Skólablaðið - 01.04.1911, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.04.1911, Blaðsíða 7
SKOLABLAÐfÐ 71 •er þannig liáttað að hægt er að láta barnið lesa við hlið sér og hlusta á það án þess að tefja sig svo teljandi sé, skriftina geta þau best lært eftir forskriftarbökunum. Hvernig má annars búast við sérstaklega mannandi áhrifum frá heimihmum ef þau ekki eru fær u m að kenna lestur og skrift svo í lagi sé, án þess að taka kennara, og er þá ekki tómt mál, að tala um að hornsteini mennrngarinnar sé kipt burtu, með því að rýra áhrif heimilanna í fræðslumálinu? Bn svo eg nú víki þá að síðasta atriðinu, því, að heppileg áhrif heinulanna á kensluua sé eyðilög-ð, með farskóla tyrir- komulagi þá virðisí mér þvert á móti. Ef foreldrar og kennari vilja vi-nna aanran, þá geta þeir ein- mitt stutt hverjir aðra. Foreldrarnir lýsa fyrir kennaranum iyndiseinkunnum barn- •anna, og benda honum á irvað helst sé að varast í viðbúð við þau, svo harm ekki fæii þan frá sér. Kennarrnu aftur á móti gefur foréldrunum bendingu um margt keuskumi viðvíkjandi, hvernig henni skuli hagað tímann, 'sem börnin cru lveima, og foreldrarnir eiga heimtingu á,að hann, sem sérfróður maður, opni augu þeirra fyrir mýmörgu, sem þeir áður höfðu ekki hugmynd um. Og sé alt í lagi, þá er það ■áreiðanlegt, a farskólafyrirkomulagið getur einmitt afar mikið stutt ■heimiiisfræðsiuna og fullkomnað lrana, — það er þess ekki minst- ur kostur. Eftir þvJ sem eg hugsa meira um fræðslumálin, eftir því fiust /mér það meiri fjarstæða aö lialda því fram, að þau séu þjöðinm ofvaxin, og mér virðist það fyrirkonuúag, sem gjört er ráð fyrir — farskólafyrirkomutagið rnjög gott. — Auðvitað dettur mér ekki í hug að halda því fram, að ekki sé í tögunum smá agnúar, sem niá sueiða fyrir og laga í framkvæmdimii, án þess að tögumnn sé breytt. Og eg skal um leið gripa tækifærið til að lýsa því yfir, að þar sem farið er að framkvæma farskóla- fy; irkomulagið, i þeim sveitum er eg þekki til, þar eru menn að 'verða, minna en þeir voru, á móti fræðslulöguuum, og þó er það haft öþarflega dýrt bæði sveitarfélagi og einstaklingum. Það er afareðiilegt, að mörg hafi mistökin orðið í fvrstu í ‘framkværad fræðslulaganna ekki síst fyrir það, að hæfa kenn-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.