Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 2
f
i '
Bjtstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Kitstjórnarfuil-
trtii : Eiður Guðnason. — símar: 14900-14903 — Auglýsingasimi: 14906.
ABsetur: Alþýðuhúsið víð Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðu-
blaðsins. — Askriftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 eintakiö.
Gfgefandi: Alþýðufiokkurinn.
Olía á hafsbofni
v/ð íslandsstrendur?
ÞAU TÍÐINDI !hafa borizt, að bandarískt fé-
lag, sera heldur aippi stórfelldri leit að olíu og gasi
undir sjávarbotni í Norðursjó, ætli að stækka leit-
arsvæði sitt og senda skip sín allt til stranda ís-
lands og Jan Mayen.
Undanfarin ár hefur fundizt raikið af gasi und-
ir Norðursjó og er mikill áhugi á hagnýtingu þess-
ara nýju og auðugu orkulinda. Meðal annars hef-
ur verið leitað við strendur Noregs og f jöldi
norskra skipa hefur verið leigður til þessara
starfa.
íslendingum er það áhugaefni, að talið skuli
rétt að leita að gasi eða olíu neðansjávar allt upp
undir strendur landsins okkar. Að vísu hafa jarð-
fræðingar til skamms tíma talið ólíklegt, að slíkan
auð sé að finna í iðrum landsins eða landgrunns-
ins, en þó er aldrei hægt að fullyrða slíkt. Tækn-
inni fer fram og meðal annars er borað mun dýpra
ejn áður hefur verið gert, en minni vitneskja er um
jarðlög, þegar neðar dregur.
í þessu sambandi vaknar spurningin um land-
helgi og landhelgisréttindi. Verður þá að minnast
þess, að mismunandi reglur gilda eftir tilgangi
landhelginnar hverju sinni. Fiskveiðilögsaga er
eitt og réttur til að vinna auðævi sjávarbótnsins
annað. Enda þótt Genfarfundunum um árið mis-
tækist að skapa samningsbundinn þjóðarétt um
fiskveiði gekk mun betur varðandi auðævi hafs-
-botnsins. Þar getur hvert ríki eignað sér allt land-
grunnið.
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráð-
Kerra benti á það í ræðu á Alþingi vorið 1963, að
íslendingar þyrftu að eigna sér þau auðævi, sem
kynnu að finnast í landgrunninu. Skýrði ráðherr-
ann svo frá, að Norðmenn væru í þann mund að
gefa út slíka yfirlýsingu, og væri málið í athug-
un hjá utanríkisráðuneytinu.
Hvort sem olía og gas reynast vera undir land-
grunninu eða ekki, virðist æskilegt að íslenzka lýð
veldið notfæri sér ítrasta rétt sinn að alþjóðalög-
um í þessum efnum. Framfarir vísindanna eru ör-
ar og enginn veit. hvenær hafsbotninn hlýtur nýtt
gildi og verðmæti.
Svo herma fregnir frá Noregi, að bandarísk
. félög, sem standa að olíu- og gasleit á Norðanverðu
Atlantshafi, leigi nú fjölda norskra fiskiskipa tii
starfsemi sinnar. Væri rétt að athuga í skyndi,
hvort ekki er unnt að leigja til slíkra nota eitthvað
af þeim togurum,.sem liggja ónotaðir, meðan ekki
, er unnt að gera þá út.
TILI óskast í eftirtaldar vörur, sem óseldar 50 Ð eru frá því eldur kom upp í Vöru-
geymslu SÍS.
TRÉSKRÚFUR, margar gcrðir NIÐURSUÐUGLÖS
LÍMBÆTUR, continental BÓMULLARSOKKAR barna
RENNILÁSAR — kvenna
PLASTSVUNTUR VINNUBUXNAEFNI
SKYRTUFLÚNEL PÖNNUR
FIÐURHELT LÉREFT GASTÆKI
FLAUEL ; AUGLÝSINGASTAFIR
KRAGAKLÆÐI REGISTER
BÚTAR, ýmsir SKÓLAKRÍT
SKJALATÖSKUR BÓKHALDSBÆKUR
SMELLUR CELLOPHANEPAPPÍR
TEYGJUR OG SILKIBORÐAR FLÍSALÍM
TVINNI alls konar ÞVOTTASNÚRUR
BLEK o. fl. KOSANGASÞVOTTAPOTTAR
PLAST í RÚLLUM GARDÍNULYKKJUR
TÖLUR, ýmsar gerðir og KRÓKAR
PRJÓNAR og ýmsar fleiri vörur.
Framangreindar vörur eru flokkaða r niður og verða til sýnis að Hallveigar
stöðum, Garðastræti til hádegis í dag, föstudag.
Tilboð óskast í hvern flokk fyrir s ig og skal þeim skilað á sama stað
fyrir kl. 3 í dag, föstudaginn 8. janúar 1965.
Tilboðin miðist við staðgreiðslu. Samvinnu itryggingar
vrv
★ Verzlunarmaður lýsir verðlagningaraffferð.
★ Hækkun söluskattsins kemur einnig á gamlar vöru- |
birgffir.
ir Viffureign í kjötbúff. _ |
ir Allt kjöt selt á fyrsta flokks verði.
................................................... ............................
VERZLUNARMAÐUR skrifar:
„Undanfarna daga lief ég unnið
að Jþví ásamt öðru starfsfólki í
verzluninni þar sem ég vinn, aó
breyta verði á ölliun vöram. Atf-
ferðin við þetta er þannig-, að
mér datt í Iiug að skrifa þér. Við
höfuin verið látin breyta verði á
öllum vöruni og ekkert tilHt hef-
ur verið tekið til þess, hvenær
þær hafa verið keyptar til verzl-
unarinnar. Þetta finnst mér ein-
kennileg aðferð, Því að ég hafði
haldið, aff söluskatturinn nýi, 3,5
af hundraði ætti ekki aff koma ó
aðrar vörur en þær, sem keyptar
eru inn eftir aff Iögln ganga í
gildi eða frá og með 1. janúar
19G5.”
m
ÞANNIG hljóðar bréfið, og ég
hafði verið á sömu skoðun og
bréfritarinn, en nú er mér sagt,
að verðlagningin sé þannig, að
allar vörur taki á sig verðhækk-
un, sem stafar af hækkun sölu-
skattsins. Þelta kvað vera óhjá-
kvæmilegt skipulagsatriði hvað
sem líður lögum og lagaákvæð-
um. Þá veit fólk það, þó að ekkl
muni það þykja gott.
G.G. SKRIFAR: „Nýlega keyptl
ég kjötlæri í kjötbúð. Eg hef dá-
lítið vit á kjöti og stafar það it
því, að ég fékkst svolítið við kjfft*
mat út á landi fyrir nokkrum ár«
Framhald á 13. slffo
2 8. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