Alþýðublaðið - 19.01.1965, Side 1
WEYMOUTH AÐMlRÁLL VIÐ ÍSLENIKA BLADAMENN:
ENGIN ÞÖRF FYRIR
44. árg. — Þriðjudagur 19. janúar 1965 — 14. tbl.
LÖAN í SURTSEY
Björn Pálsson lenti í Surtsey og
hafSi þar fjögurra tíma viðdvöl
KAFBAT&STOQVAR
í HVALFIRDINUM
Keflavík, 18. jan. EG.
ÞAÐ ER engin þörf á bækistöð fyrir kjarn
orkukafbáta_,í Hvalfirði, og ég hef ekki orðið
vafr við áhuga fyrir því, að þeim verði sköpuð
þar nein slík aðstaða. Á þessi leið mælti Ralph,
Weymouth, aðmíráll, hinn nýi yfirmaður varn-
arliðsins á KeflavíkurflugveHi, er íslepizkir
blaðamenn ræddu við hann síðastliðinn laug-
ardag á Keflavíkurflugrvelli.
Ralph Weymouth tók við yfirstjórn varnar-
liðsins af Paul D. Buie síðastliðinn laugardag
eins og áður hefur verið skýrt frá í blöðnm.
Blaðamenn dagblaðanna í Reykjavík hittu
Weyinouth að máli skömmu eftir að hann tók
við hinu nýja starfi og leysti liann greiðlega
úr öllum spurningum, er fyrir hann voru lagð-
ar.
Weymouth kvaðst telja aS hern
aðárlegt mikilvægi Í.lands væri
ekki minna nú á dögum en það
hefði verið í síðari heimsstyrj-
öldinni. Lega landsins gerði það
að verkum, að héðan væri afar
auðvelt að fylgjast með skipaferð
um mn Norður-Atjantshaf, og væri
það einn ríkasti þátturinn í her
aðarlegu mikilvægi landsins.
Aðmírálnum var á það bent, að
islenzkir kommúnistar hömruðu á
því í sífellu, að gera ætti Hval
fjörð að bækistöð fyrir kjamorku
kafbáta.—-Þar held ég að þeir hafi
rangt íyrir sér, sagði hann. Það
er ekki þörf á slíkri bækistöð
hér á landi. Kjarnorkukafbátar
okkar hafa bækistöð í Skotlandi
og aðra á Spáni og það dugar full
komlega. Það e.r ekki áhugi fyrir
hendi á að koma liér upp slikri
stöð, þar sem hennar er ekki
þörf.
Þeirri spurningu var beint til
aðmírálsins, hvort hann teldi, að
ísland mundi taiið mikilvægt skot
Framh. á bls. 4.
■
■m
Rvik, 18. jan. ÓTJ. 1
BJÖRN PÁLSSON J
flugmað'ur lenti flugvél sinni, ■
Lóunni, i Surtsey í dag með
10 farþega innanborðs, og M
dvaldist þar í fjórar klukku B
stundir.
Farþegar hans voru mest- jj
megnis vísindamenn, meðal B
þeirra Sigurður Þórarinsson,
jarðfræðingur og Þorbjörn jj
Sigurgeirsson, prófessor. — B
Blaðamaður og ljósmyndari jj
Alþýðublaðsins brugðu sér út |j
út að eyjunni með Sverri Þór-
ólfssyni, flugmanni hjá Flug- jl
sýn, og smelltu nokkrum jj
myndum af Lóunni og Surti. jj
Björn Pálsson lenti í fjör- 1
unni um 12 leytið i dag. Áð- jj
ur hafði Sveinn, sonur hans jj
farið ásamt nokkrum öðram jj
til Vestmannaeyja, og þaðan jj
með þyrlu til Surtseyjar, til (
að merkja fyrir flugbraut og . jj
athuga lendingarskilyrði. Og jg
þegar allt reyndist í bezta jj
lagi, lenti Lóan, og leiðang- jj
ursmenn stigú út og hófu að 1
klífa um kletta og klungur. p
i'rí'
Framhald á aóðn 4-' jj-
iiin Tr íiiiTbéíiw1miiíiiMiwííiw'imuimiii]i 11 llílilBÍÍff
Aktuelt herðir róður-
l'ITH'IT ' ^^1 1——■■«!»■■■!■—— llll—IIIIIUI
inn í handritamálinu
BI.AÐ danskra jafnaðarmanna,
Aktuelt, hefnr eindregið stutt af-
hendingu íslenzku handritanna.
Nú hefur blaðið enn hert róður-
inn og birti síðastliðinn föstudag
skeleggustu ritstjórnargrein sína
um málið tll þessa. Eru andstæð-
ingar íslendinga, sérstaklega
íhaldsmaðurinn Poul Möller, alvar
lega varaðir við pólitískum afleið
ingum þess, ef þeir halda áfram
andstöðu í þessu norræna réttlæt-
ismáli. Greinin er á þessa leið:
„AKTUELT hefur hvað eftir ann
að haldið fram, að spurningunni
um afhendingu handrita til íslands
cigi ekki að. svara á. lagalegum
grundvellj. Kjarni málsins er, að
hve miklu leytt danska þjóðin .vlll
staðfesta áhnga sinn á_ norrænu
bræðralagi og sýna bræðraþjóð
! vlnarhug á þann hátt, sem viður-
j kennt er að mundi hafa hina mestu
þýðingu í þjóðlífi móttökuþjóðar
innar.
Því miður hefur þetta sjónar-
mið næstum verið kæft í þeim
umræðum, sem fram . hafa farið
síðustu mánuði og talsmenn vís-
indanna hafa fyrst og fremst sett
svip sinn á. Þeir hafa sannar-
lega ekki verið með öllo sam-
mála. Sá lærðasti þeirra vísinda-
manna, sem fjalla um íslenzku
handritinu, Jón prófessor Heiga-
son, hefur sérstöðu. Hann hefur í
viðtölum við Aktuelt bent á, að
mjög verulegar rannsóknir muni
geta farið fram í Kanpmannahöfn,
jafnvel eftir að mörg handrit hafa
verið flutt tU Reykjavíkur.
Poul Möller, þingmaður íhalds-
manna, hefur ekki aðeins blandað
sér í málin með hinum mörgu yfir
lýsingum sínum gegn afhendmgii
handritanna, heldur einnig meSf
þeirra bók, sem hann nú hefur
gefið út. Þar sleppir hann alveg
þjóðarskyldunni gagnvart hinu nor
ræna samfélagi. Hann ræðir að-
eins um vísindalegar og lagalegar
hliðar málsins.
Það er athyglisvert, að hi!f
þekkta vinstriblað „Fyns Tidendel*
liefur látið þingfréttaritiara sinn
Frh. af 1. síðu.