Vestri


Vestri - 21.05.1904, Qupperneq 4

Vestri - 21.05.1904, Qupperneq 4
VESTRI. 29. BL. 116 Hin nýju verzlun BENED. STEFÁNSSONAR Á ÍSAFIRÐI, í Spansjóðshúsinu (hiisi M. Árnasonar.) H eiðruðum almenningi stendur til boða eptirfarandi vörur, með lægstu >Reykja- víkur prísum< og margt fyrir neðan þá. g- í K-3ÍLÍ Kxporí Rauður- og gulur )rC31ldlS — Höggvi'in og óhöggvinn Melis Piiðursykur 2 sortir Flormjöl___ Over- headsmjöi — Rúgmjöl R.aframjci Súgur — Heil og háif Riis - B.bygg — Ertur Sagogrjón — Rúsinur — Sveskj- ur — Fíkjur M >rgar tegundir af ICaífibraudi — Chocolade _ Cacaopulver Choeolade-myndir Confeet Margar te af Reyktóbaki I Iollenzkir Cigarar og Cigarettur_Rjél_ Mellem-Bkraa - Mörk-Carlsberg og Krone-01 _____ Hand- sápa margar tegunuir - Grænsáp.. Scd.fi — Skó-áburcur og sverta og ótal margt ileira. svo sem; Ljómandi Svuntufau — Kjóla- tau — Flonelett — Nankin — Fásjeð og ódýr Sirz — Hvítt Ljerept o. fl. C \ rr\T /\ J?iil > í) Verkmanna-buxur — Millipeysur Karlm. 1/1 1 1\/VlMJí\: nærfatnaöur og milliskyrtur — Margar sortir af Tvinna o. fl. ALLSKONAR LEIBVARA n eð óvanalegu lágu verói t. d. Ecllfciíi - Eíeksi - IíkIi Itcíkudiskar o. s. frv. W0T Reynið veid og vörugæði, þvi reyndin er ólýgnust. ÁLNAVARA Virðingarfyllst Jón Gíslason. 1 Ýmsar bækur og allskonar eyóublöö fást á prentsm. >Vestra.« Útgefandi og ábyrgðarm. Kr. H. JÓIISSOn. Prentsmið.ja V'estra. Brúkuö ísl. frímerki KAUPIR P. O. Andersen bakari. UppbcDsaugjýsirig. gar\ Laugardaginn n. júní næstkonum verður u p} 1 oð haidió i Eolui á ýmsu er að sjóarútveg lítur. Rósinkar Guðmundsson. ASKORUN. Jeg undirrituð banna hjer með ölh að taka skelfisk fyrir minni landareig — án míns leifis — nær landi en faðma frá því er sjór fellur fremst. Ögri 12. maí 1904. Iniríður Ólafsdólllir. 16 »Jeg hugsaði það strax að yður var ekki um hanu gefið, jeg heyrði það þegar þjer nefnduð nafn hans.« Maggy horfði forviða á iitlu stúikuna og gat ekki ann- að en dáöst aö skaipskyggni henuar með sjálfti sjer; litla síðar spuröi hún: »Þykir þjer mjög ganaan að loika á fiðlu?« »Já, jeg blátt áfram elska þá list.« »Hvort þykir þjer nú vænna nm Fifippes eða fiðluna þina.« »Áður þótti mjer iang vænst um fiðluna mína en nú þyk- ir mjer vænna um Filippes en nokkuð annaö í þessum heimi. Vitið þjer bvað hann kallar mig?« »Nei.« »Litla uppáhaldið sitt«, svo bætti hún við með inndælu brosi, sem fór henni ljómandi vel. »Þjer ættuð að eins að vita hve góður hann er við mig.« »Viltu ekki líka vera litla uppáhaldið mitt?« spurði Maggy blíðlega, og það glampaði á tár í augum hennar. Litla stúlkan lagði frá sjer fiðluna, hljóp til Maggy og sagði biíðlega: »Það eru tár í augunum á yður, það liggur illa á yð- ur og það liggur líka iila á Ffiippes. Það er svo einkenni- legt. Filippes segir að hann geti ekki sagt mjer hversvegna hann sje sorgbitinn, af því jeg sje svo lítii, En þegar jeg verð stór ætla jeg að spyrja hann um það. En hversvegna eruð djer svona sorgbitnar, þjer ættuð ekki að láta liggja illa á yður, þjer sem eruð svo fríöar*, bætti nún viö og horfði með aðdáun á hina fögru konu. »Kæra barn«, sagði Maggy hrærð, tók litiu stúJkuna á knje sjer og kyssti hana. »Fegurð og hamingja fylgist ekki ætíð að.« »Agnes! AgnesU heyrðist kallað í karlmannsróm sem Maggy þekkti vel og sem kom bióðinu til að hlaupa fram í kinn- ar hennar. íb • c/3 “ a c £ s §* ? 'á '—* Qv r- Ct. CfQ w g- n, — • O K--K H 3 ^ ^ W V *> £ g. § § & ? I & w I §■ g § o F4 0, 5. | ^ < 3. Qv fu r? -1 S> QJ O &■• 3 G p 5. g l**i >—* ' s - g & g? sr c ^ S ** S ffi >1 0) P & a> Sh $ | < . £ o> ^ *“* hP 2 W ^ N (fi ” g* § < r/~) 5. c/r (D (/) £• H <sr' v í* t >A 5' & Cr. o n V «■ o --• " o >-l ^ i—, rt- y? 0 s 2. g ? C/3 § Sj 5: S 2 ; 5'» Hþl tr !“ V! p? w g, g. w 5 “ $ œ œ W V ^ g V Q» 3- p>

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.