Alþýðublaðið - 11.12.1964, Síða 14
I
Ég- las í VISI fyrir nokkr
um dög-um svoliijóðandi fyr-
irsögn „HEILINN KOMINN
TIL HÁSKÓLANS“. I>að var
ekki seinna vænna finnst
mér, að þeir fengju eitt-
hvað í kollinn á sér. ...
-----------—-----------:—
Helgi Bergmann
sýnir
Eeykjavík, 4. des. - OÓ
HELGI M.S. BERGMANN heldur
þessa dagana málverkasýningu 2.
hæð í Húsgagnahöllinhi Lauga-
vegi 26. Sýnir hann þar 32 olíumál
verk, sem flest eru landslagsmynd
ir frá Snæfellsnesi, einnig eru á
sýningunni nokkrar blóma og
mannamyndir.
Helgi hefur ekki haldið sýningu
á málverkum isíðan hann var
nítján ára, var það árið 1928. En
hann hefur haldið margar
sýningar á teikningum sínum,
mest skopmyndum. Helgi nam mál
aralist í Danmörku á sínum tíma,
en lagði hana á liilluna um
margra ára skeið og fékkst þá að-
allega við teiknun, þar til nú fyrir
örfáum árum að hann fór að mála
aftur og eru myndirnar á sýning-
unni flestar nýjar af nálinni.
Sýningin er opin dglega frá
kl. 2-10.
Allar mýndirnar eru til sölu,
JÓLASÖFNUN
MÆÐRASTYRKSNEFNDAR
1964
Hvannbergsbræður skóv. 1500
N-N. 1000
Guðrún og Karl Ryden 500
Jón J. Fannberg 500
Sparisjóður Rvík. og nágr. 400
Lýsi h.f. 3000
Ríkisféhirðir starfsf. 625
Þorláksson og Norðmann 1000
Tollstjóraskrifst. starfsf. 1110
Jöklar h.f. og starfsf. 1000
I.E. 200
S.B. 200
Alm. trygg. h.f. starfsf. 1340
Verksm. Vífilfell h.f. 2000
Þ. Sveinsson og Co. h.f. 2000
Mjólkurf, Rvík 1500
Fimmmenningar 500
Magnús Kjaran heildv.starfsf. 900
K.B.
X
G.E.
M.S.
Skeljungur li.f.
Björgvin og Óskar
Kexv. Esja starfsf.
Veiðarf.v. O. Ellingsen h.f.
—starfsf.
Prentsm. Gutenberg stíarfsf.
200
200
100
100
1500
1000
975
2000
1500
2040
100
Vegamálask.st. starfsf. 440
E. S. 500
Fordumb. Kr. Kristj.ss og sts. 1575
N.N. 2000
S.S. 50
Hampiðjan h.f. 500
Fjórar litlar systur 1000
F. S. 500
Föstudagur 11, desember
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir —- 7,30
Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. —.
9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblað-
anna.
12.15 Hádegisútvarp.
13.12 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 Framhaldssagan „Katherine“ eftir Anya
Seton, í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur.
XX.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni.
17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku.
18.00 Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá
Alan Boucher. „Angus og selaprinsessan",
saga frá Suðureyjum. — Tryggvi Gíslason
þýðir og les.
18.20 Veðurfregnir.
18.40 Þingfréttir. — Tónleikar,
18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð: — Hannes Hafstein erindreki
talar um hættur í umferðinni.
20.05 Efst á baugi:
Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson.
20.35 Frímerkjaþáttur.
Sigurður Þorsteinsson.
20.o0 Raddir lækna:
Haukur Kristjánsson talar um slys.
21.10 Liljukórinn syngur lög eftir Björgvin Guð-
mundsson og Jóhann Ó. Haraldsson.
Jón Ásgeirsson stj,
21.30 Útvarpssagan:
,,Elskendur“ eftir Tove Ditlevsen. VI.
Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir.
Ingibjörg Stephensen les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Stefán Jónsson fréttamaður ræðir við Jó-
hannes Jósepsson áttræðan.
22.40 Næturliljómleikar.
23.25 Dagskrárlok.
„Tvístirni»“
ÞaS hressti, er þjóðin, með harmkvæli sín,
við heims-kunnar listir sér undi.
Og tvístirni á lofti nú tindrandi skíti:
Thórólf og Guðrún frá Lundi.
Kankvís.
Þorsteinn Einarsson 200
J. H. 50
N.N. 100
M. G. 1000
Skartgripaverzl. Skólav. st. 6 1000
Ó.G. 300
Gunnar Ásg.s. h.f. og starfsf. 2700
N. N. 500
Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefnd
Stúkan Septíma heldur fund í
kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélags-
húsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flyt
ur erindi: „Jófl, í sálinni“. Þetta
er síðasti fundur fyrir jól.
MUNH) jólasöfnun mæðrastyrks
nefndar, munið sjúka, munið gaml
ar konur, munlð einstæðar mæð
ur með börn.
Mæðrastyrksnefnd
Jólabazar Guðspekifélagsins
verður haldinn sunnudaginn 13.
desember kl. 4 s.d. i Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfstræti 22. Þar
verður á boðstólum jólaskraut,
leikföng, kökur og ávextir, fatn-
aður á börn og fullorðna og ýms-
ir fallegir munir hentugir til jóla-
gjafa. i
Austan gola og léttskýjað. í gær var hæg aust-
an og norðaustan átt hér á landi, él á Austur-
landi. í Reykjavík var fimm stiga frost, austan
gola og léttskýjað . .
Hafiði heyrt um Skot-
ann, sem ók alltaf á
tveimur hjólura, þegar
liann tók beygjur - til
þess að spara dekkin , .
;£4 11. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