Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 14
 ÉG lærði nm daginn önd vegisgott nýyrði, sem er ein mitt í stfl við táningsótukt ina hér á neðri hæöinni. Himvegar er ekki víst að honiun líki meiningin I ný- ' yrðinu. Það er haft um sjón • varp og hljóðar svo: IMBA SKERMUR. . .. 'íKvenfélag Óliáða safnaðarins. Nýársfagnaður sunnudaginn 10. ja«. kl. 3 e-h. í Kirkjubæ: Söngur kvjkmyndasýning og kaffidrykkja. í'dkið með ykkur gesti. ■cSlf Jólafundur verður hjá Bræðra féiags Óháða safnaðarins sunnu- ðaginn 10. jan. 1965 í Kirkjubæ klj: 3 e.li.. Fjölmennið og takið n\pð ykkur gesti. v Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu, fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í Cftiðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22. Erindi flytur Grétar Fells: Garður drottins. Fiðluleik- ur: Guðný Guðmundsdóttir, með undirleik Skúla Halldórssonar. Kaffi í fundarlok. allir eru vel- komnir. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla 1965 Vesturbæjar Apótek vikan 2. Jan. — 9. jan. Sunnudag Apótek Austurbæjar. X m mLmmmm 2 Réttur höfunda og túlkenda. Athugasemd frá STEFI. Vegna framkomins misskilnings í sambandi við deilu milli hljóð- færaleikara og veitingamanna vill STEF — samband tónskálda og eigenda flutningsréttar — leyfa sér að upplýsa það, að félagið hef ir ekki veitt neinum veitingamönn um leyfi til að hagnýta sér túlkun tónverka af segulböndum né hljóm plötum, enda fer STEF ekki með rétt túlkenda eða framleiðanda segulbanda né hljómplatna. Hinsvegar hefir STEF fyrir hönd höfunda og liöfundarétt- hafa gert við Samband veitinga- og gistihúsaeigenda samning, sem gild ir til l..okt. í ár( og er þar ákvæði um að ef veitingamenn, sem áður hafa haft hljóðfæraleikara og eða söngvara í þjónustu sinni, hag- nýta í þeirra stað vélrænan tón- flutning (að fengnu leyfi við koni- enda), þá skuli greiða tvöföld höf undagjöld til STEFs. Er þetta á- kvæði sett samkvæmt sænskri fyr irmynd í þeim tilgangi að stýðja ! túlkandi listamenn og lifandi tón flutning. , Reykjavík^ 5. jan 1965. STEF — Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. Bókasafn Dagsbrúnar Lindarg 9 I. hæð til hægrl. Safnið er opið á tímabilinu 15. <ept. — 15. mai sem hér seglr: mánudögum kl. 4-5 e.h. Mæffrastyrktarnefnd Hafnar- fjarffar hefur opna skrifstofu alla miffvikudaga frá kl. 8-10 s.d. i Mþýffuhúsinu. Tekiff verffur á mótl fatnaffl og öðrum gjöfum til ióla. «41)nnlngajrspjöia Slálflsbjareay •ást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. 7rsturbæjar Apótek. Melhaga 22 leykjsvíkui- Apóteft Austurstrætl lolts Apótek. Uangholtsvegl Iverfivgötu 13b. Hafnarftrffl. Sím' 043» Mitt ættarstolt. Hér komast menn áfram, þótt efni skorti, ef ættin er göfug og stór. Margur sér tyllir á hæstu hæðir í hugsun visinn og mjór. Um sjálfs mín ætt, veit ég sáralítið, hún er sjálfsagt fátækleg, þó held ég, við séum í ætt við hvorn annan, afi gamli og ég. Kankvís. 7.00 12.00 13.00 Í4.40 15.00 Í6.00 17.00 17.40 18.00 18.20 18.30 19.00 É0.00 Föstudagur 8. janúar Morgunútvarp. Hádegisútvarp. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Hildur Kalman les söguna „Katherine" eftir Any Seton, í þýðingu Sigurlaugar Árnadótt- Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp: Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Söngur frá ýmsum löndum. Veðurfregnir. Harmonikulög. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. Efst á baugi: Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor talar um nauð- syn siðrænnar þekkingar. 20.45 Raddir lækna: Hjaltl Þórarinsson talar um krabbamein. 21.10 Píanótónleikar í útvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson leikur tilbrigði eft- ir Pál ísólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Elskendur" eftir Tove Dit- levsen; XI. Sigríður Ingimarsdóttir íslenzkar söguna; Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Miðillinn", smásaga eftir Solveigur Christov. Ragnhildur Jónsdóttir þýðir og les. 22.30 Næturhljómleikar. 23.10 Dagskrárlok. 2. jan. voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Þorsteini Jóhannessyni ungfrú Sigrún Þórarinsdóttir og Ragnar Pálsson, til heimilis að Hraunbraut 42, Kópavogi. Hinn 1. jan. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigfríð ur Elsa Ingvarsdóttir og Ólafur Gunnlaugsson, Melbraut40. Hinn 2. jan. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðrún H. Ólafsdóttir, Laugateig 7 og Hersir Oddson, Hellisgötu 1, Hafnarfirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðný Hall- grímsdóttir Vestra írugerði Stokks eyri og Birgir Sveinsson Nýjabæ Eyrarbakka, ennfremur Elísabet Zóphaníasdóttir Fagradal Stokks- eyri og Gunnar Ellert Þórðarson Hólshúsum Gaulverjarbæjarhreppi Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju ungfrú Elísabet Jónsdóttir og Guðmund- ur Lngi Guðmundsson, Háag. 16. (Allair myndirnar tók Studio Guð- mundar, Garðarstræti.) Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband á Stokkseyri af sóknarprestinum séra Magnúsi Guðjónssyni ungfrú Guðríður Kar ólína Eyþórsdóttir Frumskógum. 2, Hverageirði og Jón Hraundal Vinaminni Stokkseyri. u ff K L H 1 Hægvlðri og rigning, síðan stinningskaldi. í gær var hæg austan og norffaustanátt, rigning á sunnanverffu landinu. í Reykjavík var logn, þriggja stiga hiti og rlgning. i -.1 * •f " I' lí* ‘ ; \ V. -Vi JAf þessi veröld, sagffi' kellingin, þegar hún steig af vigtinni. — Því minna sem maðnr fitar sig, því meira fitnar maður. . . 14 8: janúár 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.