Alþýðublaðið - 01.12.1964, Side 14
Á miöunum
Framhald af síðu 3
af hennl, Eg hefði getað drep*
íð hann, þar sem hann stóð, af
eintómri afbrýði, þegar hann
trúði mér fyrir þessu. Eg var nú
ekki betri en þetta,
En hún sjálf gekk um, mögur,
daufleg og hrœðilega óhrein og
hafði ekki hugmynd um þetta. —
Hún leit aldrei við okkur. Dag
nokkurn, þegar ég átti erindi aft-
ur á, þar sem hún sat á stól og
starði á tærnar á mér, kom það
fyrir, að ég rak tána í tjörugarris
Iiespu og var nærri þvi rokinn
um koll. Eg varð svo utan við
mig, að ég nam staðar, snéri mér
við og fór að athuga hespuna
fjarhuga og heimskulegur í stað
þess að lialda áfram. Eg hlýt að
hafa litið hlægilega út. Hvers
'vegna liló liún ekki? Og hvers
vegna horði hún á mig stöðugt,
f.vrst hún hló ekki? Hún nennti
engu. Hún breytti ekki um svip.
— Hún rotnar, sagði van Tet-
zel á golfrönsku sinni. — Það
veit hamingjan, að hún er að.
rotna.
Og samt sem áður gat enginn
okkar án hennar verið.
Þegar búið var að gera að fisk-
inum og línurnar voru lagðar. var
dagsverkinu lokið og við eyddum
einum eða tveimur klukkutímum
í það að borða og reykja. Og svo
fórum við í kojuna.
Nú gátum við, ef við vorum
ekki alltof þreyttir, spjallað
ítundarkorn og jafnvel sagt eina
sögu eða svo — auðvitað á grófu
•og ófullkomnu máli, krydduðu
blótsyrðum. Fransmaðurinn kunni
sögukorn um mann, sem aldrei
gat litið á konu, án þess að girn-
ast hana. Og þetta sögukorn hafði
hann sagt oft og mörgum sinnum
©g alltaf var sagan jafn vel þeg-
in. Rússarnir voru ákaflega
hrifnir af þessari sögu og hlógu
6töðugt að henni. Þeir skældu sig
I framan af hrifningu og hent-
tist fram og aftur í kojunum.
— Nú og hvernig fór svo, —
spurðu þeir stöðugt. Og samt
vissu þeir vel, hvernig sögunni
lauk.
I
AFTUR Á MÖTI var van Tat-
zel ekki jafn heppinn, þegar hann
sagði sína sögu, Við nenntum
Sjaldan að hlusta á hann. Okkur
gekk svo illa að skilja hann. —
Hann átti svo erfitt með enskuna
®g það lítið hann kunni, kom
allt á afturfótunum út úr honum.
Þegar honum lá eitthvað á hjarta
©g honum var mikið niðri fyrir,
gat það komið fyrir, að allt lilypi
f baklás og hann gæti ekki orði
©pp komið. Þá gretti hann sig,
liorfði á okkur alla saman og var
mjög eymdarlegur á svipin og
vissi ekkert hvernig hann ætti að
bjarga sér út úr því. Hann var
Verulega brjóstumkennanlegur.
Van Tatzel var eldri Hollend-
ingurinn, kominn vel til ára
sinna, heyrnarsijór, en annars
bezti karl og lijálpsamur. Hann
notaði alitaf bómullarhnoðra í
oyrun, stóra bómullarhnoðra
isumar og vetur, sem voru orðir
gulir af elli og óhreinindum. —
iHann var óvenjulega þrekinn
maSur. Þegar hann lfi reykjandl
I koju elnnl «g spý'ttl f allar fitt-
ir, byrjaði hann alltaf 6ögu sína
á þessa lelð:
— Það var kvöld nokkurt 1
Amsterdam, segir hann. — Það
var kvöld eitt f Amsterdam. Eg
var nýbúinn að fá útborgað og
þetta var síðasta kvöldið í landi,
Eg man ekki livað klukkan var,
en það var orðið mjög framorðið,
segir van Tatzel. Þegar ég var ný-
kominn út úr bjórknæpu og var
að leggja af stað um borð, byrja
Og þessl gamll glópaldf rfs upp
við dogg í kojunni og horfir fi
okkur.
— Skrautbúinn kvenmaður,
scglr hann og hér stanzar hann,
því að allt hleypur í baklás hjá
honum. Nú kann hana ekki aaeir
í ensku og kemst ekki lengra.
— Gekk virkilega kvenmaður á
eftir þér á götunum í Amsterdam,
spyr doktorinn stríðnislega úr
koju sinni.
— Já, kvenmaður, segir hana
upp með sér og skellihlær. Og
sem ©nginn okkar 6kiiur, aema
landi hans,'sem liggur í annarri
koju — ©g hrýtur.
ÞETTA VAR nú saga van Tat-
zels, eina sagan sem hann kunni
og hún endaði alltaf á þennan
hátt. Við höfðum heyrt hana oft
og hún byrjaði alltaf eins, fi þessu
kvöldi í Amsterdam. — Þetta var
mjög sennileg saga og enginn
okkar efaðist um sannleiksgildi
liennar.
