BFÖ-blaðið - 01.01.1983, Blaðsíða 24
24
BFO BLAÐIÐ
Valroc - Valéclair -
Allt til
bílalökkunar
Synthetic lakk,
acryl-lakk f. evr-
ópska og ameríska
bíla. Grunnur, spartl,
slípimassi. Mjög full-
komin litablöndun.
Einnig ódýr
vinnuvélalökk
frá hinu þekkta
Valentine
fyrirtæki í
Frakklandi.
Bílamálun
Guðmundar Einarssonar
Smiðjuvegi 40, Kópavogi
'U,
Smiöjuvegi 40. D.
Sími 74540.
SF.
Hljólbarðaverkstæði
Borgartúni 24
Sími16240
*
(Cooper
tires
Ttrtslon*
Almenn hjólbarðaþjónusta
Jafnvægisstillingar
Hjólbarðasala
Öryggisbeltin fást
hjá okkur
H.Jónsson & Co. Varahlutaverslun
Brautarholti 22, Reykjavík
Fjölbreytt úrval rafmagnsmæla í háum gæðaflokki
Síðumúla 37, 105 Reykjavík sími 86620
BÍLLINN
Bretti — húdd — sílsar oa marat fleira
Atfa Romao — Audí — Austin — Autobianchi — BMW —
Citroen — Datsun — Fiat — Ford — Honda — Isuzu — Lada —
Land Rovar — Mazda — Mercodos — Morris — Opol — Pougoot
- Renault - Saab - Skoda - Subaru - Talbot Chrysler -
Talbot Simca — Toyota — Vauxhall — Volvo — Volkswagon.
Eigum til og getum útvegað mikið úrval bílahluta með stuttum
fyrirvara í flestar gerðir evrópskra og japanskra fólksbíla.
E.ÖSKARSSON
Skeifunni 5 — Símar 33510 og 34504 Rvík.
FIÁRFESTINGARFÉLAG
ÍSLANDS HF
Grensásvegur 13 108Reykjavík Sími8 36 66
ISUZU
TR00PER
TR00PER
Orðið jeppi hefur frá fyrstu tíð merkt sterkbyggð bifreið
með drifi á öllum hjólum sem hentar jafnt á vegi sem
vegleysum og er einnig voldugt vinnutæki.
Isuzu uppfyllir allar þessar kröfur og gerir enn betur því
hann kemur til mótsvið kröfur nútímans um þægindi
aksturseiginleika og orkusparnað.
Isuzu Trooper er enginn hálf-jeppi. Það eina sem er hálft
'hjá Isuzu T rooper er verðið sem er aðeins helmingsverð
sambærilegra vagna. Isuzu T rooper er:
Isuzu Trooper MMC Pajero Scout 77 Bronco Suzuki
Hjólhaf 2650 2350 2540 2337 2030
Heildarlengd 4380 3920 4220 3863 3420
Breidd 1650 1680 1770 1755 1460
Veghæö 225 235 193 206 240
Haeö 1800 1880 1660 1900 1700
Eigin þyngd 1290 1395 1680 1615 855
Aflmikill en neyslugrannur
Harðger en þægilegur
Sterkbyggður en léttur
Isuzu Trooper hentar jafnt til flutninga á fólki sem far-
angri.
Isuzu Trooper má fá hvort heldur með bensín- eða
diselvél.
Sérgrein Isuzu bílaframleiðendanna er gerð pick-up
bíla með drifi á öllum hjólum og einnig hönnun vöru-
bifreiða og vinnuvéla.
Við hönnun Isuzu Trooper hefur verið beitt allri þeirri
reynslu og tækni sem hefur aflað Isuzu pick-up heims-
frægðar og vinnuvélum og vörubifreiðum Isuzu alþjóð-
legrar viðurkenningar.
Því til viðbótar kemur svo glæsileiki búnaðar banda-
rísku GM verksmiðjanna. Af því leiðir að Isuzu Trooper
er í engu ábótavant hvort heldur sem voldugu vinnu-
tæki eða veglegum ferðavagni.