Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ 107 reknir eftir þeirri fyrirmynd, og auk þess margir skólar, sem eru eign einstakra manna. Næsta stigið, segir blaSiS, er að koma upp alþjóSa-Mon- tessori-kennaraskóla, þar sem M. M. sjálf hefSi yfirumsjónina á hendi. ÞaS kvað vera samkepni á milli landanna um at5 koma á fót þessari aSalstöS Montessori-kensluaSferSarinnar. Ameríka vill fá hana til sín, þaS vilja sömuleiSis borgirnar Róm, Nea- pel, Mílano og Barcelona. En M. M. vill helst hafa þessa aSal- stöS í Englandi, og blaSiS segir, aS þaS sje von um aS hún verSi reist áSur en langt um líSi, til minningar um alla þá, sem hafa fórnaS lífi sinu í hinum mikla, nýafstaSna ófriSi. SjóSur hefir þegar veriS myndaSur í þessu skyni og blaSiS væntir þess fastlega, aS England sleppi ekki því góSa tæki- færi, sem þvi býSst, þar sem M. M. hefir valiS þaS fyrir aSal- stöS þessarar stórfeldu umbótahreyfingar, sem viS hana er kend. Svo langt er þá þessu máli komiS. ÞaS er áreiSanlega þess vert, aS viS hjer á Islandi förum aS veita því athygli, því eins og allir vita, eru kenslu- og uppeldismálin hjer hjá okkur í hinu mesta ólagi, eins og víSast hvar annarstaSar í heim- inum. Ef hinn væntanlegi Montessori-kennaraskóli kemst bráS- lega upp á Englandi, mætti ekki minna vera en aS viS sendum þangaS hiS fyrsta einhvern duglegan og áhugasaman kennara, til þess aS kynna sjer máliS af eigin reynslu. Sjerstaklega mundu Montessori-smábarnaskólarnir eiga vel viS hjer í Reykjavík. Ættu þeir þá aS starfa áriS um kring. Væri t. d. ekki munur fyrir fátækar mæSur, sem vinna utan heimilisins, aS geta látiS börn sín, úr því þau eru þriggja ára, vera í skóla allan miSpart dagsins, á meSan þær sjálfar eru burtu frá heimilinu? Eins og nú er, eiga þær flestar ekki annars úr- kosta, en aS setja börnin á götuna og láta þau sjá um sig sjálf, þegar best gerir undir umsjón lítiS eitt stærri barna.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.