Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 4
4 8. janúar 1965 — ALÞÝOUBLAÐIÐ
Áskriftarsíminn
er 14900
Súsanna er
|
enn á skerinu
Rajufarhöfn 7. jan. GÞÁ — OÓ.
Énn er Súsanna á skerinu í
Hauíarhaínarhöfn og alltaf bætist
við götin á botni skipsins. Menn
frá Björgun h.f. vinna dag og nótt
að björguninni, en hafa ekki við
að þétta botninn. Elcki þykir ráð-
legt að draga skipið af skerinu
i þessu ásigkomulagi, því hætt er
við að það mundi missast á botn-
iná og loka innsiglingunni í höfn-
ina.
Allir skipverjar á Súsönnu eru
enn á skipinu, og héldu jólahátíð
itia þar. En minna hefur verið um
tiátíðarhöld hjá starfsmönnum
Bjþrgunar. Þeir komu til Raufar
iiafnar á Þorláksmessu og hófu
tiegar vinnu og unnu sleitulaust
að björgunartilraunum yfir öll jól
in.i
264 togarar til
Ísafjarðar sl. ár,
ísafirði, 7. jan. - BS
ERLENDIR togarar, einkum brezk-
ir Ieita mjög mikið' hafnar á ísa-
firði. Ástæðan er sú að' hér fá
þeir hina beztu fyrirgrciðslu í
hvívetna og fullkomna þjónustu
varðandi hvers konar viðgerðir á
vélum og siglingatækjum, auk þess
sem fjórðungssjúkrahúsið hér veit
ir erlendum sjómönnum mikilvæga
Og góða þjónustu.
Samkvæmt upplýsingum brezka
konsúlsins hér, Guðmundar Karls-
sonar, komu sl. ár til ísafjarðar
234 togarar, þar af þrír belgiskir,
hinir brezkir. Auk þess komu hing
að sl. ár 30 þýzkir togarar.
Togarakomurnar skapa ísfirð-
ingum verulegar tekjur. Brezku
togaramir greiddu fyrir viðgerðir,
hafnargjöld o. fl. árið 1964 á
fimmtu millj. króna.
Vegna óveðurs um áramótin
varð að fresta brennum á gaml-
ársdagskvöld. Kveikt var á brenn-
unum í gærkvöldi og vöru hér
þrjár brennur, þar af ein mikil-
LBJ vill...
-* .
•. Pramh. af bls. 3.
mikið hafi þegar áunnizt í heil-
brigðismálum þjóðarinnar en mik
ið væri enn ógert, m. a. varðandi
llejlbrigðisupplýsingar til almenn
ings. Læknisfræðilegar rannsókn-
ir yrði að auka jafnframt því sem
©ð búnaður œamisóknarstofnana
yrði bættur.
Forsetinn segir að lokum í boð
skap sínum, að enginn geti að-
gerðalaus horft á það, að 48 mill-
jónir manna verði krabbameini að
bráð. 15 milijónir manna fái
hjartveiki, 10 milljónir manna
þjáist af taugasiúkdómum og 126
þús. Bandaríkjamenn verði van-
þroskaðir borgarar á ári. Verkið,
sem fx-amundan er í þessum efn-
um, getur ckkert kraftaverk gert
fyrir okkur, segir forsetinn að
lokum, við verðum að vinna verk
ið.
Af opinberri hálfu er sagt, að
kostnaðurinn við heilbrigðisáætl-
ariir forsetans muni nema 262
milljónum dala á fjárhagsárínu er
befst 1. júlí og þessi upphæð muni
va’xa í 800 milljónir dala á næsta
fjárhagsári,
mtWWWWWIMWIHW i
í NOKKUR ár voru tvö
hús í óþægilegu nágrenni I
hvort við annað við Iláaleitis
braut. Stór ibúðablokk var
byggð rétt upp við tvílyft
timburhús sem þar stóð áð-
ur,. og hafa íbúarnir varla
haft annað útsýni en bvorn
annan úr þeim gluggum sem
saraan sncru. Nú hefur eldra
húsið þurft að víkja og er
trúlegt að íbúar biokkarinn-
ar hafi andað léttara, þcir
sem nú loks hafa fengið
birtu inn í íbúðir sínar.
Mynd JV.
fengleg og stór og var hún á
íþróttasvæðinu í Torfnesi.
Síðan í gærmorgun hefur verið
liér logn og milt veður en þó er
stormur á miðunum og gæftaleysi
og afli rír þá sjaldan gefur á sjö.
Enginn bátur frá verstöðvum við
Djúp reri í gærkvöldi vegna veð-
urs.
Menntamálaráð-
herrar þinga
Osló 7. jan. (NTB.)
