Vestri


Vestri - 07.09.1912, Síða 1

Vestri - 07.09.1912, Síða 1
ESTRI. Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, ÍSAFJÖRÐUR. 7. SEPTEMBER 1912. 35. tbl* Slór útsala! Til 8í rýma fyrir nýji m vðrum sem von er á í haust, fer fram stór útsala með 15-33°| 0 afslætti á öllum vörum, frá í dag og fyrst um sinn.j Sérstaklega skal bent á: Hálslín, sjðl, nærfatnað, allskonar, álnavðrn, tataefni, silki o, fl. Aldrei hefir fðiki boðist betratæki- færi til að byrgja sig npp með góðum og hentugum vörum fyrir gjafverð. ísafirði, 31. ágúst 1912. V Gdðríðdr Árnadóttir. XI. i?g. Leiðarþing hélt þingmaður bæjarins, síra Sig. Stefánsson. i G.T húsinu 2. þ. m. Kvað hann ekki ásta'ðu til að skipa fundarstjóra, því væntan lega yrðu engar samþyktir <rerð- ar, en hann ætlaði stuttiek''a að skýra frá helstu gerðum þingsins. En um þetta þing myndi fara eins og vant er, að hvorki 1 ing- menn eða kjósendur yrðu alls- kostar erindi þess fegnir. Á þinginu h'efðu verið samþykt 7 stjórnarfrumvörp, 20 þingmanna- frumvörp og 15 þingsályktunar- tillögur. — Þingið hefði verið kvatt saman vegna stjórnarskrár málsins, en fyrir þing hefðu þegar gengið dylgjur um það, að ekki myndi það mál verða til lykta leitt. Boðskapur konungs hefði getið þess að konungur treysti sér ekki til að leggja því ákvæði liðsyrði, að íslensk sérmál yrðu ekki borin upp í ríkisráði Dana, — meðan eins stæði og nú, að sambandið milli landanna væri óútkljáð vildi hann ekki sam- þykkja þetta atriði. Ráðherra gat auðvitað gert þetta að kapps máli, en það ieiddi til þess að hann varð að fara frá, og gat árangurinn orðið sá, að hver ráðherrann tæki við af öðrum og hröklaðist frá aftur án þess nokkuð ræki eða gengi. Ef halda ætti áfram stjórnar- skrármálinu væri tveir kostir fyrir hendi, að hefja nýja vonlitla baráttu um þetta atriði, eða nema það burtu, — taka orð sín aftur. 5 þingmenn í n. d. vildu hefja nýja baráttu, en endalokin urðu að þingið vísaði stjórnarskrár- málinu frá sér með rökstuddri dagskrá. — Vissi að það myndi ekki verða staðfest. Sambands- málið og stjórnarskrármálið standa í svo nánu sambandi hvort við annað, og þingm. leist ekki að eiga frekar við stjórnarskrárm. fyrri en víst væri hvort ekki fengist sæmileg úrslitásambands málið. Um það byrjaði samkomu- lag milli nokkurra manna á síðastl. vetri, hinn svonefndi bræðingur. í þingbyrjun voru haldnir tveir privatfundir, en annars ekkert hægt að gera eins og á stóð, því um það mál hafa engin tíðindi komið frá þjóðinni síðan 1909. — Þorra þingmanna sýndist rétt að vita hvort sambandsmálið yrði ekki leitt til lykta á þann hátt er báðir málsaðilar mættu vel við una. í þvf skyni var myndaður binn svonefndi sambandsflokkur t’l að taka höndum saman um þf-tt t mál utan þings og innan. Gagnvart Dönum þyrftu allir Islendingar að standa á einum meiði. Málið v.»r þó að þessu sinni ekki leitt i-in í þingsalinn ’ema rétt fyrí þieglokin með stuti'í þtngsályktunartilíögu. — Þingið viidi taka tillit til samþykta þingmálafundanna, er flestar fóru í þá átt að ákveða ekkert um sambandsmálið fyrri en það yrði borið undir þjóðina. Stjórninni að eins falið að leita hófanna, annað ekki ætlast til að gert