Skólablaðið - 01.04.1911, Side 1

Skólablaðið - 01.04.1911, Side 1
SKOLABLAÐIÐ FlMTl ÁRGANGUR 1911. Reykjavik, 1. april. 5. tbl. brimsei). (Tileinkað skólabðrnutn í Orímsey.) Rís þú upp við ægisglaurn eyja Gríms, í norðurhafi. Gleymdu þínum gamla draum. Gakk þú ýram, í tímans straum. F>ar sem menning tekur taum tápið enginn heftir klafi —. Rís þú upp við ægisglaum eyja Gríms í norðurhafi. Það er margur, Því er ver, þig er smáum augum lítur; frá þeim vana brátt þó ber, börnin þín ef fylkja sér, til að reyna að þoka þér, þangað fram, er lióssins nýtur. Það er margur, því er ver, þig er smáum augum lítur. Þínuni fylgir auði afl, undra mikið, til að starfa. Vinn þér frægð við tímans tafl. Trúðu sjálf, þú hafir afl. Gegnum brim og báru skafl brýn til sóknar þína arfa.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.