Alþýðublaðið - 19.01.1965, Side 10
Spennandi landskeppni í skautahlaupi
m i ijjj Ðlí® j 2
i-Denis (the Menace) Law lék
aftur með Manch. Utd. eftir
kteppnisbannið og átti enn einn
stöcleikinn. Aðeins þrjár mín.,
Vbru liðnar af leiknum gegn Nott-
itigjj. For., þegar boltinn lá í
neitj; NF. frá Law eftir auka-
áþymu. Hann bætti öðru við um
miðjan fyrri hálfleik, en Hinton
var í mjög góðu formi fyrir NF.
ognjafnaði fyrir hlé. Manch. Utd.
vfir betri aðilinn eftir hlé, — en
tókst ekki að nýta yfirburðina, en
löilsurinn í heild var mjög vel leik
inn.
Chelsea átti í erfiðleikum með
Fulham og áttu þeir síðarnefndu
fyililega skilið jafntefli. Tambling
ogAGraham skoruðu mörk Chel-
sea.
Leeds var tvívegis undir gegn
Leicester. en sýndu feykileg*
IMMWMWWWWWWMWMW
keppnisskap og baráttu, miðframv.
Charlton skoraði eitt af mörkum
Leeds og hlýtur að vera kominn
með mjög hátt skorunarhlutfall af
miðfrv. að vera.
Dundee Utd. naut vel Norður-
landabúanna í útisigrinum yfir
Hibernian því þeir skoruðu öll
mörkin, Dössing 3 og Person 1.
„Kniksen” lék mjög góðan leik
sem h.ih. með Hearts gegn Cel-
tic og átti stærstan þáttinn í öðru
markinu og var nærri að skora
sjálfur tvívegis. Úrslitin sýna á
engan hátt yfirburði Hearts.
Rangers er nú komið í skotfæri
við toppinn og skoraði Forrest tvö
af mörkunum. Líklega setur þessi
ungi leikmaður frábært marka-
met ef ekkert kemur fyrir, annað
hvort meiðist eða verður settur af
liðinu.
■
84-19
Síðari leikur ÍR og frönsku
meistaranna ASVEL í Evrópu
bikarkeppninni í körfuknatt
leik fór frant í Lyon á sunnu
dag. ASVEL sígraði með
miklum yfirburðum eða
, 84.-19, Segja má, að ÍR hafi
teflt fram hálfgerðu B-Iiði,
en þrír beztu menn liðsins
„léku ekki með, þeir Þor-
steinn Hallgrímsson, Agnar
Friðriksson og Guðmundur
Þorsteinsson.
mtMMMMHMMUMHMUM
Skotland.
Airdrie 0
Celtic 1 -
Dundee 4 -
Dunfermline
Hibernian 3
- Rangers 4
Hearts 2
- Motherwell 2
1 - Kilmarnock 0
Dundee Utd. 4
Partick 2 - Aberdeen 1
St. Johnstone 3 - Moríon
0
St. Mirren 3 - Falkirk 0 Everton 26 9 10 7
Th. Lamark 0 - Clyde 4 West Ham 26 12 4 10
Liverpool 26 10 8 8
Hearts 22 15 4 3 63-29 34 A’rsenal 27 12 4 11
Kilm. 22 14 5 3 40-18 33 Sh: Wed. 25 9 9 7
Hibern. 21 14 3 4 50-27 31 Stoke 26 9 7 10
Rangers 20 11 6 3 56-21 28 ; Leicester 26 1 11 8
Dunfi. 20 13 2 5 43-21 28 i Burnley 27 9 7 11
Clyde 21 10 . 6 39-34 25 Sheíf. Ut. 27 '9 6 12
Morton 21 10 4 7 36-26 24 i Blackpool 26 8 5 13
Dundee 21 9 5 7 46-37 23 ?W, Brom. 26 '5 •10 11
Celtic 21 10 -3 8 38-32 23
wwMtmvtwwnwwwwv
20
22
21
20
20
7 5
6 5
5
5
5
5
4
3
3
8 33-32 19
11 25-42 17
10 31-43 16
10 32-40 15
10 33-46 15
11 27-36 14
11 22-48 14
16 24-66 8
16 16-56
Moth.w.
St.Mirr.
Partick
St.Jnst.
Aberd.
