Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 8
SKÓLABLAÐIÐ ío8 HvaS holt slíkt götuuppeldi er skulum viS ekki tala um. Lík- lega vituiu viS hin líka minst um þá hræSslu, sem mörg slik móSir tekur út, sem varla veit um barniS sitt mestallan dag- inn, cn minnist því betur ýmissa slysa, sem alt af eru aS koma fyrir. í þessum áSurnefndu smábarnaskólum dveljast börnin 8—9 tima á dag, þar eiga þau aS fá eina máltiS og geta veriS úti, leikiS sjer og starfaS eftir vild, undir umsjón kennara, sem sjerstaklega hafa lært þá list, aS lofa börnum aS vaxa í frelsi, eftir sinu eigin eSli, en annast aS eins um, aS vaxtarskilyrSin og umhverfiS sje svo gott, sem unt er, svo aS alt af fáist þaS besta úr hverju barni. ÞaS er gamalt máltæki, sem sjálfsagt flestir viSurkenna aS sje rjett, aS góS börn sjeu foreldranna besta eign. Sam- kvæmt sömu reglu hljóta góSir borgarar aS vera besta eign hvers þjóSfjelags. Allir góSir foreldrar vilja alt til vinna, aS veita börnum sínum sem best uppeldi. Til þess er ekkert sparaS, hvorki kraftar íoreldranna nje peningar. Ætti þá ekki þjóS- fjeHgiS öllu öSru fremur aS vera slíkt gott foreldri, sem teldi þaS hiS nauSsynlegasta af öllu á þjóSarheimilinu, aS veita börnum sínum gott uppeldi, hvaS miklar fórnir, sem þaS út- heimti. Enda mun þaS sannast, aS allar framfarir, bæSi hjer og annarstaSar, reynast fánýtar á meSan uppeldismálin eru í lítilsvirSingu og lítil áhersla á þaS lögS, aS gera hina upp- vaxandi kynslóS aS sem sönnustum og bestum mönn- u m, sem fyrst og fremst setja sjer þá hugsjón og markmiS, aS lifa fyrir heildina, en ekki eingöngu fyrir sjálfa sig, hvaS sem öllum öSrum líSur. Styrjöldin síSasta og núverandi ástand heimsins ætti aS hafa veriS dálítil leksía í þvi, hvert sú eig- ingirni leiSir. Aðalbjörg Sigurðardóttir.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.