BFÖ-blaðið - 01.01.1983, Qupperneq 23
bfÖ^biiaðið' 1
23
MICROTfeiEm^
Síðumúla 8,
105 Reykjavík
Sérleyfisferðir
um Vestfírði.
Hópferðabílar
11-60 sæta.
Prófaðu
Aðalskrifstofur Ábyrgðar eru til húsa í Lágmúla 5.
sína.
■ Ábyrgð hefur ávallt kappkostað að bjóða viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu og þess vegna tölvuvætt starfsemi
interRent
Skeifan 9, 108 Reykjavík s. 91-86915
intefHent sp
^-"'SfSiÆS - Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-23515
BÍLALEIGA
Hagkvæmni eru engin takmörk sett.
Tryggingarfélag
ökumanna
Fleyg eru orðin BiNDINDI BORG-
ARSIG.
Merkingu þessara orða getur hver og
einn skilgreint fyrir sig, hvort heldur
hagnaðurinn óskast mældur í andlegri,
líkamlegri eða fjárhagslegri hagsæld.
Niðurstaðan er þó ávallt sú sama, að
því fleiri sem aðhyllast bindindi, þeim
mun meiri vcrður samanlagður ábati
einstaklinganna og þar með þjóðarheild-
arinnar.
Fyrir rétt rúmum 50 árum komu
saman í Svíþjóð nokkrir bindindismenn
sem tóku þá ákvörðun að stofna trygg-
ingafélag bindindismanna, er hiaut nafn-
ið ANSVAR.
Þeirra skoöun var sú, að þeint væri
síður hætt við óhöppum í umferðinni,
sem ekki neyttu áfengra drykkja, og þar
af leiðandi væri óhætt að tryggja slíka
ökumenn gegn lægri iðgjöldum heldur
en áður höfðu þekkst.
Síðan þetta gerðist hefur mikið vatn
til sjávar runnið. ANSVAR í Svíþjóð
hefur dafnað vel og gott betur, því
fyrirtækið hefur átt þátt I stofnun
tryggingafélaga bindindismanna
í fjölmörgum
löndum, þar sem nú tryggja um 500.000
bindindismenn. Þessi lönd eru: Noregur
(1934), Danmörk (1955), England
(1958), ísland (1960), Ástralía (1961),
Holland (1968), Þýskaland (1972), Jap-
an (1972), Belgía (1980)ogNýjaSjáland
(1982).
Markmið félaganna er alls staðar hið
sama, þ.e. að fylkja bindindismönnum
undir kjörorðin BINDlNDl BORGAR
SIG og veita þeim hagstæðustu og ódýr-
ustu tryggingarnar á hverjum tíma.
Eins og áður er nefnt var Ábyrgð
stofnað árið 1960. Voru þar að verki auk
ANSVAR í Svíþjóð, Bindindisfélag
ökumanna, Stórstúka íslands og nokkrir
einstaklingar.
Ábyrgð hefur náð öruggri fótfestu á
tryggingamarkáðnum og nú tryggja hjá
félaginu um 6.500 einstaklingar og fyrir-
tæki.
Félagið hefur ávallt kappkostað að
Tryggingafélag bindindismanna
bjóða viðskiptavinum sínum sem bestar
og hagkvæmastar tryggingar og oft verið
í fararbroddi með nýjungar.
Ábyrgð hefur tekist að afla sér já-
kvæðra viðhorfa almennings og skiptir
þar miklu máli sú stefna félagsins að
stuðla að bættu mannlífi með hvatningu
sinni til bindindis.
Að lokum, lesandi góður. Ábyrgð
Iýsir eftir bindindisfólki. Viðskipti þess
við félagið efla allra hag. Styrkir félagið
í starfi sínu, möguleikar aukast á enn
frekari stuðningi við bindindishreyfing-
una í landinu og hinn almenni viðskipta-
vinur nýtur ekki síst góðs af í formi lægri
iðgjalda og víðtækari trygginga.
Höfum hugfast
BORGAR SIG
að BINDINDl
SRJ