Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 3
Lausn stjórnar- kreppu nálgast Saigaon; 7. jan. (NTB-Reuter.) Góðar heimildir í Saigon shýrðu frá því í kvöld, að vei hefði geng ið í dag við að finna lausn á hinni tveggja vikna gömlu stjórn arkreppa í Suður-Vietnam. Mun lausnin vera á þann veg, að með- limir Æðstráðsins, er setið hafa í fangelsi síðan 20. des. verði látn ír lausir, borgaralegar stofnanir Verði endurreistar og viðurkennd ár af hernaðarstofnxmum og loks dð kallað verðj saman þing; er s koma skal í staðinn fyrir Æðstaráð ið. Unnið er að því að hálfu Banda j ríkjamanna og Suðurvietnambúa í Saigon, að koma lausn þessari ,á Suðurvíetnamískar herþotur gera nú árásir á staði,, þar sem | ætlað er að mikill fjölcli Vietcong- skæruliða kommúnista hafizt við. Er það norðvestur af hinum stríðs hrjáða bæ Binh Gia, sem er um það bil 65 kílómetra suður af Saigon: Háttsettar bandarískar Framhald á 4. síðu Indónesía er farin úr S.Þ. ■■ Rgffl ■ JíS! i;'V ■ jjpayrdlMl. |k.;. W ’f* ** . * rfe wirí Singapore 7. janúar (NTB-AFP). ■ SUKARNÓ, t'ilkynnti á fjölda- fundi í Ðjakarta í dag, aö ákvörð ún hans um að segja laudlö úr sam tökum Sameinuðu þjóðanna væri endanleg og óafturkallanleg. Kvað hann Indónesíu ekki vilja taka þessa ákvörðun sína til 'nýrrar yfir Vegunar. „I-Iéðan í frá er Indóuesía ekki lengur aðili að Sameinuðu þjóðunum“( sagði hann, samkvæmt frásögn útvarpsins í Djakarta. Sukarno forseti þakkaði U Thant MWMWMWMWWMMmW Stundðði njósn- ir fyrir Rússa Washington, 7. jan. (NTB - Reuter) EDGAR Hoover yflrmaður bandarísku lögreglunnar til- kynnti í dag að komizt hefði upp um mann nokkurn, er stundað hefur njósnir fyrir Sovétríkin. Heitir sá Robert N. Thompson, fyrrverandi hermaður í herliði Banda- ríkjanna í Vestur-Þýzkalandi þar sem Rússar komust í sam band við hann. Síðan hann sneri úr herþjónustu hefur hanu stundað sölu „olíufýr- inga — og njósnir fyrir Rússa. Thompson þessi er kvæntur og þriggja barna faðir. Hann hafði samband við mann einn úr sendiráðí Rússa en þeim manni hefur nú verið vísað úr landi. MmWUWHMHtMHMHHU Samvinna um út~ varp og sjónvarp Moskvu 7. jan. (NTB-Reuter.) : Upplýsingamálairáðherra Frakká Pierre Reyrefitte, kom í dag með fiugvél til Mo:kvu þar sem hann mun ræða möguleikana á tækni- legrl sámvinnu landanna á sviði útvarps og sjónvarps. aðalritara Sameinuðu þjóðanna og Alex Ðuaison-Sackey, forseta Alls herjarþingsins, fyrir alúð þá er þeir höfðu sýnt víð að reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Hins vegar endurtók hann, að hún væri endanleg. Forsetinn vék að- eins lítillega að malaysíu, er hann nefndi brezku herbækistöðvarnar i Singapore og á Malaya, er hann kvað Vera ógnun við Indónesíu. Loks sagði Súkarnó forseti að all- ar aðgerðir SÞ í landi hans yrðu nú að hætta og bæri starfsmönn- um þeirra að yfirgefa landið. í þeim hópi eru FAO, WHO, UNES CO, og fleiri. Sagði Súkarnó, að framgangur Indónesíu væri ekki þessum stofnunum að þakka eða SÞ, heldur bæri landsmönnum sjálfum þökkin, því að þeir hefðu innt allt starfíð af hendi. Hann bætti síðan við, að ákvörðunin um að segja landið úr SÞ væri í sam ræmi við óskir þjóðarinnar allr- ar. Myndatexti: Vietnamískir hermenn bera fallinn félaga sinn út af búgarði einum við bæinn Binh Gia, en þar hafa miklir bardagar staðið undanfarið og standa enn. LBJ vill víðtækar tryggingar í USA Washington 7. janúar (NTB-Reuter). JOHNSON forseti birti Þjóð- þinginu í dag boffskap um að haf in verði sókn