Alþýðublaðið - 11.12.1964, Page 11
Afmælismót FH / handknatt-
leik fer fram oð Hálogalandi
d rnánudag og þriðjudag
NÆSTKOMANDI mánudag og
þriðjudag efnir FH til afmælis-
móts í handknattleik og fer mótið
fram í íþróttahúsinu að Háloga-
landi. Mót þetta verður að því
leyti sérstætt að auk þess að vera
afmælismót <F. H. er 35 ára um
þessar mundir) verður mótið að |
nokkru leyti bæjarkeppni milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, því
að mótherjar FH í afmælismótinu
verða hinir nýbökuðu Reykjavíkur-
meistarar, auk Hauka frá Hafnar-
firði (en þeir eru sem kunnugt er
að ná sér töluvert á strik í þessari
íþrótt) og íslandsmeistarar Fram,
tMUMtmUMUMMMMUtMM
sem nýkomnir eru heim eftir góða
frammistöðu í Evrópumeistara-
keppninni.
Handknattleiksflokka FH þarf
vart að kynna fyrir landsmönnum,
því allt. frá 1956 hefur meistara-
flokkur karla orðið fimm sinnum
AFMÆLISMOT FH haldið
vegna 35 ára afmælis Fim-
leikafélags Hafnarfjarðar.
íþrótt: Handknattleikur
innanhúss.
Leikvangur: íþróttahús
ÍBR að Hálogalandi.
Leikdagar: Mánudagurinn
og þriðjudagurinn 14. og 15.
des. 1964.
DAGSKRÁ
Mánudagurinn 14. des.
Kl. 20:15 — Formaður FH
Valgarð Thoroddsen setur
mótið með ræðu.
Leikir:
leiktími
M. kv. FH-Valur 2x15 mín.
2. fl. k. FH-Valur 2x10 mín
1. fl. k. FH-KR 2x15 mín.
MK. FH-KR 2x10 mín.
Þriðjudagurinn 15. des.
Kl. 20-15
2. fl. kv. FH-Fram 2x10 mín
4. fl.k. FH-Haukar 2x7.5 mín.
3. fl. k. FH-Valur 2x10 mín.
M. k FH-Fram 2x30 mín.
Þjálfarar FH í handknatt-
leik 1964-1965: Mfl. og 1. fl.
karla Birgir Björnsson. 2. fl.
3 fl., og 4. fl. karla Hall-
steinn Hinriksson. Kvennafl.
Ingvar Viktorsson.
iMMMWVMWVMMMWHHW
Ragnar Jónsson, einn bezti leik-
maður FH.
tslandsmeistarar innanhúss og níu
ár í röð utanhúss - og að viðbættu
hefur uppistaða landsliðsins oft-
ast verið valin úr hópi FH-inga.
FH-ingar hafa alla tíð verið sér-
lega vinsælt lið meðal áhorfenda.
Ástæðan hefur ekki einungis ver-
ið sigrar þeirra, heldur hitt að
FH hefur jafnan haft fremur öðr-
um íslenzkum handknattleikslið-
um það, sem fólkið vill sjá, þ. e.
a. s. leikhraða, leikbrellur, skot-
hörku og góða markvörzlu og ekki
hvað sízt samheldni og leikgleði.
Undanfarin þrjú ár er því þó
ekki að neita að liðinu hefur ekki
ávallt tekizt að ná því bezta, sem
þeir hafa átt til. í ár aftur á móti
er útlit fyrir að liðið sé að yfir-
virina þennan veikleika, enda hef-
ur félagið aldrei haft jafn góða að-
stöðu til æfinga og einmitt nú í
vetur. Félagið hefur fengið að æfa
í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug-
velli einu sinni í viku, auk þess
sein það hefur haft aðstöðu í Vals-
heimilinu í vetur sem endranær.
Það hefur lítið sézt til FH-ing-
anna það sem af er þessu leikári,
en þó er það álit ótrúlega margra
að bezti leikurinn sem dönsku
meistararnir Ajax léku hér nýlega
hafi einmitt verið leikurinn við
FH.
Blöðin höfðu það eftir Dönun-
um að FH hafi verið tvímælalaust
bezta liðið, sem þeir kepptu við og
jaínframt verið álit þeirra að FH
myndi hafa meiri möguleika á
móti sænska liðinu Redbergslid
heldur en Fram.
Einnig eru margir sem telja að
fleiri FH-ingar hefðu gjarnan mátt
vera með i landsliðinu á móti
Spánverjunum á dögunum.
