Alþýðublaðið - 03.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði OefiO Ht af jklþýdiifiolclraiura. 1921 Þriðjudaginn 3. maí, 99 tölnbl. var eip tórniB al ra? Harpa var að leika á lúðra á Austurvelli í gær. Veður var ágætt ®g fjöldi fólfcs á gangi kringum völliun. Eg kom þar að meðan verið •var að leiks fyrsta iagið. Nokkur börn voru komin inn á völlinn. i»au voru fegin að komast á mjúk- an grasblettina af harðri götunni Og undu þarna vei hag sínum. ÖH voru þ&u mjög hæglát, en sum þeirra voru að tala um að ¦ná myndi „pólitíið koma'. Enginn af fullorðna fólkinu fór Inn á völlinn, þrátt fyrir það þó skörð væru í girðinguna. Þetta var ágætt. Einmitt börnin áítu að fá að ver'a inni. En samt var ekki alt eins og það átti að vera. tnni á vellinum var ýmisiegt sem tkki mátti vera þar: Ryðguð gjarðajárn, pjátur, fcassar, bréfarusl, pokadruslur, iöskubrot o. fl, Þá óskaði eg þess, að þeir, sém stíórna þessum bæ, væru svo röggsamir, að láta hreinsa Austurvöll — þó ekki væri meira. i Alt þetta rusí er síst til sóma og fiöskuglerbrot eru ekki heppi- leg fyrir börn að ieika sér að og ekki sem bezt ti! kýrfóðurs. í þessu birtist Iðgregluþjónn á vellinum. Skyldi hann ætla að taka stærstu iöskubtotin, svo krakkamir meiði sig ekki á þeimí Nei, nei, ekki var nú.svo vel. 1 stað þess að taka það burt, sem ekki mátti vera inni á vell- inum, þá rak haaaþaðan út alt •sam. átti að vera þar. — Hann rak nefhilega út 'étt iörnin. Sumum hefir ef -til vill fundist ¦þetta sjálfsagt og eðlilegt, og lög- regluþjónninn hefir víst gert þarna skyldu sina — það sem honum var sagt. En í míiram augum var þetta hneixli. Hvar eiga bör»í« að vera? A gðtunni eða hvað, innan um allar bifreíðarnar og borgarysinhr — Stundum lítur svo út að þeira sé ætlað það. Þó ber það við að lögregluþjónar amast við þeim þart og er það að vísu eðlilegra. En hvar eiga þau að verar nBarnlaus Aj'ón geta fengii her- bergil* 0. s. frv. í húsum fá þau helst ekki inni, á götunni er esg- inn friður og á grasblettunum — nei, það tekur nú út yfir. í stórbæjum annara landa eru gras&lettirnir griðastaður fólksins, einkum barnanna. En hér eru.þau miskunarlaust rekin út af grasblett- uhum. Þetta er Iítið sýnishom a£ menn- ingarástandinu í höfuðborginni. — En iest er þessu Ifkt. T. d. er þetta leiðinlega rusl og skran aístaðar um bæinn, hvar sem litið er. Alt saman til skammar þeim, sem eiga að stjórna bænum. Eg leyfi mér að skora á þá menn að ráða bót á þessu. Það er vel framkvæmanlegt, ef viljann vantar ekki. Börnin eiga að fá að vera á Austurvelli. Bletturinœ er ekkert of góður til þess. Lcgregluþjónn gæti litið eftir þeim þar. Það er ekkerfc örðugra en að gæta þess, að þau séu þar ekki. Og ruslinu, óþverranum sem dreifis er um allan þénnan bæ, á að ryðja burt. Ekki aðeins á með- an konungurinn dvelur hér — held- ur |afn óðum og það sést. Og þáð á að ala börn og fullorðna upp við hreinlæti. Slíkt naÉ með ýmsu mótt. Reýkjavík er líklega naeð sóða- Iegrí. borgum. Ég er samt'viss.um að Eeyk- vikingar eru ekki séðalegrii að eðlisfári en ibúar erlendrs, borga. Ea yfirvöldin beita hér ekkii valdi sínu með röggsemi né & réttan "hátt. : _ . ' Eg vona að þau taki sig á. Kvík, 2, maí 1921. Þ. 6. Framsöguræða alþm. JÓné Baidvínssonar, forseía Alþýðusamb. Isiand^ \ fogaraiSkumálinu við 2> umw (Frh.) Það er lika eitt sem^skiftir m|ög miklu i þesáu máli. Undantekning^ arlitið mun það vera svo, að hs&nð- ur gangl Jafnt til vinnu og vcrka- fólk þelrra, þé að þeir hafi verk- stjórnina á hendi. Og það eitt ut af fyrir sig hlýtur að hafa þau i~ hrif, að bétuf er gætt hófs um vinnuna em eila mundú Hið sama á sér einnig stað á róðrarbátum og vélbátunum, að formaðurlnn iíður súrt og sætt með verkafólkl sínu ef evc mætti segja, og það. ræður meira en margan sjálfeagt grunar, að ekki er eias langt gesg- ið þar. Á botnvörpuskipunum er alt öðruvísi, að minsta kosti aú orðið. Skipstjéri tekur sér þá bvfld sem honum sýnist. En hans. og stýrimaður skiftast á am að stýra vinnunni, og hvílast á víxi. Eu við það missíst sú hlutdeild i erf> iðinu og vökanum, sem vafakasft heflr að nokkru orðið orsök tiil þess, að of aærri hefir verið geng- ið þreki manœa. Og þarna geíur legið höfuðástæðan fyrir þeim mw, sem er á sveitavinnu allri, á íóU*.- arbátum og vélarbátum an&ars vegar, og vknu á botnvöjpuskip- unum hins vegar. — f n.ál. minni hl. er fullyrt a@ ekki sé hægt að benda áþað, .¦atð' heilsufar háseta á bolnvörpuskir- um sé neitt Sakara eða þeir end- istrver en. sjómenn yfirleitt. Ver.ður þetta' naumast znmti veg skilið, m að minni hl. telji rangt að iögleiða hvíldartima é þessum sMprana, nema það sé komið i Ijés, að sjómean á bM-\- vörpuskipunnm séu farair að týsa tölunni að grelnilegum mun, vcgna ofþreytu og svefnleysis. Likiegá verða þeir að ,hryn|a alður eias

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.