Vestri


Vestri - 24.04.1917, Page 3

Vestri - 24.04.1917, Page 3
„Sælir eru þeir, sem trúi'*. n " S4 orðasveimur hefir nú um hríð gengið um ísTtjarðark5>up>» stað og nrgrennið, að srnjör það er Inndjúpsmenn seidu borgurum kaupstaðarins, n undi að meira eða minna leyti blanduð smjör» liki (M trgarine). Trú sumra mauna hefir þrosk< ast og dafnað með afbrigðum t þessum einuai í seinni tíð. — Henni hefir farið nærri jafn ört fram og flugvélaúibúnaði nútírr.. ans. Enda er þar ekki alts'ólíku saman jafnað, því blómlegt hugi myndaflug stesidur á bak við trúua, og sutnir hafa enda náð þeirri fuilkomnun, að við það að bragða á smjöriuu geta þeir sagt hinum ófróðari mönnum hvaða tegund smjörlíkis er i snijörinu og jaínvel hvað mörg procent, svo að þar munar ekki á einum prontille, og bjóðast sumir þessir >Virtusar< til þess að staðfesta r tn s knir shtar með eiði, ef á þurfi að halda, Menn halda nú máske að ég fari hér með ýkjur, en svo er ekki, því ég hefi sannanir fyrir mér. Bændur hafa ekki enn, svo raér sé kumiugt, ráðist opinber* lega á slúðursögur þessar, eða foreldti þeirra og gegnir það þó - furðu, því þetta er orðimi fulh kominn atvinmurógur, og er hans víst að einhverju minst í iögum vorum. Tit þagnar bænda eða smjör« framleiðenda niunu einkum ligg)a þau drög, að þeir hafa átitið að upphaísmenn og Iíflæknar rógs þessa væru mest hugsanasljó lftilmenni og stúðurbqrar, er þeim þætti skömm að eiga nokkurn hlut sameigintegan með, iafnvel þann, að fara í kjaltæðismál við þá. Spyrji maður einhvern sem fer með svona sögur, hvoit hann vilji standa við þær, þá fer það jafnan á einn veg — eins og alt annað úr þeirri átt, allir fyrirverða sig fyrir afkvæmið og þykjast ekkert í því eiga — þeir hafa heyrt aðra segja það og svo aegja þeir það líka hugsunarlaust og vonandi án þess að gera sér ljóst hverjar afleiðingarnar geti orðið. Þó ég segði hér að ofan, að smjörsögur þessar gengju um ísafjörð og nágrenni og væri trúað þar at noktcrum. þá skal ég taka þvf fram, að ég á þar ekki við alla borgara bæjadns, heldur nokkra. Mér er of hlýtt til þeirra margra til þess að ég vilji bendla þá við slíkan óþverra. Enda hefi ég aldrei heyrt að hið svokaltaða >betra< fótk bæjarins legði eyrun að sltku, eða dytti 1 hug að trúa því. Á það bendir líka m. a. að ettirspurn á smjöri roundi tæplega jafn áköf og hún •r trá þeim stöðum, ot menn Óttuðust pretti. En ísafjörður Veyna pess al sðkt hefir verið skipi því, „Rolaastíad“, er áttiað konia hinyað með steinolíufarm, er þvi miður ekkt higt að sepja stm hvenær geti komið nýjar byryðir af olfv, en gjðrt vesðiir það sem hægt er íiiþess að fá annað skip ( staðinn og ntununt vér láta háttv. viðskittavini vora vita strax og það er fengið. Hið ísl. áíeinolíuhlutaíélag. virðist eiga sín lítilmenni innaii' um, eins og aðrar stórborgir veraldarinnar. Ef einhverjir af bændum Inn- djiípsies eða borgurum fsafiarðar, skyldu ekki hafa heyrt s njör- sögu tyr, þá sk-l ég, sjábum rnér Og þeim til skeii'tumr, segja þeini eina, til þess að sýna A livaða grur.dvelti þær eru uygð- ar. Sagan er að þvi leyti ír > brugðin hinum, að maður sá sem kom ltetini á kreik, er diiítið ofar settur í mannfélaginu en tjcldinn, og var svo hreinskilinn að koma með haiia strax til framleiðanda, þó á einkennitegan liatt væri það geit, og því er maklegt að ég virði hann svars. L tugabólsbúið seldi nýleg-t lt/g kg. af smjöri ti! raantis, sem oít kuupir smjör hér inntrá fyrir ýmsa kaupstaðarbú ; rtuið* uiintt sendi svo smjörið til kaup> anda, sem f þetta sinn var liaest* virtu, íyiverandi barmkennari kaupstaðarins, Grímur Jónsson. Þegar Grfmur haíði fengið stnjörið, þá komst hattn að því að það var aitaf jafn mjúkt ogr seigt, en vi'di ekki harðna þó í kuidu sæii. Þótii nauntnum þetta þegar grunsamiegt. í þeim svilum biitust í dyrunum hjá honunr tvær konur. »Alt er þá þrent er«, segir hið fornkveðna, og kom það heim hér. Nefndin át af smjörinu, en skyrpti þvi víst fljótt altur, því konurnar, en ekki GrSrnur, gáfu þann úrskurð, að ltér væru 50°/0 smjörlíki, eða réttur heimingur, og kváðust mundu geta svarið það et krafist yrði. Ef kortunum þykir þetta ekki sannleikanum samkvæmt, mega þær Grími um ketin-', en ekki mér, því svora hefir hann sagt mér