Svo lágum við stundarkorn og
&
3*11 = 33
Þetta er einfalt reikningsdæm*
út af fyrir sig, en ókaflega
athyglisvert þegar skyrta á í
hlut. Nýja nælonskyrton frá
okkur, Terella de luxe, sem
kemur nú á markaðinn, fæst
í þrem ermalengdum innan
hvers númers, sem eru ellefu
alls. Skyrtan.er því í rauninhi
fáanleg í 33 mismunandi
stærðum, en það þýðir ein-
faldlega að þetta er skyrta-,
sem passar á alla. Terella
skyrtan er hvít, úr mjög vönd-
uðu ensku efni. Og svo ættuð
þér bqra að sjá hve falleg
hún er —• gerið það .í nðestu
búðarferð. VÍR
"4
terella
ég á því að hretta upp buxurn-
ar. Óg ég man að ég tvíbraut upp
á hvora skálm. En anriars var ég
pcðfullur og kraup á kné meðan
ég braut upp á skálmarnar. Nú
slaga ég af stað og er rétt kom-
inn í Leopoldgötuna. Þá bar
nokkuð við. .. Það var dálítið
sem skeði. Því að ég var nú ekki
fyllri en það, að ég sá hana, —
Hún var rétt á eftir mér á miðri
götunni. Þið ráðið því hvort þið
trúið mér eða ekki, en þetta var
kvenmaður.
hann verður svo hrifinn a£ þessu,
að hann blótar nokkrum sinnum
og við hlæjum. allir að honum.
Hann reynir að halda áfram, en
stanzar aftur, lionum er ómögu-
legt að koma orðum að því. Hann
veltir því fyrir sér, leitar að orð-
um, en finnur þau ekki og stein-
þegir. Honum er svo mikið í mun
að geta gert sig skiljanlegan ein-
mitt um þennan hluta ræðunnar,
að hann bregður sér skyndilega
yfir í sitt eigið móðurmál og þyl-
ur upp reiðinnar fyrn af orðum,
hugsuðum um þessa sögu og
hlustuðum á nið hafsins. Lamp-
inn dinglaði í loftinu og hljóöið
í tréklossum varðmannsins heyrð-
ist á þilfarinu. Svo kom nóttin.
En stundum kom það fyrir, að
ég vaknaði um miðja nótt og lá
við köfnun af brælunni frá þess-
um sveittu líkömum, sem engd-
ust í kojunum, eins og þeir væru
troðnir möru, og spörkuðu af sér
brekánunum. Birtuna af lampan-
um lagði á luralega skrokka í grá
um vaðmálsskyrtum. Rússarnir
14 1. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
með þessi þrjú eða fjögur ekegg*
bár á trýninu litu út eins og sof*
andi rostungar og feitir, naktir
fæturnir líktust bægslum fi hvaL
Frá hverri koju heyrðust stunur
og hálfsagðar setningar. Negr*
arnir létu skína i skjallhvitar
tennurnar og töluðu hátt, nefndu
nöfn og blésu upp kolsvartar
kinnarnar. Frá koju yngri Hol-
lendingsins heyrðist hlakkandi
hlátur sama nafnið aftur og aft-
ur — nafnið á konu skipstjórans,
og svo hrotur. Alltr voru þeir að
hugsa um hana. Þessar andstyggi-
legu skepnur töluðu jafnvel um
hana upp úr svefninum, hver á
sínu tungumáli, steinsváfu með
lokuð augun og tautuðu hin ógeðs
legustu orð, brostu og ráku út úr
sér tunguna. En van Tatzel svaf
rólegum svefni, heilbrigðum og
værum svefni, eins og skynlaus
skepna,
Hinn rammi káetuþefur, tóbaks
reykurinn, svitaþefurinn og fisk-
lyktin úr lestinni blandaðist sam-
an og varð að þungrl þoku, sem
lokaði augum mínum jafnskjótt
og ég opnaði þau. Og ég sofnaði
á ný og var troðinn niöru, það var
gríðarstórt blóm, sem lagðist yfir
mig og saug mig inn í vot blöð
sín, þrýsti mér niður, hægt og á-
kveðið, og veröldin þurrkaðist út
úr vitund minni.
Svo kom varðmaðurinn og
vakti okkur.
BRIET
Framhald af 13. síðu.
ur þeirra, að þær eiga hægara með
að heyja baráttu sína en við.
Ungu konurnar vantar mikinn
foringja. Þær vantar blað, gott
blað. Þær vantar baráttuviljann".
Frú Bríet vill með þessum síð-
ustu orðum hvetja ungu stúlkurnar
til baráttu.
Hún sýnir mér skrautritað á-
varp, sem henni barst á miðviku-
daginn frá sænskum kvenréttinda
konum, þar á meðal frá Anne
Margarethe Holmgren, sem er
stofnandi kvenréttindahreyfingar-
innar í Svíþjóð og er nú yfir ní-
rætt.
Ávarpið er svohljóðandi:
„Briet Bjarnliéðinsdóttir Ásmunds
son, brautryðjandi íslenzkra
kvenna, starfandi í Alþjóðasam-
bandi kvenréttindafélaga. Vér hyll-
um þig fyrir ævistarfið. Kveðjur
á 80. afmælisdaginn".
„Og þær sendu mér 50 krón-
ur til að leggja í sjóð hins nýja
kvennablaðs, sem mun koma út.
þegar sjóðurinn er orðinn nógu
stór. Viljið þér ekki skila því til
kvennanna, að ég vil hvetja þær til
þess að styðja það blað'*.
Það er áreiðanlegt, að frú Bríet
Bjarnhéðinsdóttir mundi oinskis
óska frekar en að þeir, sem hugsa
hlýlega til hennar núna á þessum
tímamótum, sýndu það í verkinu
með stuðningi við kvenréttinda-
hreyfinguna, því að enn er hún
lifandi af áhuga. Það eru aðeins
fjögur ár síðan hún fór i síðasta
ferðalag sitt fyrir kvenréttinda-
hreyfinguna.
Þá var hún 76 ára gömul. (1936).