Alþýðublaðið - 19.01.1965, Page 6
ÞRÁTT fyrir stöðugan orðróm um, að J. Edgar Hoover, yfir-
tnaður amerísku sambandslögreglunnar F.B.I., sé um það bil að láta
af störfum, virðist lítið lát á honum og hann hefur sjaldan verið
meira í fréttum en undanfarnar vikur.
Ilann hefur nú nýlega lagt bandarískum
unglingum lífsreglur, sem ef til vill ættu
erindi víðar:
1. Ef einhver ókunnugur eða lítt kunnug
ur fer að gera hosur sínar grænar, þá seg-
ið foreldrum ykkar þegar frá því.
2. Ef bannaðar bækur eru í umferð í
skólanum ykkar, segir foreldnuium um-
svifalaust frá því.
4. Haldið ykkur burtu frá svokölluðum „ástarstígum" .
5. Ef þið eruð á ferðalagi eða í lautartúr, farið þá aldrei lengra
frá samferðafólkinu en svo, að það geti heyrt, ef þið hrópið
6. Verið aldrei í eggjandi fötum.
7. Verið varkár með að taka við starfi hjá ókunnugum.
8. Gangið aldrei um hálfklædd heima fyrir.
9. Verið kurteis við ókunnuga, sem spyrja til vegar, en fylgi'
þeim ekki eitt spor.
10. Þiggið aldrei, ég endurtek aldrei boð um að sitja í bíl.
J. Edgard Hoover er þeirrar skoðunar, að ef allir táningar færu
eftir þessum boðorðum, mundi það spara F.B.I. mikið og sorglegt
starf. í
Dýrin í Örkinni — tveir nautgripir, tvö zebradýr, tvö lamadýr o. s. frv.
Biblíumyndin tekur
70/4 klst. í sýningu
TVEIR MENN sem lent höfðu í blóðugum slagsmálum í neðan
jarðarbrautinni í New York fyrir skemmstu, voru handteknir. Þegar
mál þeirra var rannsakað, kom í ljós, að þetta voru vasaþjófar, sem
reynt höfðu að stela úr vasa hvers annars.
— ★ ’ —
VIÐ nýjársmóttökuna í Elyséhöllinni i
París sagði einn svartsýnn diplómat við
de Gaulle:
— Við búum í mjög ótryggum heimi,
herra forseti.
Hershöfðingin horfði á hann með sínu
fjarrænasta brosi og sagði:
— Kæri vinur ef allt væri fyrirfram
ákveðið, væri lífið svo sannarlega ekki þess
virði að lifa því.
— ★ —
NEI, dyggðln uppsker sjaldan nokkur laun í þessum heimi.
Hinir vísu borgarfeður í Hot Springs í Arkansas voru svo stoltir
af því, að þeir höfðu framkvæmt mikla, siðferðilega hreingerningu
á bænum. Einkum voru þeir stoltir af að hafa tekizt að loka hinum
mörgu spilavítum sem voru að gera Hot Springs að öðru Las Veg-
as.
En, æ, nú standa hótel bæjarins tóm, veitingahús tóm, 14 stór-
verzlanir hafa þurft að loka og umsetning í bænum hefur minnkað
um 40%. í skelfingu hafa hinir vísu feður nú á prjónunum áætl-
anir um að koma á fót bæði hesta- og hundaveðhlaupabrautum í
von um áð lokka veðmálamennina aftur til bæjarins. En þeir, sem
bezt þekkja þessa hluti hrista höfuðið:
— Opnið spilavítin aftur; Annars verður Hot Springs orðin að
draugaborg áður en nokkum varir.
Fjölskyldan gengur inn
börn og tengdabörn.
