Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 3
49 milljarðar til varnarmála í USA Indónesar halda stöðug’t áfram að efla lið sitt á landamærum Malaysíu á eynni Borneó. Varnir Malaysíu hafa verið efldar til muna og nú munu um 50.000 brezkir hermenn vera í sambandsríkinu. Einn fyrsti liðsaukinn sem Bretar sendu til Malysíu vegna árásarhótana Indónesa var sveit falihlífa- liða og er myndin af nokkrum þeirra. Churchill heldur áfram að hraka WASHINGTON, 18. janúar — (NTB-Reuter) — Lyndon B. John son forseti skýrði Þjóffþinginu frá því í dag, að útgjöld Banda- rikjanna til landvarna á yfirstand- standandi fjárhagsári næmu um 49,3 milljörðum dollara (um 2100 milljörðum íslenzkra króna), og væru því um tveim milljörðum um 858 milljörðum isl króna) minni en í reikningsáætlunum. Forsetinn sagði ennfremur í Askorun um menntaskóla á ísafirði ísafirði 18. jan. BS. — OÓ. vTÓLF áhugamenn um mennta- skólamái Ve.tfirðinga gengust fyr ir því fyrr í vetur að safna und- irski-iftum meðal vestfirzkra alþingiskjósenda að skora á þing xnenn Vestfirðinga að flytja á ýfirstandandi þingi frumvarp um stofnun menntaskóla Vesfjarffa á ísafirði, og jafnframt áskorun á Alþingi að samþykkja frumvarp ið. Þessir menn boðuðu til fundar ó Xsafirði í gærdag og óskuðu þeir eftir að þingmenn kjördæm isins mættu á fundinum til að veita undirskriftunum móttöku og til viðræðna um málið I heild. Allir þingmenn Vestfirðinga mættu á fundinum nema Þorvald- (Framhald á 5. siðu). Erhard við de Bonn 18. jan. (NTB-Reuter.) Ludvig Erhard kanzlari kvaddi I dag á sinn fund nokkra helztu ráftunauta sína í stjórnimú og flokk sínum til að undlrbúa við- ræðumar, sem hann hefur á morgun með de Gaulle forseta í Thor Thors minnzt á Allsherjarþingi THOR THORS fyrrverandi sendi herra var minnzt er allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kom saman , að nýju í kvöld. Forseti þingsins minntist hans með nokkrum orð- um en fulltrúar risu úr sætum og þögn var í eina mínútu. Hannes Kjartansson formaður sendinefndar íslands hjá SÞ þakk aði fulltrúunum þennan heiður við minningu hins lótna. í sérstökum boðskap sínum til Þjóðþingsins um fjárveitingar til landvarna að útgjöldin á næsta fjárhagsári, sem hefst 1. júlí nk. mundu nema 49 milljörðum doll ara, og yrðu því 300 milljónum dollara lægri en á yfirstandandi fjárhagsári. r Arás á Martin Láther King SELMA, ALABAMA 18. jan. (NT BReuter.) — Friðarverðlaunahaf- inn séra Martin Luther King varð fyrir árás í dag af hendi banda- rísks nazista á hóteli í bænum Selma í Alabamar þar sem einung is hvítir menn hafa fengið að dveljast hingað til. ^Árásarmaðurinn var klæddur ein kennisbúningi bandarískra naz-, i taflokksins. Hann barði Nóbels- ] verðlaunahafann í höfuðið og I sparkaði í bak hans. Skömmu fyrir árásina höfðu hann og naz istaforinginn Lincoln Rockwell snúið sér til King fyrir utan hó- telið og spurt hvort þeir fengju að tala á blökkumannafundi í bæn um í kvöld og "kynna skoðanir sinar um aðskilnað kynþáttanna. King sagði að þeir mættu tala í 15 mínútur hvor. Skömmu eftlr árásina hand sömuðu nokkrir blökkumenn á- rásarmanninn og fluttu hann á lögreglustöðina, þar sem hann var settur í varðhald. ræðir Gaulle París. í Bonn er taliff, aff hann reyni aff afla fylgls viff þá af-' stöffu, aK gengiff vferffi varlega til móts við hugmyndir de Gaulle. Erhard mun vera fús til að stinga undir stól ráðagerðum um þýzka aðild að sameinuðum kjarn orkuvörnum eins og bandariska stjórnin hefur