Kennslu og menntamálaráð
herrar Norðurlandanna koma sam-
an til þriggja daga fundar í Osló
á fimmtudagsmorgunn. Á dagsskrá
nni erp umræður um mál eins og
stofnun sameiginlegs menningar-
sjóðs, sam-norræn skólaþróun,
reglugerð fyrir Norræna húsið í
Reykjavík, kjör stjórnar þeirrar
stofnunar, viðurkenning á reglu-
gerð fyrir tónlistairverðlaun Norð
urlandaráðsins vegna skapandi tón
listar og norræn samvinna um
deilumyndun.
LAUSN Á...
Frambald af 3. síðu
lieimildir í Saigon segja, að skýr
ingin á hinni miklu sókn Viet-
cong-skæruliða í héruðunum fyrir
austan Saigon sé sú, að stefnt sé
að því að umkringja Saigon.
Að því er skjöl herma, er stjórn
arhermenn hafa fundið, ráðgerir
Vietcong-herinn þrenns konar
sókn. Hin Pólitíska skal vera sú,
að kommúniskir erindrekar æsi
til kröfugangna og mótmælafunda
við ríkisstjórn landsins; í annan
stað iskal reyna að valda sundr-
ungu og baráttu innan stjórn-
kerfisins og hersins ; og á hinu
hernaðarlega sviði skal reyna allt
til að styðja áðurgreinda viðleytni.
Trésmiðir óskasf
Trésmiðir og verkamenn óskast strax í byggingu
Hótel-Loftleiða, Reykjavíkurflugvelli.
Löng og góð vinna.
Upplýsingar í síma: 11759 eftir kl. 7 á kvöldin.
Þóröur Kristjánsson, byggingameistari.
Frá happdrætti templara
Dregið var í happdrætti templara 24. desember s.l.
Vinningurinn: SAAB fólksbifreið árgerð 1965 kom upp
á miða númer 1974.
Réttur eigandi miðans gefi sig fram á skrifstofu Stór-
stúku íslands, Lækjargötu lOa.
S V.D. Hraunprýði
heldur aðalfund þriðjudaginn 12. janúar kl.
8,30 í Alþýðuhúsinu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Konur f jölmennið.
Stjórnin.
PARÍS, '8. jan. (NTB-Reuter.)
Fastaráði NATO tókst ekki að
komast að samkomulagi um sam-
eiginlega stefnu í Kongómálinu
á fundi í París i dag. Ráðið heldur
nýjan fund um Kongómálið.
Á fundinum í dag hvatti Paul-
Henri Spaak, utanríkisráðherra
Belgíu, til pólitískrar lausnar í
málinu þar ‘sem hernaðarleg lausn
væri ekki möguleg. Spaak sagði
samkvæmt góðum heimildum, að
finna bæri lausn innan ramma
samtaka Afríkuríkja.
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi.
AlþýðufolaSrS Sími 14 900.
Miklu liöi safnað
saman á Borneo
New York og Singapore. 7. jan.
(NTB - Reuter).
MALAYSÍA tilkynnti Öryggisráði
Sameinuðu þjóðanna í dag, a®
mikill liðssafnaður ætti sér sta®
af hálfu Indónesa á Iandamærun-
um á Borneo. Aðalfulltrúi Malay-
síu, Ramani, sagði, að ríkisstjórn
hans myndi biðja SÞ um hjálp til
að verja land sitt, ef Indónesía
skyldi gera stórárás á Iandið.
í bréfi sinu til Öryggisráðsins
biður Ramani ekki um skyndifund
í ráðinu. Áður hefur Abdul Rah-
man, forsætisráðherra Malaysíu,
beðið bæði Sameinuðu þjóðimar
og brezka samveídið um hjálp.
í dag héldu 70 brezkir faUhlífar
hermenn til Malaysíu til að styrkja
brezka heriiðið, sem þar er þegar
fyrir. Önnur flugvél með fallhlíf*
arhermenn fór frá Bretlandi siðar
í dag. Á morgun, föstudag, munu
ennfremur 150 fallhlífarhermenn
til viðbótar halda til Malaysíu, að
því er talsmaður brezka flughers-
iijs skýrði frá.
Sovézka stjórnarmálgagnið Iz-
vestija skrifar í dag, að Verka-
mannaflokksstjórnin í Bretlandl
fylgi sömu heimsveldissinnuðU
stefnunni og íhaldsstjórnin gerðL
Lítur helzt lit fyrir að með aðgerð-
um sínum í Malaysíu stefni stjóm-
in að einhvérjum stærstu nýlendu
aðgerðum á seinni árum, segir
blaðið.