BFÖ-blaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 16

BFÖ-blaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 16
3400 metra samgöngubót sem gjörbreytir einu byggðarlagi! Blönduvirkjun 150 MW stórvirkjun þar sem Krafttak boraði og sprengdi um 117.000 m3 af bergi í stærstu virkjunarframkvæmd neðanjarðar á Islandi. Stöðvarhúsið sjálft er 30m á hæð,13m á breidd og 66m á lengd. Aðkomu- og frárennslisgöng 2.400m. Þrýstivatns-, Kapal- og lyftugöng 460m. Verkið hófst 1984 en lauk 1988. ... Við sprengjum okkurinníframtíðina ... jSFKRAFTTAK * SIÐUMÚLI 33 « 108 REYKJAViK . ICELAND * SÍMI 91-686888 » TELEFAX 91-688324 Ólafsfjarðarmúli Ólafsfjarðarmúlagöng verða lengstu veggöng landsins, um 3.400 metra löng með vegskálum. Verkiö hófst í september 1988 og áformað er aö því Ijúki í byrjun árs 1991.

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.