í örkina: Nói og frú til vinstri með
KINU FJÖLGAR ÖRT
F 'RIR nokkrum dögum flutti
Johr.son Bandaríkjaforseti ræðu
sína um ástand ríkisins og kom
þar að sjálfsögðu víða við. M. a.
ræd ti hann hina öru fólksfjölg-
un rm allan heim og kvaðst
; mundu .leitast við að nota þekk-
Bandaríkjanna á nýjan hátt
5 leysa vandamál fjölgunar-:
r og vinna á móti rýmum
fna heimsins.
i".
' mgi.
• tíí 8
inna
hrác
Þetta er nýtt viðhorf hjá
Bandaríkjastjórn. Árið 1959
lagði Wiiliam Draper hershöfð-
ingi skýrslu fyrir Eisenhower
forseta, þar sem kom í ljós, að i
fólksfjölgunin í vanþróuðu lönd- i
unum vægi alveg upp á xnóti efna :
hagsaðstoð Bandaríkjamanna og
gerði1 hana að engu. Stakk hann
upp á, að Bandaríkjamenn velttu
þessum löndum aðgang að þekk-
ingu sinni á takmörkun barn-
eigna — ef þau óskuðu eftir því.
Eisenhower sagði þá, að hann
. gæti ekki ímyndað sér nokkurt
það vandamál, sem ríkisstjórn
sinni kæmi minna við. Kennedy
forséti var ,í fýrstu. á þéssari
sömu skoðun, en , síðar (í ápríl
1963Lvár hann kominn á.þá skóð-
un, aö ef til vill -ættú Bánda-
ríkjamenn að fara inn á þá braut
að láta þessa þekkingu í té, svo
að löndin gætu mótað sínar eigin
skoðanir á máiinu.
Síðan Eisenhower kom fram
. með ofangreinda yfirlýsingu sína
hefur fólki í heiminum fjölgað
um 100 milljónir. t Mið-Afríku
og hitabeltis Améríkú . f jölgar
: fólki qú örar ,en ,'nokkurs staðar
annars staðar og spódómárnir
Framhald i 13. siðu.
STÆRSTA og dýrasta kvik-
mynd, sem gerð hefur verið, er
um þessar mundir að taka á sig
nokkurt form, en það er kvik-
myndin „Biblían,” sem ítalski
kvikmyndaframleiðandinn Dino
di Laurentis er að taka, en John
Huston stjórnar, og myndin mun
öll taka ekki minna en tíu tíma
í sýningu.
Handritið skrifar ritliöfundur-
inn Christopher Fry, ásamt fjölda
hjúlparmanna, og hugsanlegt er
talið, að verkefnið verði of mik-
ið fyrir einn mann, svo að Laur-
entis verði að finna aðra stjórn-
endur, þar sem Huston hættir.
Hefur verið talað um Luehino
Visconti, sem stjórnanda að kafl-
anum um „Jósef og bræður
hans,” og hugsanlegt er, að Or-
son Welles stjórni kaflanum um
„Jakob og Esaja.” Huston er bú-
inn að taka kaflann um sköpun-
ina og Paradís og tekur sá kafli
þrjá og- háifan tíma í sýningu.
Þar leika Michael Parks, 26 ára
gamall Ameríkumaður — og
sænska stúdínan Ulla Bergeryd
Adam og Evu. Henni hefur Hus-
ton lýstj sem „samnefnara Gretu
Garbo. og Ingrid-Bergman.” Abra
ham verður leikinn af George C.
Scott og Kain af Richard Harr-
is. Síðar fá bæði -Alir G.uiness
og Laurenee Olivier biblíuhlut-
verk.
Þessa dagana er verið að taka
syndaflóðið og fer myndatakan
fram í kvikmyndaverl í grennd
við Róm. — Eins og fyrr getur,
tekur sýning á þeim hluta „Bibl-
íunnar,” sem búið er að taka 3
. og hálfan tíma,.og pnn eru eftír
tveir kaflar, sem taka munu jafn
langan tíraa í sýningu. ‘ X
■I 2
0 19. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ t
l