Alþýðublaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 10
H.A.B. H.A.B. H.A.B,
HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS
pósturinn einn daginn með yfir
30 bréf til hans og einnig mörg
næstu dagana á eftir. Hann bók-
staflega kafnaði í bréfum frá söfn
urum á Norðurlöndum, sem ósk-
uðu eftir bréfaskiptum og frí-
merkjaskiptum. Net), bezt mun
vera fyrir íslenzka safnara, t. d.
byrjendur, að velja sér sjólfir
nöfn úr nafnalistum frimerkja-
blaða á Norðurlöndum, en láta
ekki birta nafn sitt, þ.e.a.s. ef
þeir vilja ekki kafna í pennavina
og safnara-bréfum.
Það er á Þorláksmessu, sem dregið verður í H.A.B. Tíminn líður óðum.
Salan er í fullum gangi.
VINNINGAR eru: /
Rambler-bifreið, verðmæti kr. 240.000,00.
Land Rover-bifreið, verðmæti kr. 138.000.00.
Húsgögn og heimilistæki, 2 vinningar, kr. 50.000,00 hvor.
Munið að koma á Hverfisgötu 4, og kaupa miða strax, annars getur það
orðið of seint. — Það er ekki oft, sem svona tækifæri bjóðast.
HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Hverfisgötu
Bergþórugötu
Högunum
Barónsstíg
Afgreíðsla Alþýðublaðsins
Sfiml 14 900.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var >107, 109 og 111. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á hluta í húseigninni nr. 160 við Laugaveg, hér
í borg, verzlunarhæðinni m.m., þingl. eign Svavars Guð-
mundssonar, fer fram eftir ákvörðun Skiptaréttar Reykja
víkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16. desember 1964, kl. IVi síð-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 107, 109 og 111. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á hluta í bakhúsi á Laugaveg 160, hér í borg,
þingl eign Svavars Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörð
un skiptaréttar Reykjavíkur og kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. desem-
her 1964, kl. 3 síödegis.
Borgarfógretaembættið í Reykjavík.
að nakkur takki þeirra skemmist,
leggja þau til þerris milli
tveggja þerriblaða, líma þau inn
í albúm sín. Þeir skeggræða um
þau við félaga sína í frímerkja-
klúbbnum og skipta á merkjum
hver við annan. Nú er talið, að
hópur frímerkjasafnara sé um
víða veröld, ekki langt frá töl-
unni 50 milljónir. Karlmenn eru
þar í yfirgnæfandi meirihluta,
því að talið er, að konur í þess-
um 50 milljóna hópi, séu aðeins
um 1 milljón. Nú vitum við hér
á íslandi ekki um það, hve marg-
ir erlendir safnarar leggja rækt
við söfnun ísl. frímerkja, en víst
er um það, að þeir eru margir,
einkum á Norðurlöftdum. Síðast-
liðinn vetur birti stórt amerískt
frímerkjablað mikið efni um frí-
merki íslands. Helgaði það efni
eins tölublaðs algerlega íslandi,
og taldi þetta land, ísland, álit-
legt söfnunarsvið fyrir safnara
hverrar þjóðar sem væri. Upplög
íslenzku merkjanna eru venjulega
frekar lág, miðað við upplög á
frímerkjum stórþjóðanna. Þau
seljast því upp á tiltölulega
skömmum tima og verða því fljót-
lega „góð”, eins og komist er að
orði meðal safnara. Fjarlægðirnar
styttast með bættum samgöngum.
Fjarlægð íslands frá umheimin-
um er því ekki orðin neinn
Þrándur i Götu pennavina á ís-
landi og öðrum löndum. Safnari
einn hér í Reykjavík fékk birt
nafn sitt í dönsku frímerkjatima-
riti og óskaði eftir skiptivinum.
Stuttur timi leið, en • svo • kom
Gulifalleg ævintýrabók
imií vatnslitamyndum eftir
frú Barböru Ámason
Verð kr. 95.00 (án sölusk.)
Bókaforlag Odds Bjömssonar
Með samtals 1000 mannamyndum
Ycrð kr. 480.00 hvort bindi
<áa sölusk.)
Bókaforiag Odds Bjömssonar
Norskar keðjur
Framhi af 5. síðu.
iíu og Indlands. Fyrirtækið hefur
einkaleyfi ó ýmsum vélum og fram
leiðsluaðferðum, við keðjugerð.
Er Spilhaug forstjóri þess, og
Buen sölustjóri. Fyrirtækið hefur
nokkur unda^farin ár ótt við-
skifti við ísland, og er erindi
þeirra félaga að auka þau, og
hafa i því sambandi fengið sér
umboðsmenn hér. Eru þð É. TH.
Mathiesen h.f.
Kvennamál
Framhald af 7. síðu
þeirra. Karlmennirnir sem skip-
að er umhverfis Þóru frá
Hvammi og dóttur hennar eru
allir einfaldar yfirborðsmyndir,
tilefni fremur en þátttakendur
sögu þeirra. Ragnheiður getur
byggt sögu sína rökvíslega,
þannig að viðbrögð og andsvör
sögufólksins hvers við öðru
standi nokkurn veginn í sam-
hengi. Og sögufólk hennar lifir
í trúverðugu, nokkurn veginn
raunréttu umhverfi. En raunsýni
hennar er skammdræg, sögu
hennar brestur dýpt, sanngildi
oíar smómunum. Oft.verður úr-
ræði hennar ofboð hjartahrein
viðkvæmni. „Stundin er heilög.
Eg öðlast hlutdeild í undursam-
legri reynslu, sem laugar sál
mína og færir mér frið og ró,”
eru lokaorð þessarar sögu; og
svipað er oftar tekið til orða.
Hér er sagt frá reynslu sem höf-
undur megnar ekki að tjá: það
skref á Ragnheiður Jónsdóttir
enn óstigið til alvarlegra bók-
mennta.
Bókin er snyrtilega gerð úr
garði, prófarkir lesnar.
‘‘ANGVINNAR ályktanir af
þessum bóklestri eru víst á-
stæðulausar. Með engu móti get
ég sagt að þessar sögur, nein
þeirra, hafi orðið mér tiltakan-
leg vonbrigði; reyndar ekkert
feginsefni heldur. Víst má segja
að þeir lesendur sem una aldur
sinn við Guðrúnu frá Lundi og
Guðrúnu Jónsdóttur og aðra höf-
unda þaðan af lakari, sem víst
eru margir til, eigi heldur fátæk-
iega ævi. En þá er að sakast við
þessa lesendur sjálfa, miklu
fremur en höfundana, — og svo
hina alvarlegri höfunda sem
. bregðast þcim. Á hinn bóginn
. mó vænta sér nokkurs af þeim
höfundum sem taka við þar sem
Ragnheiði Jónsdóttur sleppir,
komast fetinu framar en hún.
Og einstakar „kerlingabækur”
geta oft og tíðum verið allrar
virðingar verðar: það er mikils-
verðara að lánast lítill hlutur
laglega en rembast til éinskis
yfir „miklu.” Þar fyrir má frami
og viðgangur úrgangsbókmennta
langt fram yfir alvarlegri við-
leitni vel verða bókmenntasinn-
um umhugsunarefni. Én þetta
er önnur saga. — Ó.J.
AuglýtfnQatiminn 14906
( 10 11. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