Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 12
112 SKÓLABLAÐIÐ Búðareyri í Reyðarfirði: Forstöðumaður: Sæmundur Sæ- mundsson. Hvolhreppur: Forstöðumaður: Sigfús Sigurðsson. Akranes: Forstöðumaður: Svafa Þorleifsdóttir; kennarar: Guömundur Ólafsson, Þorlákur Kristjánsson. . Suðurkotsskóli á Vatnsleysuströnd: ForstöSumaSur: Krist- mann Runólfsson. Hafnarfjörður: ForstöSumaSur: Bjarni Bjarnason; kennar- ar: FriSrik Bjarnason, ValgerSur Jensdóttir, SigurSur Ólafs- son, Ingvar Gunnarsson. Sauðárkrókur: ForstöSumaSur: Jón Þ. Björnsson; kennari: FriSrik Hansen. Húsavík: ForstöSumaSur Benedikt Björnsson; kennari: Egill Þorláksson. Akureyri: ForstöSumaSur: Steinþór GuSmundsson; kenn- arar: Ingimar Eydal, Kristbjörg Jónatansdóttir, Kristján Sig- urSsson, Páll Árdal. Bolungavík: ForstöSumaSur: Sveinn Halldórsson; kenn- ari: Jens E. Níelsson. Hellissandur: ForstöSumaSur: Ingveldur Á. Sigmundsdóttir. Hafnir: ForstöSumaSur: Jón Jónsson. Eyrarbakki: ForstöSumaSur: ASalsteinn Sigmundsson; kennarar: Jakobína Jakobsdóttir, Ingimar Jóhannesson. Gerðaskóli: ForstöSumaSur: Einar Magnússon; kennari: GuSmundur GuSjónsson. Kennaraskortur. Svo er aS sjá, aS kennaraskortur ætli aS verSa engu minni nú en áSur í farskólahjeruSum. Þau eru um 170 alls á land- inu, en einar 40 sálir hafa nú sótt um farkennarastöSu, og hvaSanæfa kveina fræSslunefndir um kennaraleysi. BæSi er, aS farkennaralaunin þykja enn ekki neitt keppikefli, en eink- um er þaö kenslulagiS og hrakningur úr einum staS í annari, sem fælt hefir menn frá farkennarastarfinu.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.