Alþýðublaðið - 17.12.1964, Side 15
Thorp kom til að vita hvort
ekki væri allt í lagi._Þetta er
allt í fína lagi, sagði hún. Það
leið ekkert yfir yður. í næsta
skipti verður yður ekkert um
þetta.
— Það var bara, þegar liann
stundi . . . haldið þér að hann
muni deyja?
1— Nei', mér sýnist honum fara
mjög vel fram núna. Sáuð þér
ekki skýrsluna frá næturvakt-
inni? Takið þessi gúmmílök og
setjið talkúm á þau. Yfirhjúkr-
unarkonan kemur eftir. augna-
blik og hún er með nefið niður
í öllu, svo við verðum að vei’a
vel á verði.
Næsta morgun, þegar Nona
kom á vakt var búið að taka
tjöldin frá rúmið hans og þá
opnaði hann augun og leit á
hana. Hann var kominn til með-
vitundar aftux*. — Halló, ______
sagði hann.
— Eruð þér límdar við gólf'ð
Pardew eða hvað, sagði Thorp
lijúkrunarkona. Gangið strax frá
þvottinum, sem er í þessari
kröfu, og athugið livort eitthvað
vantar.
— Sjálfsagt hjúkrunarkona.
Hún brosti til Len Bellamy og
flýtti sér burt. Hún flýtti sér að
ganga frá þvottinum og athuga
þvottalistann. Hana langaði til að
syngja fullum hálsi. Hann mundi
lifa, og hún var hamingjusömust
allra. Hún skyldi bæta honum
það upp sem hann hafði orðið
ir sem hún gat gert fyrir liann,
- jafnvel þótt hún væri ekki orðin
þ(íálfuð í „raunverulegum"
Iijúkrunarstörfum.
— Þessi dagurinn var sannar
lega fljótur að líða. Hún tók
eftir því að augu Len Bellamys
fylgdu henni nær hvert sem hún
fór um deildina. Eftir einn eða
, tvo daga, þegar hún átti frí, fór
hann strax að spyrja um hvar
. hún væri.
Svo var það einn morguninn,
að hún sá hve alvai’leg læknir-
inn og hjúkrunarkonan voru,
þegar Þau gengu frá rúmi Bella
mys. Nona heyrði yfirhjúkrunar
konuna nefna nafn bans og var
iþess vegna viss um ha3 ag þau
daga fresti til að láta vita hvern
ig honum líði.
— Það er mjög fallega hugsað
af henni.
— Við vorurn að vona, að
hann yrði úr allri hættu, þegar
hann kæmi til meðvitundar, sér-
staklega þar sem sárið á höfði
hans hefur gróið svo vel.
— Já en svo einfalt er þetta
því miður ekki. Ég hræddur um
að lömunin sé vegna þess hve
hann datt illa. Afleiðingar af
svona höfuðmeiðslum er oft dá-
lítið lengi að koma í Ijós. Það
hafa tvímælalaust slitnað vöðv
ar i bakinu á honum og einhvers
staðar þrýstir eitthvað á mæn-
una. Ef það er bára bólga eða
eitthvað þess háttar þá er hoi’f-
urnar góðar, en annars þori ég
ekki að segja neitt ákveðið um
þetta. Tíminn verður að leiða
það allt saman í ljós.
tWMHWHWMWHIHUIHW
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsnm
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Síml 18740.
— Lögreglan vill endilega fá
að taka af honum skýrslu sti-ax
og þér leyfið.
—. Já, það hlýtur að vera allt
í lagi að gera það svona hvað úr
hvei’ju. En látið þá umfram allt
ekki hrjó hann mjög, og þeir
mega alls ekki tala lengur við
hann heldur en í fimm mínútur.
Þau stóðu síðan nokkra stund
og ræddu xim annan sjúkling.
En Nona heyrði ekkert af því
samtali. Henni var ómótt, hún
hafði verið orðin alltöf bjartsýn
um að Len Bellamy fengi full-
an bata og það fljótt. Þetta var
greinilega mikið verra en hún
hafði nokkru sinni haldið. Allt
Var þetta henni að kenna . . .
Þegar læknii-inn hafði lokið
stofuganginum fengu sjúklingarn
ir te. Nona kom með bakkann á
vagnj að rúmi Len Bellamys pá
starði liann út í bláinn og var
fölur og bitur á svipinn. Hann
virtist ekki einu sinni sjá hana.
Þegar hún var kömin spölkorn
frá rúminu hans kállaði hann á
hana. Hann hafði héllt úr teboll-
anum sinum yfir sængurfötin.
— Eyrirgefðu hvað ég er
klaufskur ,sagði hann, þegar hún
kom til að þurrka þetta upp.
Hann var farinn að geta hjálpað
sér svolitið sjálfur en hendur
hans voru; samt enniþé einkenni
lega máttlitlar ef hann ætlaði
að gera eitthvað. — Mér finnst
ég heldur ekki geta hreyft fæt-
urna almennilega sagði hann.
— Þú hefur lifað lúxuslífi, und
anfarið sagði Nona og reyndi að
slá þessu upp í grín, það hefur
hreinlega verið stjanað við þig
hérna.
— Blessuð vert þú ekki að
reyna að skafa utan af þessu
eins og læknirinn var að gera
sagði hann. Svo gáf hann frá sér
hljóð sem nisti Nonu í gegn.
Hvers vegna geta þeir ekki sagt
mér það hreint út, áð ég muni
aldrei geta gengið framar?, sagði
hann.
— Vegna þess að það er ekki
satt, sagði Nona. Hún fann að
hún hvítnaði í framan. — Það
er enn allt of snemmt...
— Já, læknirinn sagði það
líka, en ég veit fullvel, að hann
er ekki að segja satt. Ég missi
af þessu starfi sem ég átti að
fá fyrst ég verð að liggja hér
um ófyrirsjáanlegan tíma. Hann
stundi lágt.
— Það verða nóg önnur störf,
sem munu standa þér til boða,
þegar þú verður orðinn heilbrigð
ur, sagði hún. Þú átt vini, sem
vilja hjálpa þér. Það get ég
ábyrgzt þér. Hún leit á hann óg
augu hennar brunnu af geðs-
hræringu. Þú verður að trúa því
sem ég segi, sagði hún. Þú verð
ur að trúa því.
Hann virtist alls ekki heyra
hvað hún var að segja, Heldur
sagði biturlega:
Ég er búinn að vera vegna
þess að einhver krakkakjáni kcþn
hjólandi fyrir blindhorn á fulíri
ferð og hringdi ekki einu sinni
-----------------------------L.
S/ENGUR
Endurnýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld var.
NÝJA FTOURHSEÍNSUNÍN
Hverfiaeötu S7A. Síml 16738.
Hrein
frisk
heilbrigö
huð
voru að tala um hann.
— Ég er ekki frá því, að fyrr
eða síðar fái hann fullan bata,
sagði læknirinn, en það kemur
til með að taka afskaplega lang-
an tíma og það verður ex-fiður
tími fyrir svona ungan og stælt-
an strák. Það verður bara að
reyna að halda honum í góðu
skapi og láta hann ekki missa
liugrekkið og umfram allt verð
Ur hann að hafa nóg að gera. Er
ekki fólkið hans allt í Kanada?
'— Jú, yfirhjúkrunarkonan
sendir þeim línu á nokkurra
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. des. 1964 15