það og manni þeim er sendi honum smjörið. Það verða víst altaf skiftar skoðanir um það, hvað nienn geti svarið og ekki, slíkt verður oft komið undir þvi við hvað menn sverja og enntremur uodir manngildi hvers einstaks. Þó konur þessar segðu mér sjáUar nð þær hetðu boðist til að sverja við hina venjuiegu þVenmngu, þá dytti mér ekki í hug að trúa þeim, annaðhvort hafa þær sagt þetta i gamni, eða þær hata ætiað að sverja við eitíhvnð annað, t. d. hina þrieinu smjör- skoðunarnefnd. Það gat verið skaðiítið og í sjálfu sér saklaust; en það er ekki nokkur mannleg vera svo léieg, hversu lítilfjörleg sem hún kann að vera, að ekki sé hún latigt of góð til þess að sverja meinsæri við hiö æðsta nafn, það væri spillingin sjálf persénugjörð. Sig. Þórðarson. (Framh.) <4 Töfrabustiun. Eítir Bemming AUgreeu- Ussing. (Prli ) Kl, 6 kom haun heim líl niið- degisverbar. Fyist gekk hantt inn t.il föður síns og heilsaði upp ti hann, en ftann neylti æíinlega miðdegis- verðar kl. 5, og sat með löngn pípuna síua og reykti og dtakk kafíið sitb er Konráð kom inn til hans. Konráði þót.ti ráðlegra að grenslast eftir því, hvernig á gamia manniuunt lá, aður en hann sjálfur borðaði, þvi eftif borðun þurfti hann að hafa út úr hórtum skildinga til að kaupa siít hvað sn.ávegis fyrir. Eftir að Konráð svo hafði kyul sér skaplyndi ganila mannsins, sett.íst hann að miðdegisves ði — aleiun sér. Á meðan var gamli maðurinn að hugsa um að Konráð gæti, mí orðið, vel sýut sór það eítirlæti, að neyta með sér miðdegisveiðar kl. ö, en hann vogaði eigi að fara fram á slíkt við efnilega soniira siira. Hann hafði gert, það nokkium sinnum áður. í fyrstu haíði haun með hægum orðuin spui t hann hvoi t haun eigi viidi veita sór þi ánægju, að vera kominn heim af göngu sinni ki. 5, því það væri svo ánægjulegt að þeir neyttu miðdegismatar sarnan, þar sem þeu' væiu að vins tveir, en elskult gi sonurinn hafðí svarað: ,Eg má eigi stytta göugu atína mér til hiessingar, ef eg á að halda heilsunni og þegar eg heri boiðað k). 3, verð eg, eius og þú veist, að borða uftur kl 6; það veiða að liða 3 timar milli maltiða hja mér." Skrifstefustjóriiin vogaði þa með hægð að bera fram þessa skyn- samlegu uppástungu: „Faiðu einni stundu iyr r fætur,. drengur minn! Þá gefura viTneytt morgunveiðar samau kl. 11, kl. 2 drekkur þú svo kakaóið þitt, og etur linsoðnu eggin þin, og þá ér mátu- legt. að þú borðir með mér mið* degisverðinn kl. 5. Nú komst Konráð í vamhæði. ITonum var ijóst, að uppásl.unga föður hans var í afia staði íéttog skynsamleg, en hitunn unga, efui> lega syni g. tst nú samt ekki að he ini, og jWs vegna giiip nu Konrað i.il þe.ss óyudisúrræðis sem hann var vanur að nola, er í nauí 1 irnar rak: Hann muldraði ólundar* lega eitthvað í barm sér og vatt sér um leið út úr stofunni, án þess að viiða íöður sinn svars. í öSru sinni er skrifstofustjórinu vék að sama efni var hann nokki u ákveðnari. „Nú ætla eg að segja þér nokkuð, dretigur sniun! Upp frá þessu borð- um við miðdegismatinn saman k). 5, og verðirðu eigi til staðar 4 róltuin lima íær þú engan mat Ifc t’að var auðheyrt að skrifstofm Btjórinn var eigi í sem bestu skapi og þess vogua dirfðist hann að vera svona ákveðinn. Konráð hoifði í fyrstu alveg oið< IhUö og undrandi áföður sinn. Fyrst datt houuin í hug að storka honuni með haðslegu fyrii litningai brosi og ganga svo þegjand: frá honum iim i hoibergi sit.t; en það var eitlhvað það í röddinni, som hieypti hinum eJskulega syni i bál og brand — hann var ákaflega bráðlyndur — og hann t.ók þann kostinn að berja hnefauum kreptum niðut í borðið við neíið á gamla manninum svo að undir tók í öllu og öskraði fram« an í hann af bræði ralkilli: „Haltu kjapti I “ Svo snautaði hanu hnarreistur út úr stofunui. Vesalings gamli maðurinu sá þogar, að hann hefði tekið sér heldur mikið vald; hann hristi höfuðið og hálf iðraðist þess, að hafa verið svona ákveðinn, eu svo kveikti hann í pípunni sin.ii og fór að reykja eius og ékkert hefði iskorist. Upp frá þessum dógi var aldrei framar á þetta miust, og það er mjög vafasamt, hvoit nokkuin tíma heiði orðið komið nokkuru tauti við hins einbeitta, efnilega son, ef ekki........En höldum nú áfrajn sögunni.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.