Alþýðublaðið - 11.12.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 11.12.1964, Qupperneq 16
Þór tekur togaru Var&sklpið Þ6r tók brezkan! togara, Kingson Jacinth H-1981 að meintum ólöglegum veíöum á miðnrctti al. 2.4 miiur innan tólf milna markanna á Húna-. Ilóa — út af Geirólfsgnúp. j Varðskipið fór me« togarann tll Surtscyjar og byrja réttar- höld siódcgis i dag. Enn mokveiði fyrir austan Alþýffuflokksfélag Reykjavíkur heldur spilakvöld í kvöld (föstu- dag) klukkan 8,30 í Iðnó. Húsið er opnað klukkan 8. Sameiginleg kaffi drykkja og dans á eftir. Sigvaldi Hjálmarsson talar um Indland. Félags menn eru hvattir til að mæta vel og stundvísfega. iMWMWWIWMIWWWWItWWMWWWWWWMtWWMMIMMmilWMWWMMMMMIMMWIIWM malarvegi, og brjóti niður ræsi og brýr sem ekki hafi veriff byggt fyrir slíkan bunga. Orðrétt segir í athugasemdun- um. ,,Eitt vandamál í sambandi við viðhald veganna eru hinir sívax andi vöruíiutningar með stórum vörubifreiðum frá Reykjavík til hinna fjarlægu staða, eins og ísa- fjarðar og Hafnar í Hornafirði. Þessir flutningar byggjast m.a. á Framhald á 4. síðu. Framhald á 4. síSu Reykjavik( 10. des. ÉG. í athugasemdum viff vegaáætlun ina, sem lögff var fram á Alþingi í dag og frá er skýrt á öffrum staff í blaðinu, er fariö þungum orðum um stóru vöruflutningahílana, sem nú 'aima flutningaþörfinni inn anlands í síaukum mæli. Segir þar, aff þessir bílar séu jafan hlaðnir langt umfrani þaff sem lög leyfa og risti þar af leiff andi sundur gamla og veikbyggffa Einn fékk tveggja mdnoðo varðhald Reykjavík, 10. des. - GO í IVIORGUN kvaff Freymóffur S*orsteinsson bæjarfógeti í Vest- *naimaeyjum npp dóma í málum Sja skipstjóra af þeim fjórum, sem íeknir voru að ólöglegum veifftun íyrr í vikunni. Máli skipstjórans á Kap II var frestaff um eina viku, t>ar sem ákærffi óskaði eftir aff Iialda uppi vörn í máii sínu og fá lögfræðing til affstoffar. Þessir hlutu dóma: Ágúst Bergsson skipstjóri á Kap VE 272, 20.000 króna sekt og afli og veiðar- færi upptæk, Adolf Hafsteinn Magnússon skipstjóri á Ingþóri fékk 20.000 króna sekt og afli og veiðarfæri upptæk og skipstjórinn á Björgu VE, Guðmundur Kari Guðfinnsson hlaut 2ja mánaða varðhald, 30.000 kr. sekt og afli og veiðarfæri Bjargar voru gerð upptæk. Reykjavík, 10. des. - OÓ KOMNAR eru yfir 200 belffnir til vetrarhjálparinnar i ár, en búist er viff um 700 beiffnum, ef miðaff er viff undanfarin ár. Samkvæmt uppiýsingum Magn- úsar Þorsteinssonar, fram- kvæmdastjóra vetrarhjálpar- innar eru margir sem ekki hafa síffur þörf á svolítilli aöstoff uúna fyrir jólin cn áffur. Framlög til vetrarhjálpar- innar eru tæpast meiri en til jafnlengdar í fyrra. Á mánudag og þriffjudag n. k. er meining- in aff skátarnir fari um bæinn og safni til starfseminnar eins og þeir hafa gert í mörg ár. Munu þeir gefa kvittanir fyrir Reykjavík, 10. des. - GO MOKVEIÐl var á síldarmiðunum fyrir Austurlaudi í nótt. 33 bátar fengu 39.100 tunnur og er meðal- afli á bát tæpar 1200 tnnnur. Hef- ur hann aldrei orðiff meiri síffan i sumar. Þessir bátar tilkynntu um afla: --------------------- Togari tekinn Akureyri 10. des. G.S. OÓ VARÐSKIPEÐ Þór, skipstjóri Jón Jónsson, kom hingað um 10 Ieytið í morgun meff togarann St. Kringston Jacinth frá Hull. Hafði togarinn veriff tckinn aff ólögleg- um veiffum út af Húnaflóa. Réttar Sæhrímnir 1000 tn. Jón Kjart- ansson 1500, Hólmanes 1000, Helga Guðmundsdóttir 1200, Viðey 1400, Eldey 900, Guðmundur Péturs 1100, ^uðrún Þorkelsdóttir 850, Eldborg 1200, Óskar Halldórsson 1100, ísleifur IV 1000, Höfrungur III 2200, Sunnutindur 1500, Vigri 1100, Fagriklettur 1200, Amfirð- ingur 1100, Elliði 1000, Þorgeir 800, Ögri 1200, Ásþór 1200, Kópur 600, Siglfirðingur 1350, Sigurvon 1000, Guðbjörg 1100, Hafrún 1350, Margrét 1200, Þórður Jónasson 1500, Ásbjörn 1200, Arnar 1100, Fróðaklettur 1450, Akurey 1600, Bergur 1300 og Sigurpáll 800 tuntt ur. Engir bátar voru á síldarmiðun- um úti af Jökli í nótt og þar af leiðandi engin veiði. FLUTNINGSBÍLARNIR ÓLÖGLEGA HLAÐNIR höldin í máli skipstjórans hófust kl. 14 í dag hjá bæjarfógetaem- bættinu á Akureyri. Dómari er Slgurffur M. Helgason, fulltrúi og meðdómendur eru Þorsteinn Stef ánsson, hafnarvörður og Bjarni Jóhannesson, skipstjóri. í dag voru skýrslur teknar af varðskipsmönnum og skipstjóra togarans og viðurkenndi hann brot sitt, að hafa verið að veiðum 2,4 sjómílur innan landhelgislínu. Munnlegur málflutningur hófst . kvöld kl. 21. Fulltrúi saksóknara er Bragi Steindórsson, fulltrúi land- helgisgæzlunnar er Gísli Einars- son og verjandi la.ndhelgisbrjótsins er Ragnar Aðalsteinsson. Dómur í málinu er væntanlegur á morgun, föstudag. Símahilanir Reykjavík, 10. des. - O-Ó í GÆR bilaði símasambandið milll Reyðarfjarðar og Ilornafjarffar, og truflanir urffu á sambandinu milli Egilsstaffa og Akureyrar, og hef- ur viðgerff staðiff yfir á því í dag. Vonir standa til aff henni Ijúki i kvöld. Veriff er aff rannsaka bilum ina milli Reykjafjarffar og Homa fjarffar. Hér er um aff ræffa bU- anir á tækjum en ekki afleiðingw af snjókomunni undanfarið, nema hvaff snjófarganiff tefur fyrir viff- gerffarmöunum að komast á bílun- arstaffina. Alþýðublaðiö kost ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. Föstudagur 11. desember 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.