Dund. U. 20
Falkirk 21
Airdrie 21
Th. Lan. 20
1. deild.
A. Villa 3 - Blackpool 2
Burnley 2 - Birmingham 0
Fulhám 1 - Chelsea 2
Leicester 2 - Leeds 2
Liverpool 4 - Sheff. Wed. 2
Notth. F. 2 - Manch. Utd. 2
Sheff. Utd. 0 - Everton 0
Stoke 2 - W. Bromwich 0
Sunderland 0 - Arsenal 2
Töttenham 3 - West Ham 2
Wolves 4 - Blackburn 2
Leeds 27
Chelsea 26
Manch. U. 26
Tottenham 27
Notth. F. 27
Blackburn 26
18
17
15
13
11
12
Sovétríkin sigruöu Norö-
menn naumlega 279-265
Osló, 17. jan. (NTB)
SOVÉTRÍKIN sigruðu Noreg í
spennandi landskeppni í skauta-
hlaupi á Bislet um helgina, loka-
stigatölurnar voru 279:265 st. —
Norðmenn tóku forystu eftir fyrstu
greinina á laugardag. Rússar
drógu mjög á í 5000 m. en Norð-
menn héldu þó forystu eftir fyrri
dag með 2 stigum, 137:135.
Geysimikill áhugi var fyrir
keppni þessari, leikvangurinn full
setinn báða dagana, eða alls 60
þúsund áhorfendur, þ. á m. Har-
aldur krónprins. Átta keppa frá
hvorum aðila í hverri grein.
Úrslit í einstökum greinum:
500 m.
Ole H. Aamodt, Noregi, 41 sek.
V, Kaplan, Sovét 41.6 sek.
E. Matusevitsj, Sovét, 41,6 sek.
Per Ivar Moe, Noregi, 42.0, sek.
Magne Thomassen Noregi, 42.0 s.,
Roar Grönvold, Noregi, 42.2 sek.
Ant Antsson, Sovét, 42.2 sek.
5000 m.
Matusevitjs, Sov
Fred A. Maier, Noregi, 7:51.5
E. Matusevitjs, Sovét, 7:51.7
Per Ivar Moe, Noregi 7:53.3
M. Habibulin, Sovét, 7.55.2
S. Seljanin, Sovét, 7:56.0
Viktor Kositsjkin, Sovét, 7:57.2
1500 m.
E.E. Matusevitsj, Sovét, 2:11.6
Magne Thomassen, Noregi,2:12.6
Ant Antsson, Sovét, 2:13.2 mín.
V. Kositsjkin, Sovét, 2:13.4 mín.
Ivar Eiriksen, Noregi, 2:14.4 mín.
Per Ivar Moe, Noregi, 2:14.5 mín.
10.000 m.
Per Ivar Moe, Noregi, 16:28,5
Fred A. Maier, Noregi, 16:30.2
Seljanin, Sovét, 16:34.6 mín.
Per Guttormsen, Norégi, 16:42.0
Magne Thomassen, Noregi, 16:42.6
Viktor Kositsjkin, Sovét, 16:43.3
í stigakeppni einstaklinga sigr-
aði Edward Matusevitsj, Sovét,
183.167 stig, Per Ivar Moe, Noregi,
183.608 stig, Magne Thomassen,
Noregi, 184.600 st., Viktor Kositsj-
kin, Sovét, 185.052. Sigur Rússa
byggðist á því, að þeir áttu jafn-
ari lið. Af fjórum greinum keppn-
innar sigruðu Norðmenn í þrem.
STABANI
IDEILD .
Úrslit í 1. deild um lielg
ina:
Víkingur-FH 20:24.
Ármann-KR 18:24.
FH
Ármann
KR
Fram
Víkingur
Haukar
3300 82-52 6
3 2 0 0 62-61 4
3111 58-60 3
2 1 0 1 44-43 2
3012 56-60 1
2 0 0 2 30-53 0
wwwwwwwwwwwwww
5 53-35
4 58-27
3 54-27
8 56-43 32
8 53-50 30
9 57-43 29
47-42 28
53-39 28
44-41 28
46-52 28
41- 34 27
42- 43 25
49-53 25
41-48
Etamhald á ll. rsíðu. wm
.... Hl'-®! í/ ® Í.Vi
4 ts sigraiðj,,! ^Ri?eljsmóti Jróttar.
H0 19. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