Skólablaðið - 01.07.1912, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.07.1912, Blaðsíða 14
110 SKÓLABLAÐIÐ Ný hugvekja. Nokkur orð um siðferðisástandið á íslandi Höf. Ingibjörg Ólafsson. Verð 25 an. Efnið er viðkvæmt og vandi um það að rita. Sumt er gott og þarft, en sumt vér ei um tölum. Þess skal getið, að grein í 1. tlb, »SkóIablaðsins« með fyrirsögn- inni Ábyrgð, sem getið er um á 21. bls., er ekki eftir núverandí ritstjóra þessa blaðs. Gróður kenDari óskast í Engihlíðarhrepp í Húnavatnssýslu. Menn gefi sig fram við fræðslunefndina eða umsjónarmann fræðslumálanna í Reykjavík sem allra fyrst. Kennarastarfið f Helgafellssveit er laust. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir ágústmánaðarlok næstkomandi. Svelgsá 22. júní 1912. Guðbrandur Sigurðsson. Kennara vantar við farskóla Sveinstaðahrepps fræðsluhéraðs næsta vetur. Þeir sem kynnu vilja að taka að sér þetta kennarastarf, gefi sig fram við formann fræðslunefndarinnar, hr. Jón Kr. Jóns- son bónda á Móstöðum fyrir 15. ágúst næstk. Kennari óskast í Staðarsveit í Snáefellsnessýslu. Laun samkvæmt lögum. Um- sóknarfrestur til ágústloka. 2 kennara vantar í Eyrarsveit i Snæfellsnessýslu. Kennslutími 5 mánuðir og kaup efti; fræðslulöcrunum. Umsóknarbréf sendist fræðslunefndinni fvrir 15 ág.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.