Vestri


Vestri - 21.05.1904, Síða 3

Vestri - 21.05.1904, Síða 3
2g. BL. VESTRI. eigiu herdeildir bárust á, vopnum við Jalu- fljótið 1. þ. m. viltust á sínum eigin mönu- um og hugðu það vera Japana, ög áttuðu sig ekki fyrr en 110 voru fallnir en 70 óvígir af sárum. 8. þ. m. segir hraðfrjett að austan að Japanar sjeu seztir um Dalny, önnur borg Rússa á Liao-tungskaganum, skammt frá Arthurhöfn. Fregn frá Tokio 10. þ. m. segir Dalny unna, eiga þá Rússar þar ekki eptir nema Arthurhöfn eina. Nyiega var gerö tilraun til að kveikja í tundurbirgðum Rússa í Kronstadt, aðal kastalaborg þeirra við Eystrasalt, og mundi það hafa gereytt kastatalann, borgina og líklega flotann, ef tekist hefði. Japanskir erindsrekarjjeru grunaðir að eiga hlut að máli. Allir erlendir verkamenn í borginni hafa verið sendir burtu. 10. þ. m. ljezt Stanley, hinn frsegi Afríkufari, í Lundúnum Bankabókari við landsbankann hafði Olafur F. Davíðs. son á Vopnafirði verið skipaður 14. þ. m. Fiskiskipið Sigríóxir eign A. Ásgeirssonar verzlunar, skipstjóri Ebenezer Guðmundsson, kom inn núna i vikunni með rifin segl, talsvert brotin og bátlaus, hafði fengið stóráföli suður á Breíðafirði; tók skipstjóra útbyrðis en hann náði þegar í enda og bjargaðist upp á skipið heilu og höldnu. Gufuskipið Firda kom hingað til bæjarins 19. þ. m. með salt og aðrar vörur til verzl. »Edinborg« >Ceres< kom hingað 15. þ. m. Með hennni voru: P. Ward, fiskkaupmaður; R. Riis, kaupm. á Borðeyri; Kristján Jónasson, verzlunar. agent; Jóhann E. Þorsteinsson, verzl.m. og Jón Gíslason, factor, að byrja hjer á verzl- un fyrir Benedikt kaupmann Stefánsson í Reykjavik; o. fl. Með skipinu tóku sjer far hjeðan: J. Jónsson, verzlunarfulltrúi (frá Múla); Hall- dór Jónsson, bankagjaldkeri; Ásg. Sigurðs- son, kaupm.; B. Bjarnaton magister; S. H. Bjarnars. consull; Leo Eyjólfss.'söðlasm o.fl. Mislingar. A Hesteyri og' Langeyri er búið að leysa úr sóttvarnarkví og tókst þar svo ágætlega að hepta veikina, að ekki fjekk hana nema sinn maðurinn á hvorum stað. En uú hefir írjezt að hákarla-skipið >Emma,< eign verzlunar Leonh. Tang’s hjer í bænum, hafi komið Linn á Dýra- fjörð fyrri hluta þessarar viku með 5 menn veika af mislingum. Munu þeir bafa smittast af manni er um borð var og var nýkominn hingað til lands með Norðmönnum, er hann fór á >Emmu.< veðurathuganir á ísatirði, eptir Björn Árnason, lögregluþjón 1904 3,—14. Maí. Kaldast að nótt- unni (C.) KáldttGT að degin- um (C.] Heitast að dogin um [C.] Hunnud. 8. 0.3 hiti 6,5 biti 7,6 hiti Mánud. 9. 2,0 fr. 44 - 7,3 - Þriðjud. 10. 0.8 — 3,0 — 5,5 - Miövd. 11. 0,6 - 3,0 - 3,2 - Fimtud. 1 ?. 1,3 hiti 4,0 - 6,1 - Föstud. 13. 1,3 fr. 0,3 - 1,1 — Laugard. 14. 