hvatt' til, í því skyni að tryggja almenna eining um nýjar aðgerðir að því er varð ar baráttuna fyrir því að efla pólitíska einingu Vestur-Evrópu og vandamálið um sameiningu Þýzkalands. í þess rtað mun hann kanna hvort de Gaulle hefur aðrar ráða gerðir í kjamorkumálum. Enn fremur er talið, að Erhard muni minna á, að á undanförnu hafi hann komið til móts við hug myndir de Gaulles um jafnrétt- háa Evrópu er njóti eigin réttinda og sé æ minna háðari Bandaríkja unum. LONDON, 18. janúar (NTB- Reuter.) SIR WNSTON CHURCHILL átti rólegan dag en engin breyting hefur orffiff á líffan hans. 1 London I er taliff, aff hann eigi ekki langt eftir ólifaff. Það var Moran lávarður, læknir Churchills, sem gaf út tilkynningu um líðan hans í kvöld. í fyrri til kynningunni í dag um líðan hans sagði að hann hefði átt rólega nótt, en haldið áfram að hraka. Eiglnkona Churchills. lafðí Clementtine, er stöðugt við sjúkra beð manns síns. Aðrir meðlimir Churchill-fjölskyldunnar hafa stöðugt samband við Hyde Park Gate 28, fjöldskylduheimilið þar sem Sir Winston liggur fyrir dauð anum. Sir Winston hvíldist vel £ nótt. Hann gerir sér ekki grein fýrir 330 tonna skip smíðað hérlendis Akureyri, 18. jan. - GS - OÓ. HÉR hafa verið undirritaðir samn ingar um smíði á stærsta skipi, sem byggt hefur verið hér á landi. Þetta verður stálskip um 330 tonna að stærð og verður smíðað í Slippstöðinni hf. Skipið verður smíðað fyrir Magnús Gam- alíalsson, útgerðarmann í Ólafs- firði. Verður það tilbúið vorið 1966. Skipið er teiknað af Hjálm- ari.R. Bárðarsyni. ástandi sínu en sýnir enn sama þrjózkufulla mótstöðukraftinn, sem einkennt hefur líf hans, að því er sagt var í London í dag. Slagið hefur haft áhrif á alla blóð rásina og hinn hái aldur reynist torvelda bata. Skeyti, bréf, póstkort og blóm héldu áfram að streyma í dag til Hyoe Park Gate hvaðanæfa að úr heiminum. í alla nótt stóð mikill fjöldi blaðamanna fyrir utan húsið og auk þess nokkrir aðdáendur, þrátt fyrir rok og rigningu. í gærkvöldi voru um 500 manns á götunni fyrir utan en í morgun VARSJÁ, 18. janúar Hln nýja afstaffa sovézku stjórn- arinnar í alþjóffamálum og her- málum eftir fall Nikita Krústjovs fyrir þremur mánuðum setur sennilega svip sinn á fund Var- sjárbandalagsins, sem hefst í Var- sjá á morgun. 1 Þetta eru fyrstu umfangsmiklu stjórnmálaumræðurnar, sem leið togar Austur-Evrópurikjanna hafa átt í 18 mánuði. En ekki er búizt við að viðræðurnar leiði til nýrra og óvæntra ákvarðana. voru það aðallega blaðamenn sem stóðu og biðu frétta frá Moran lávarði. Bréfberi kvaddi fyrstur dyra í morgun að heimili Churc- hils með poka fullan af skeytum og bréfum. Þegar á daginn leið komu nánir og fjarskyldir ættingj ar í heimsókn. Fyrst kom frú Mary Soames, yngsta dóttir Churchills og kona Christopher Soames land búnaðarráðherra. Síðan komu 22 ára gamall sonarsonur Churchills, Winston Spencer Churchill, og margir aðrir ættingjar. Leiðtogi sovéska kommúnista- flokksins, Leonid Bresjnev, og Al- exei Kosygin forsætisráðherra eru mættir í Varsjá ásamt leið- togum Póllands, Ungverjalands, Austur-Þýzkalands, Búlgaríu, Ték- kóslóvakíu og Rúmeníu. Rúmenar hafa ekki tekið þátt í neinum mikilvægum toppfund- um kommúnista síðan 1963. Þeir hafa nú sent fjölmenna sen4i- nefnd til Varsjár undir forsæti flokksleiðtogans Gheorghe Ghe- orghiu-Dej. Kommúnistar á toppfundi ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. janúar 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.