Skólablaðið - 15.01.1907, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 15.01.1907, Blaðsíða 4
* 4 SKÓLABLAÐIÐ 2. Tilgangur fjelagsins er : 1 Að reyna af alefli að vekja löng- un hjá æskulýðnum til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og þjóð. 2 Að temja sjer að beita starfskröftum sínum í fjelagi og utan fjelags. 3 Að reyna af fremsta megni að styðja viðhalda og efla alt það þjóðlegt og ramíslenskt, er horfir hinni ísl. þjóð til gagns og sóma. Að þessu takmarki starfa fjelögin með fjölbreyttum fundum og íþrótta- iðkunum. — — Til þessa eru aðeins þrjú »ungmenna- fjelög* á fót komin hjer á landi: »Ung- mennafjel. Akureyrar,« stofnað um nýár í fyrra, og er það þegar þjóð- frægt orðið fyrir glímumenn sína; »Ungmennafjel. Reyjavíkur,« stofnað í haust 3. október með 17 fjelags- mönnum, eru þeir nú um 90, og »Ungni.t'jel. Fljótsdalshjeraðs,« stofnað í vetur. Fjelagsskapur þessi er hinn besti og þarfasti, hvern vegseni á hann er litið, og væntum vjer af honurn mik- ils góðs fyrir land vort og þjóð. Allir kennarar, sem ungir eru í anda, eru sjálfkjörnir forvígismenn »ungmennafjelagsskaparins« í starfs- sveit sinni, og ættu þeir því f tæka tíð að afla sjer frekari þekkingar á honum. Ritstjóri »Skólablaðsins« — sem er formaður »Ungmennafjel. R.víkur,« — svarar með gleði öllum fyrirspurnum þessu máli viðvíkjandi - annaðhvort í »Skólabl.« eða sjerstaklega, ef þess verður óskað. Mál þetta ei svo nákomið kenslu- og fræðslumálum voruni, að enginn kennari nje mentavinur niá láta það afskiftalaust eða vera því ókunnugur. Takmark »ungm.fjelaganna« er hið sama, sem takmark alþýðuskólanna á 'áð vera. Látum oss því fylkja allri œsku ís- lands til samtaka starfa jyrir land vort og þjóö. Bókaverslun Guðm. Gamalielssonar hefir sent »Skólablaðinu« bækur þess- ar, er getið mun verða í næsta blaði: Jón Ófeigsson: Kenslubók i Pýsku. Otto /espersen; Stutt Ensk Mál- lýsing. Sigjús Einarsson : Skólasöngvar. I. Kennari og stjörnufræðingur. Norskurbarnakennari í fjallasveit ef:t uppundir Dofrafjöllum, Sigurd Enebo að nafni, hefir nýlega hiotið verð- laun frá hinu þýska »Astronomische Gesellschaft« (stjörnufræðisfjelagi) fyr- ir uppgötvun óþektrar og breytilegr- ar stjörnu af hinum svonefndu algól- stjörnum, og einnig fyrir athuganir á einstökum breytilegum stjörnum, er eigi vóru til hhtar rannsakaðar áður. Hefir hann í þýsku stjörnufræðis- tí mariti skýrt frá athugunum sínum síðan 1903 — á 14 stjörnum, og eru 2 þeirra óþektar áður. Við þetta starf hefir hann fengist í frístundum sínum (á nóttunni (!), og hafði hann til þess að iáni lítinn og ófullkominn sjónauka. Nú hef- ir norskur háskólakennari í stjörnu- fræði lánað Sigurði stóran stjörnu- sjónauka og fylgir honum stjörnukort rnikið; og nýlega heíir honum í við- urkenningarskyni fyrir sjaldgæfa þraut- seigju og áhuga verið sendur stór sjónauki að gjöf, og er hann keyptur af hinum svoneinda Nansens-sjóði (kendur við Friðþjóf Nansen) og send- ur Sigurði Enebo í haust síðastliðið. Situr hann nú að líkindum á hverri heiðskírri nóttu uppi í Dofrafjöllum og dáist að fegurð Njólu með »nýj- um augum< gegnurn sjónauka sinn. eru hin nýútkomnu Hjí j cí> ö m œ li eftir Matthías Jochumsson 1, —5. bd. í skrautbandi. Fœst hjá D. Östlund, Rtykjavik, og hjá útsölumönn- um Bóksalafélagsins út um land alt. IJvaö borgar David Östlund fyrir brúkuð, ísienzk frímerki? ALMENN FRÍMERKI: Upphaíl. verð Með kon- ungsmynd Eldri. „ísland" Áprentnð „í gildi" 3 au. 2 au. 3 au. 15 au. 4 - 2 - 8 - 40 - 5 - 1 V 4 - 20 - 6 3 - 3 — ■7 - 10 1 V 4 - 10 - 16 - 6 - 6 - 40 - 20 - 5 - 3 - 20 - 25 - 14 - 25 25 - 40 - 12 - 10 - 40 - 50 - 35 - 50 65 — 100 - 80 - 135 180 200 - 160 - 500 - 425 ÞJ Ó NUSTUFR ÍMERKI: Upphafl. verð. Mcð kon- ungsmynd ,Eldri. „ísland" Áprenfiið „í gildi" 3. - 2 - 10 - 10 - 4 3 - 10 - 12 - 5 - 3 - 8 - 7 - 10 - 6 11 11 - 16 12 - 40 - 40 — 20 - 14 - 22 - 25 - 50 35 - 70 - 60 - »Rrír« (3) prent. yfir 3 rautt kr. 4,50 svart - 2.50 Tilboð uni sölu á brúkuðum og óbrúk. skildinga-frímerkjum óskast. ísl. bréfspjöld kaupast á 3 au. stk. Menn út um land, sein vilja senda mér frímerki samkvæmt þessum verð- lista, verða að gá vandlega að því, að merkin séu hrein og ógölluð. Laufa- skurðurinn verður um fram alt að vera óskemdur og eins hoinin. Bezt er að láta merkin sitja á um- slögunum, en klippa í kring um þau nægilega langt frá brún merkjanna. Andvirði írímerkjanna sendist um hæl til seljanda. Vilji menn borga andvirði »Fræ- korná< með brúkuðum frínierkjum, þá aru þeir beðnir Um að geta þess í bréfi til mín. D. Östlund, Rcykjavík. Bpflf H eimilisblað með myndum kemur út í hverrri vikti-, kostar hér á landi 1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Ursögn ógild nema komin sé til útg. fyrir fyrsta okt. og úr- segjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Nýir kaupendur og útsölumenn gefi sig fram. Útg. gefur betri sölulaun en alment gjörist. D. Östlund, útg., R.vik. BóKaverslun Guflin. Gamalíelssonar. jlíýjar kenslubæfnír. Jón Ófeigsson: Kenslubók í Þýsku. I Kostar í bandi kr. 3,00. Bók þessari hefir þegar verið tekið með fögnuði af öllum þeim, er fást við þýsku-kenslu hjer á landi. Otto Jespersen : Stutt Ensk Mállýsing. þýtt hafa Árni Þorvaldsson og Böðvar Kristjánsson. Kostar í bandi kr. 1,25. Höfundur þessarar bókar er einhver allra frægasti málfræðingur á Norðurlönd- um. Einkum hafa kenslubækur hans rutt sér til rúms við alla skóla í Danmörku, þar sem enska cr kend, og víðar á Norðurlöndum. Skólasöngvar, /. hejti {Einrödduö lög.) Verð 25 au. 2. hefti kemur innan skamms. Það hefti verður tvíraddað; en þar næst keniur 3. hefti þríraddað, og loks ágrip af söng- fræði. Úlgefendur: KBNNARAR FLENStíORGARSKÓLANS. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HELGI VALTÝSSON. Prcntsmiðja D: Östlunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.