Skólablaðið - 01.03.1915, Page 14

Skólablaðið - 01.03.1915, Page 14
46 SKÖLABLAÐIÐ Vorkutl er kennara, ef hann verður Jiess var, aö hann og börnin eru misskilin, þótt hann freistist. Þa8 er líka vandi aö vera prófdómari. Um áhrif ]mlulærdóms og daglegs vitnishuröar i þessu efni þarf ekki aö or&lengja. Eitt mun skorta í skólunum vífta, þaft aft börnin fái tækifæri til þess aft beita kröftum sínum. Málfundafélög efta einhver slíkur félagsskapur mundi verfta aft gagni. Gætu liörnin vanist á að flytja stuttar ræftur, segja sögur og m. fl. Eg hlustafti eitt siun á upplestur einkunna vift vorpróf. Kenn- arinn las upp einkunnirnar. Svo tók prófdómarinn vift „stóru bókinni" meft miklum spekingssvip. Hann benti á eísta nafnift og þræddi svo línuná. Ekkert annaö en 7 og 8. Þetta var lofs- verft frammistafta. Aumingja barnift skammaftist sín auft- sjáanlega fyrir alt hólift, sem mafturinn lét út úr sér. Svo kom sá næsti. Líka hól og þannig áfram smáminkandi samt niftur aft miftju. Þá fór nú aft breytast veftrift, — Lök frammistafta, því miður. — Heldur slæm, ]>aft sýndi vitnisburfturinn. — Próf- dómarinn horffti altaf á tölurnar. Svo versnafti, eftir því sem fingurinn færftist neftar. — Afleit frammistafta. — Skammar- leg. — Láttu ]>ér nú aft kenningu verfta. Orftaskrína prófdóm- arans var auösæilega orftin tóm af vifteigandi orftum þegar kom aft „lallanum", ]>ví hann komst aft rnestu undan aöfinsl- um. Þaft heffti enginn ]>urft aft skammast sín fyrir aö leggjast í gröfina undir ]>ví táraflófti, sem stréymdi í kenslustofunni þann daginn. En þaft, sem féll í akur ]>eirra fyrir ofan miftju, var litlu betra. Þaö sást á tilliti sumra. En þetta er vonandi einsdæmi. Margt fleira mætti nefna, sem deyft getur fróöleiksfýsn barna. Þetta er eitt af mörgu. S. J. Stjórnarráðsiírskuröur. Fræftslunefnd ein haföi ráftift kennara fyrir lágmark launa, 6 kr. um vikuna, auk fæftis, húsnæftis og ])jónustu,' en látift kennarann borga af þessum launum ákveöna upphæft fyrir

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.