8,8 — 1,7 fr. 0,0 - 115 Warzfun EONH. NG’S á ísaflrði hefir nú fengið ósköpin öll af allskonar vörum og er verðið á þeim svo lágt, að flesta furðar á hvað hægt er að selja ódýrt. — Að telja upp nokkuð af þessum vörum þýðir ekki, því allt fæst, næstum hverju nafni sem nefnist. Þó skal sjerstaklega bent á: SJ0L, SVUNTUTAU og SLIPSI, sem hvergi fást ódýrari, og SKÓTAUIÐ er svo fallegt og ódýrt, að það má fremur kallast gjöf en sala. LEIRVARA, GLASVARA og PLETTVARA er fallegri og margbreyttari en áður. T E K E X I Ð ósæta af mörgum tegundum. Þeir sem verzla fyrir peninga fá afslátt, enda er það viðurkennt að: •g. Híergi er hetra að verzla fyrir peninga en i V E R Z L U N onR. e^ang's j ísaflrði -m _______ - — w ' "W w , »■ .T*„1 'W''11'TA íVÍVA♦ f«. íslenzkt smjðr, kæfa, Margarine, Kartöflur, fæst í VERZI.UN Benedikts Stefánssonar á ísafirði. ..-..lLL . ■ r,• ,* á-J v».'♦ ♦""♦VVV:rw.'W'W SOPHUS 1. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið 1. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. ’mJ KOLAFARMUR væntanlegur ?: á hverjum degi til LEGNH TANG’S verzlunar og tást því ódýr kol fyrir peninga. Æfintýrió < verður leikið hjer á annandaghvítasunnu og rennur ágóðinn í alþýðuskólasjóð Vestfirðinga. Þeir sem sækja það, gera bæði að styrkja gott og nytsamt fyrir- tæki og veita sjálfum sjer góða skemmtun *0 u í_ C3 c N !_ <x> > co b z < I- X z o c 5 c e P bc D • r—i G <D Ps 'O e o5 bo <D r—< oS +-> C/3 0) bc o u ci A u a £ o „Cö 'O > •O D D bo (U 4-» u n3 «0 p nj '<ð Þh co 15 Svo var ákveðið að Agnes skyldi spila í fjölmennu gestaboði sem frú DHesford ætlaði að halda hálfum mán- uði síðar. Þangað til naut litla stúlkan tilsagnar hr. Möller’s, og Fiiippes og móðir hans nutu margrar ánægju stundarinnar, við að heyra hana æfa sig á fiðluna. Hjer um bil þrem vikum eptir að Agnes kom til frú Dalesford, var það einn morgun þegar hún var að æfa sig í dagstofunni, að hún heyröi að hurðinni var lokið upp, og sagt var við þjóninn í þýðum og hljómfögrum róm: »Seg- ið þjer frúnni að hún þurfi ekki að hraða sjer neitt, jeg bið hjer róleg á meðan.« Ung og fögur stúlka kom inn í herbergið, en strax og Agnes varð hennar vör hætti hún að spila, og starði undr- andi á hana. »Ó!« sagf i Maggy Fairfax, því það var hún sem kom inn, »jeg bjóst ekki við að neinn væri hjerinni.« Þegar hún hafði sagt þetta gekk hún nær Agnesi, horfði forvitnislega á hana og sagði hæðnislega: »Þú ert víst þetta afbrags söngmeyjarefni sem Filipp- es skrifaði um?« »Jeg heiti Agnes Raymond. — Þykir yður vænt um Filippes?« spurði barnið og horfði á hana með alvarlegu og spyrjandi augnaráði. Ungf'rú Fairfax gekk út að glugganum án þess að svara þessari nærgöngulu spurniDgu barnsins, hún stokk- roðnaði af tiiliti Agnesar er henni fannst eins og þrengdi sjer inn i hjarta hennar og gagnrýndi tilfinningar hennar, Agnes stóð kyrr á miðju gólfi með fiðluna undir hend- inni og bogann í hinni hendinni, og horfði stöðugt, spyrj- andi á Maggy, eins og hún vænti enailega eptir svari. En þegar það hrást sagði hún aptur: »Þykir yður vænt um Filippes?« »Já — nei, já — — jeg á við — — —«

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.