Alþýðublaðið - 17.12.1964, Qupperneq 13
Nýjar söngkonur
Frh. af 6. síðu.
rússnesku söngvararnir meS 'allt
í" blöðin eins og ítölsku starfs
bræðurnir.
En svo mikið er víst, að ítalir
liafa styrkzt í þeirri staðhæfingu
sinni, að sópran og altosöngkonur
þessa heims eru „fúríur“ nútím
ans, þegar þær sleppa fram af sér
taumnum, og það gera þær oft.
Gulllallcg ævintýrabók
með vatnslitamyndum eftir
frú Barböra Árnason
, Verð kr. 95.00 (án söíusk.)
Bókaforlag Odds Bjömssonar
Með samtals 1000 mannamyndum
Verð kr. 480.00 hvort bindl
(án sölusk.)
Bókaforlag Odds Bjömssonar
Fram - FH
Framhald af 11. síðu.
Leikurinn í fyrrakvöld bauð
ekki upp á fyrsta flokks hand-
knattleik, það sáust að -vísu
skemmtileg tilþrif og brellur á
köflum, en allskyns mistök og
fautaskapur var of áberandi og
það í afmælisleik, hvernig ætli
það verði í Xslandsmótinu, þegar
barizt verður um titla og fall.
Karl Jóhannsson dæmdi leik-
inn með prýði.
Úrslit í öðrum leikjum:
2. flokkur kv. FH - Fram 9:5
2. flokkur k. FH - Haukar 8:2
4 flokkur k. FH - Valur 5:f8
IÞROTTIR
TRABANT-umboóið tilkynnir:
Getum til áramóta afgreitt nokkra station-bíla á kr. 80.800,00. — Eftir það hækkar bíllinn
um nærri 8 þúsund krónur vegna tollahækkana.
^ DRAGIÐ ÞVÍ EKKI AÐ GERA GÓÐ KAUP.
Einkaumboð: INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 6, sími 19655.
Söluumboð: BÍLAVAL, Laugavegi 92, sími 19092.
Framhald af 11. síðu.
gefið, auk 25 lítilla bikara, sem
skal afhenda íslandsmeisturum
ár hvert, en aðalbikarinn verður
farandbikar £ 25 ár.
Annað kvöld verða háðir tveir
leikir í I. deild, fyrst leika Vík-
ingur og KR og síðan Fram og
Ármann. Líklegir sigurvegarar í
leikjunum eru vafalaust KR og
Fram, en vert er að hafa í huga
að liðin eru jöfn nú. Víkingur
rak að vísu lestina í nýafstöðnu
Reykjavíkurmóti, en KR sigraði,
en munurinn á félögunum þá var
aðeins 1 mark, svo að á því sést,
hvað liðin eru jöfn. Leikur Fram
og Ármanns getur orðið geysi-
lega skemmtilegur. Fram-liðið er
í góðri æfingu, en Ármenningar
í mikilli framför og allt getur
gerzt.
Hér á eftir kemur skrá um
þátttöku og riðlaskiptingu í ein-
stökum flokkum mótsins:
I. deild. Fram, FH, Vík, Hauk-
ar, ÍR og KR (tvöföld umferð).
II. deild: Valur, Þróttur, ÍR, ÍB
A og ÍBK (tvöföld umferð).
1. flokkur K.; 2 riðlar: A Valur,
Haukar, Þróttur, Vík., og KR. B
FH, Fram, Ármann, ÍR.
2. flokkur K. 2 riðlar: A FH,
Fram, 5R, ÍBK og ÍR. B Valur,
Vík., Haukar og Þróttur.
3. flokkur K. 2 riðlar: A FH,
ÍBK, Breiðablik, ÍR, ÍA. B Valur,
Vík., Haukar, Fram og KR.
M. fl. kvenna: Breiðablik, Vík.,
Ármann, FH., Fram og Valur.
1. fl. kvenna: Ármann, Valur,
Fram og Víkingur.
2. fl. kvenna: 2 riðlar: A Stjarn-
an, ÍBK, Vík., KR og Haukar. B
Ármann, Breiðablik, FH, Valur
og Fram.
Hannes á horninu
Framhald af 2. síðu
ferði illa gefinna og illra gerðra
ungmenna. Þetta eru siðleysingj-
er en siðleysi gerir alltaf vart við
sig. Mannfólkið á sitt úrkast, þvi
miður . Almenningur á enga aðra
vörn gegn þessu afbrigði en lög-
reglu og hegningu.
VITANLEGA ÆTTI það að bera
nokkurn árangur að fordæma slíkt
opinberlega og þess vegna minn-
ist ég á þetta nú.
Hannes á horninu.
Útför eiginmanns míns,
Kristjáns Jónssonar,
bifreiffarstjóra,
**■»
fer fram frá Þjóðkii'kjunni í Hafnarfirði föstudaginn 18. þ. m. KL
2 eftírhádegi.
Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hins látna, látl
hknarstofnanir njóta þess.
Fyrir hönd vandamanna.
Klara Hjartardóttir.
Trúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
Kullsmiður
Bankastræti 12.
Eyjólfur K. Signrjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoffendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofs
Óffinsgrötu 4. Sfml 11048.
Ú t f ö r
Guðmundar Ó. Guðmundssonar,
vörubifreiðarstjóra,
1
sem lézt þann 12. desember, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginií
10. desember klukkan 10,30. j
ilóm afþökkuð.
Hugborg Hjartardóttir,
María Á. Guðmundsdóttir,
Jón Guffmundsson,
Sigrún GuðmundsdótUr.
Alúðar þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur vinsemd
og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, fengdaföffur
og afa, j
Sigurðar Þórðarsonar
Margrét Ólafsdóttir, Kristín Sigurffardóttir,
Þórffur Sigurffsson, tengdahörn og barnahörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir,
Eggert Böðvarsson,
vélstjóri, Selvogsgrunni 13,
er andaðist þann 13. desember síðastliðinn verður jarðsunginn frá
Démkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 18. desember kl. 10,30 f. h.
Klóm eru afbeðin. Þeim, er vildu minnast hins látna, er bent &
líknarstofnanir.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Dröfn Sigurgeirsdóttir,
Ingibjörg Eggertsdóttir, Böffvar A. Eggertssön,
Steinunn Guðjónsdóttir, Böffvar Eggertsson.
Sigrún G. Böffvarsdóttir, Guffjón Böðvarsson.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. des. 1964 13