilutum, samtals 64 blaðsiður. Auk þess kemur út jólaútgáfa
af Sunnudagsblaðinu á Þorláksmessu. Fyrsti hluti jólablaðsins
fylgir blaðinu í dag. Af efni þess má nefna frásögn eftir Knut
Hamsun, þátt um Briet Bjarnhéöinsdóttur eftir Vilhjálm S.
Vilhjálmsson^ grein um hina sögufrægu nál Kleópötru, og loks
„Mikið skal til mikils vinna“, — óvenjulega myndafrásögn.
Annar hluti jólablaðsins kemur út næsta sunnudag.
rtV'MVHWmVWVVMVMMMVWMVMWMMViVlWWVmWVHM
ÞESSI mynd er tekin af Hall
dóri Laxness á þeim tíma, er
hann skrifaði Barn náttúr-
unnar. Þá þótti tilheyra að
listamenn hefðu mikið og sítt
hár og stóra slaufu og svona
flibba gengu sumir þeirra
með og Halldór hafði mikið
fyrir að fá saumakonu til að
gera þennan glæsilega háls-
búnað.
.■■■■ ■■■ ■':■■■/■•■':?''■
ÞriSjudagur
1. desember 1964
Reykjavík, 30. nóv. — OÓ.
KOMNAR eru út hjá Helga-
felli þrjár bækur eftir Halldór
Laxness tvær endurútgáfur og
ein frumútgáfa, Sjö stáfa kver-
ið, sem í eru sjö smásögur.
í tilefni þessa röbbuðu þeir
Ragnar Jónsson forstjóri og
Halldór Laxness við blaðamenn
í dag. Sagði Ragnar að hann
hefði gefið út 30 bækur eftir
Laxness, en aldrei þrjár í einu
fyrr en nú.
Reisubókarkorn kom út fyrlr
hún er alls ekki ástarsaga, eins
og þó stendur á titilblaði, —
enda varla von að drengur á
stuttbuxum, eins og hann
klæddist þá annað veifið, skrif
aði ástarsögu. Hafi hann því
enda haft mjög þokukenndar
hugmyndir um bókmenntir í
þá daga og skrifað mest í in-
spírasjón, og þá reið á að koma
sem .flestum orðum á pappir-
inn á skemmstum tíma, með-
an andinn var viðlátinn. Þess-
Framhald á 4. síðu
15 árum, seldist hún upp á
fáum dögum og er nú komin
út í annarri útgáfu.
Þriðja bókin eftir Laxness,
sem Helgafell gefur út að þessu
sinni er fyrsta bók skáldsins,
Bam náttúrunnar. Hún var
skrifuð síðla sumars og haust-
ið 1918, þegar höfundurinn
var aðeins 16 ára gamall, og
kom út árið 1919.
Höfundur segir, að eftir að
hafá lesið bókina í fyrsta sinn
í 46 ár, hafi komizt upp, að
V.
Þingmenn deildu um
prestskosningar
Reykjavík, 30. nóv. EG.
Frumvarp til laga um veitingu
prestakalla, sem felur í sér af-
nám prestskosninga í núverandi
mynd var tekið til 1. umræðu í
neðri deild í dag og urðu nokkrar
deilur um málið og þingmenn
enganveginn á eitt sáttir um hvort
æskilegt væri að fella núverandi
fyrirkomulag prestskosninga niff-
ur. Fyrstu umræðu málsins lauk
ekki, heldur var frestað, er tveir
þingmenn auk framsögumanns og
kirkjumálaráðlierra höfðu talað.
Frumvarp þetta er flutt af
menntamálanefnd neðri deilder
að ósk dóms og kirkjumúlaráð-1 Benedikt Gröndal (A) formaður
herra, og hefur áður verið gerð menntamálanefndar dcildarinnar
grein fyrir meginefni þess liér mælti fyrir frumvarpinu og rakti
í blaðinu. I Framhald á 14. síðu
SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði (þriggja kvölda keppnin),
heldur áfram næstkomándi fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. —
Úrslitakeppni. Afhending heildarverðlauna. Sameiginleg kaffidrykkja. Krist-
inn Gunnarsson hagfraeðingur flytur ávarp. Rútur og Guðmundur Steingríms-
son leika fyrir dansi. Öllum heimill aðgangur.