Hér að framan hefur einungis
verið rætt um meistaraflokk karla,
en það er enginn vafi á því að sér-
hver flokkur félagsins er nú í
betri æfingu en nokkru sinni fyrr,
og þó að meistaraflokkur félags-
ins hafi átt sína sérstæðu sigur-
göngu, þá liafa aðrir flokkar fé-
lagsins einnig frækna frammistöðu
að státa af.
Kvennaflokkurinn hefur um
árabil verið með sterkustu kvenna
liðum landsins í úti sem inni hand-
knattleik, og oft átt líkt og karla-
flokkurinn helztu stoðir kvenna-
landsliðsins.
Fyrsti flokkur karla hefur oftar
orðið íslandsmeistarar innanhúss,
en flokkur nokkurs annars félags,
enda ávallt skipaður eldri og
reyndum leikmönnum ásamt þeim
efnilegustu þeirra yngri.
Að öllú þessu athuguðu er ekki
Framhald á 13. síðu
Fulham 3 — Arsenal 4
Manch. Utd. 0 — Leeds 1
Notth. For. 2 — Blackburn 5
Sheff. Utd. 4 — A. Villa 2
Stoke 2 — Blackpool 2
Totterham 3 — Sheff, Wed. 2
West Ham 0 — Leicester 0.
EFTIR 19 leiki án taps varð
Manch. Utd, að bíta í það súra
epli, að tapa og það á heimavelli.
Collins skoraðl þetta ein'a mark
leiksins fyrir Leeds á 79. mín, en
án árangurs. Manch Utd, hafði
átt allan fyrri hálfleikinn, >en
tóksj; ekki að brjóta niður hina
sterku vörn Leeds.
Mikið var um markaháa leiki
í Englandi um síðustu helgi og
t.d. skoruðu Hunt (Liverpool), Mc
Evoy (Blackburn) og Paine Sout
hampton) þrjú hver og Greaves
(Tottenham), Pickering (Everton)
og Baker (Arsenal) tvö hver.
Búist er við að Gilzean (Dun-
dee) fari til Tottenham, en hann
skoðaði þfjú mörk fyrir Dun-
dee.
Rangers lék seinni leikinn gegn
Rapid i Vín á þriðjudag og fengu
góðan sigur 2:0. En óhöppin elta
þá því Baxter fótbrotnaði rétt fyr
ir leikslok og verður frá 2 — 3
mánuði.
1. deild.
Birmingham 4 — Sunderland 3
Burnley 1 — Líverpool 5
Everton 5 — Wolves 0
Manc. Utd 21 14 4 3 48-22 32
Chelsea 21 J3 5 3 48-21 31
Leeds 21 14 2 5 44-31 30
Bíackburn 21 11 4 6 47-32 26
Notth. For 21 10 5 8 44-37 25
West Ham. 20 10 4 6 44-29 24
Tottenham 21 10 4 7 42-34 24
Leicester 2> 7 8 6 44-44 22
Sheff. Wed 22 7 7 6 30-25 21
Everton 21 7 7 7 39-36 21
Blackpool 21 8 5 8 39-39 21
Sheff. Utd. 21 9 3 9 30-30 21
Arsenal 21 9 3 9 35-42 21
Liverpool 20 6 6 8 31-33 10
W. Bromw. 21 5 8 8 31-33 10
Fulham 21 5 8 8 33-38 18
Stoke 21 6 6 9 32-38 10
Burnleý 21 4 7 10 26-43 15
Birmingh. 20 5 4 11 37-53 14
Sunderl. 19 3 6 110 24-49 121
A. Villa 20 5 2 13 24-49 12
Wolves 20 4 2 14 22-49 1»
Framhald á 13. síðu
Norræna skíða-
gangan
í Reykjavík
í fyrrakvöld
Norræna skíðagangan hófst í ,
Reykjavík í fyrrakvöld og er
gengið á túninu fyrir neðan
Hálogaland. Alls gengu 65
manns fyrsta kvöldið, þ. á m.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, Gísli Halldórsson, for-
seti ÍSÍ, Stefán Kristjánsson,
formaður Skíðasambands ís-
lands, Eysteinn Jónsson,, al-
þingismaður og nokkrar-
blómarósir. Það var glatt á
hjalla og allir hressir og kát
ir að göngu lokinni. Borgar-
búamir kunnu greinilega að
meta hina hressandi útiveru
og er óskandi að sem flestír
taki fram skíðin og gangi 5
km. Myndirnar eru frá skíða
göngunni.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. des. 1964 1%
>WWMMWWWm>ti»WW)IV>MWWt