til að bæta heil- brigðisástand þjóðarinnar með því að ná valdi á skæðustu sjúk- dómunum í landinu. En þeir eru taldir vera kransæðastífla I hjarta, krabbameiu og heilablóðfall. Lagði forsetinn fram margar til- lögur til úrbóta í boðskap sínum, sem er hinn fyrsti af fleirum, Stjórnarkreppu f Nígeríu er lokið Lagos, 7. jan. (NTB - RB) Forsætisráðherra Nígeríu, Sir Abubakar Tafawa Laewa, tilkynnti í dag myndun nýrrar ríkisstjómar, sem skipuð er 14 ráðherrum. Lýk- ur þar meff stjórnmáladeilu þeirri er myndaðist eftir kosningarnar í síðustu viku. — Einn stærsti stjóm málaflokkur landsins, hið sameig- inlega framsóknarbandalag, tók ekki þátt í kosningunum en síðar voru þær svo gagnrýndar af for- seta landsins, Azikiwe. Hann hélt þó ekki gagnrýni sinni til streitu heldur fól um síðir Laewa að mynda nýja rikisstjórn. í tilkynningunni í dag, segir, að stjórnin —sem, að 4 ráðherrum undanskildum, er mynduð af ráð- herrum úr flokki forsætisráðherr- ans, er nefnist Nígeríska þjóða- bandalagið, — muni verða skipuð á nýjan leik að loknum kosningum í Lagos og Austur- og miðvestur Nígeríu. á í• sem eiga að gera tillögur nm úr bætur í þjóðfélagi Bandaríkj- anna. Helztu tillögur; er hann leggur fram í heilbrigðismálunum, eru í fyrsta lagi, að stofnaðar verði all- víða um Bandaríkin lækningastöðv ar, er berjist gegn áðurnefndum þrem sjúkdómum; í annan stað, að samþykkt verði löggjöf um sjúkra tryggingu fyrir aldrað fólk og verði fjár til þess aflað með venju legu tryggingafyrirkomulagi. — Ekki skýrir forsetinn þinginu frá því í boðskap sínum hve mikið á- ætlun þessi muni kosta, en em- mættismenn telja, að forsetinn hugsi sér um það bil 30 lækninga stöðvar, er samtals muni kosta í rekstri næstu fimm árin um það bil 1,2 milljarð dala. í boðskap sínum mælir forset- inn ákaflega með sjúkratryggingu fyrir aldrað fólk, en þingið sam- þykkti ekki frumvarp þar að lút- andi í fyrra. Telur forsetinn slík ar almennatryggingar eitt þýðing- armesta og nauðsynlegasta verk- Ólœti a Dr. Azikiwe þrettándanum Reykjavík, 7. jan. ÓTJ. NOKKUR ÖLÆTI urðu í Hafnar firði á Þrettándanum og voru nokferir piltar teknir fyrir kín- verjasprengingar, en engar skemmdir unnar og engin slys urðu á mönnum. Mikill gáski var i unglingunum, og báru nokbrir þeirra bifreiðar úr stað. efnið er nú verði að koma i höfr,. Jafnframt þessu biður hann þing ið að samþykkja, eða að minnsta kosti að ræða, frumvörp um mæðra- og barnatryggingar, heilsu þjónustu fyrir sinnisveikt fólk, sjúkrahús um land allt verði færð í nútíma búning og að menntaðir verði fleiri læknar og tannlækn- ar. Þá leggur hann til að þingið samþykki lög, er herði eftirlit með neyzlu róandi lyfja og annarra eiturefna, sem nú eru seld. For- setinn segir í boðskap sínum, að Framhald á 4. siðu HHHHHHHHHHHHHHHV 150 flóttamenn voru drepnir Bonn 7. janúar (NTB - Reuter). UM það bil 150 austurþýzkir flóttamenn hafa verið drepn ir síðan að skammarmúrinn var reistur í Berlín í ágúst- mánuði árið 1961. Ilins vegar hafa 21.200 flóttamenn kom izt heilu og höldnu til Vest- ur-Berlín síðan, að því er tilkynnt var í Bonn í dag. í fyrra komust 3 þúsund. Austurþjóðverjar til Vestur- Þýzkalands. Og af þeim 30tf þúsund austurþýzku eftir- launamönnum er í fyrra' fengu leyfi tii að koma tjT Vestur-Þýzkalands hafa að- eins. 220 orðið eftir og neitað að hverfa austur fyrir. » v»mw.mwwwwwwW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. janúar 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.