yrði í málinu fyrri en á næsta þingi, ef það sæi ástæðu til að fjalla um málið myndi það verða lagt undir þjóðina og leitað samþykkis kjósenda. Þingið vilji ekki binda hendur neins í því máli. Líki svörin ekki verður málið borðlagt, en líki þau verður það tekið til meðferðar. En þingmenn áttu annað bráð> nauðsynlegt erindi á þetta þing og það var að koma ýrnsum innanlandsroálum í betra horf, sérstaklega fjármálunum. MUii> þinganefnd hafði verið skipuð á þingi 1911, því sjáanlegt var að ekki mátti lengur svo til ganga eins og í stjórnartíð Björns Jónsi sonar að útvega ekki neitt í skarðið fyrir tekjur at áfengi, sem íallið höfðu í burtu. Eins og horfði gat stjórnin ekki samið næstu fjárlög öðru vísi en með xJt milj. kr. tekjuhalla, nema hún feldi alt úr sem ekki voru lög- boðin gjöld, hvað þá heldur að hægt væri að veita áheyrn hinum síhækkandi röddum þjóðarinnar um umbætur og fjárframlög. Frumvarp milliþinganefndarinnar um einkasölu á kolum, sem gerði ráð fyrir 5— 600 þús. kr. tekjui auka, hafði verið fordæmt svo að sjtórnin sá sér ekki fært að leggja það fyrir þingið. En þingið varknúð tilaðbætaúrbráð' ustu nauðsyn fjármálanna, sem missir áiengistollsins hafði höggvi ið djúpt skarð i. Stjórnin hafði vanrækt skyldu sína að leggja nokkur tekjuaukafrumvörp fyrir þingið. Reyndar sýndist ætla að rætast betur úr en áhorfðist með fjárlögin frá 1911, sem þakka mætti varlegri fjárhagsá- ætlun þingsins, áfengistekjurnar hefðu verið áætlaðar 300 þús. kr. en myndu nema 400 þús kr. Vandinn byrjaði því aðallega við samningu næstu fjárlaga. Nú væru víxilskuldir landsjóðs oft um 200 þús. kr. til að stand- ast lögboðin útgjöld. En viði lagasjöðurinn allur fastur og' að segja upp lánum eins og nú stæði væri sama og að gera skilvísa lántakendur gjaldþrota. Á þinginu komu fram 3 frumv. um tekjuauka og var hann líkur í þeim öllum, 250— 300 kr. á áii. Að vísu voru frumvörp þessi öll meira og minna gölluð en þau sýndu góða viðleitni þingmanna, sem auðvitað brest< ur tíma og þekkingu til að semja slík frumvörp. Það erstjórnarinm ar verk því hún hefir tímann fyrir sér og nógum hæfum mönnum á að skipa. Svo lýsti þingm. lítilsháttar þessum frumvörpum. Taldi frv. um faktúrugjald hafa þá aðal- annmarka að eftirlit með því væri erfitt og vankvæði á inn> heimtu og frv. mjög hatðdrægt í garð kaupmanna, Vörugjalds. frumvarpið samþykt sem neyðari úrræði til að reyna það til bráða- birgða. Það myndi gefa um 250 þús kr. á ári. Annar tekjui auki væri lotterífrumvarpið sem gæfi 200 þús. á ári og talið væri víst að loteríið byrjaði á næst ári. í sambandi við fjármálin gat þingm. nokkuð um samvinnu milli deildanna og var svo að heyra að hún hafi ekki verið betri en þurfti að vera. Sagði hann að í fjármálanefnd neðri deildar hefðu verið menn, sem unnið hefðu að því að þingið samþykti engan tekjuauka á þsssu þingi. Þá mintist þingm. á færslu þingtímans og kvað þau úrslit að þingið væri aftur flutt yfir á sumartímann vera orsök þess að hann flutti frumvarp um hækkun dagpeninga þingmanna og fast ferðakaup. Enda væri peningar í svo margfalt lægra verði nú en þegar iögin um kaup þing'

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.