Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 11
FH vann Víkingur 24:20 varðist WWMHWWWHVWÍWMWUVWVWiWWWMUHWWl A laugardagskvöld voru liáff- ir þrír leikir í meistaraflokki kvenna á íslandsniótinu. Val- ur vann Breiffablik 20-6, FH Víking 9-8 og Armann 8-7. Myndin er frá kvennaleikj- 'unum. TVEIR LEIKIR fóru fram í I. deild íslandsmótsins á sunnudag — fyrri leikurinn var milli Vík- ings og FH. t>að gekk nú heldur illa að koma honum af staff, klukk an 8.15 var ekkert útlit fyrir, aff leikurinn gæti hafizt og orsökin var sú, aff enginn dómari reyndist nærtækur. Mínútumar liffu hver af annarri í þeirri von, aff dóm- ÍÞRÓIíA - almanakið 1965 - en vel Frh. af 10. síffu. Birmingh. 26 7 . 6 13 43-51 20 Fulham 26 6 8 12 37-48 20 A. Villa 25 8 2 15 32-58 18 Sunderl. 25 5 7 13 37-52 17 Wolves II. deild: 25 5 2 18 28-59 12 Cardiff - Middlesbro frestað. Bury - Rotherham frestað Charlton 1 - Derby 3 Coventry 5 - Néwcastle 4 Crystal P. 2 - Norwich 0 Huddersfield 2 - Nortrhampton 0' Ipswich 2 Plymouth 2 Leyton 2 - Swansea 3 Manch. City 1 - Swindon 2 Preston 2 - Bolton 2 Southampton 2 Portsmouth 2 Newcastle 27 17 4 Northamp. 27 12 10 NorwiCh 26 13 5 Bolton 24 13 Crystal P. 27 12 - Derby 26 11 Southamp. 25 10 Coventry 27 11 Preston 27 9 Plymouth 26 11 Rotherham 25 10 Ipswich 27 Middlesbr. 25 Cardiff Bury. Swindon Charlton Swansea Leyton Huddersf. Portsm. 26 11 25 9 26 27 26 27 6 58-31 38 4 35-30 34 8 38-30 31 7 56-36 30 9 40-35 8 56-48 7 55-40 28 11 48-50 27 9 49-55 11 37-47 10 48-46 25 9 45-50 25. 11 47-42 23 8 33-34 21 11 37-40 23 14 43-54 23 12 41-48 22 8 11 41-51 22 6 13 37-54 22 6 13 29-38 20 7 14 34-55 19 4 6 7 8 5 9 4 5 11 5 9 7 1 4 arinn sem skráffur var, Hannes Þ. Sigurffsson, birtist, en þaff hefði orðiff drjúg biff, því aff Hannes er staddur úti í Svíþjóff. Klukkan 20.35 hófst leikurinn loks og Karl Jóhannsson, einn bezti leikmaffur KR, en KR átti aff leika viff Ár- mann að loknum leik FH-Víkings, tók aff sér hlutverkiff. Telja verff- ur mjög vafasamt, aff leikmenn 1. deildar dæmi leiki í deildinni og algjör óhæfa, þegar viffkomandi leikmaffur þarf aff leika sama kvöld. Þessi mál eru komin á dá- lítiff alvarlegt stig og viffkomandi aðilar verffa aff athuga sinn gang, því aff sleifarlag eins og þetta getur bitnaff harkalega á hand- knattleiksíþróttinni. ★ Víkingiu- barffist vel. Liff Víkings hefur staðiff sig vel á íslandsmótinu þó aff þaff hafi aff- eins náff 1 stigi til þessa. Liffiff skor affi 2 fyrstu mörkin, en FH jafn- affi 2:2. Þá tóku Víkingar aftur góðan sprett og komust í 7:3. Út- litið var ekki gott fyrir FH, affeins' 10 mín. voru eftir af fyrri hálf- leik. En FH átti ýmislegt í poka- hoyninu og á þessum 10 mínútum sem eftir voru af fyrri hálfleik skoruðu FHingar 9 mörk gegn 1 marki Víkings, þannig aff staffan í hléi var 12:8 fyrir FH. Hafnfirffingar héldu áfram aff skora í upphafi síffari hálfleiks og komust í 15:8, en Víkingur gafst ekki upp og skoraffi hvert markiff af öðru, þannig aff staffan var aft ur orffin tvísýn um miðjan hálf- Ieikinn, 15:14 fyrir FH. Leikur inn var mjög skemmtilegur og þótt FH kæmist í 18:14 minnkuffu Vík- ingur biliff aftur í 1 mark, en þegar FH skoraffi nú fimm mörk í röff, var verffskuldaffur sigur þeirra tryggffur, en eins og fyrr segir voru lokatölurnar 24:20. Hraffi FH og kraftur gerffu út um Víking, sem átti mjög takt- ískan og traustan leik. Mörk FH skoruðu: Ragnar 9 mörk (4 úr víta köstum), Örn 7, Guðlaugur 3, Birgir 2, Geir Kristján og Jón Gestur 1 hver. Mörk Víkings skoruffu: Rós- mundur 7 (3 vítaköst), þórarinn 5, Pétur 3, Ólafur Fr. 2, Sigurffur, Ilannes og Björn 1 hver. Dómari var Karl Jóhannsson. Vörn og KR sigraði 24:18 KR-INGAR unnu fyrsta leik sinn í 1. deild á yfirstandandi íslands- móti, er þeir lögðu Ármenninga að velli á sunnudagskvöld með tölu- verðum yfirburðum, 24 mörk gegn 18. Eftir frekar auðveldan sigur FH yfir KR fyrir nokkru, var búizt við sigri Ármanns á sunnudags- kvöld, en KR átti góðan leik og vann verðskuldað, en Ármenning- ar voru eitthvað miður sín og sér- staklega var vörn þeirra gloppótt. Bæði liðin léku af varkárni fyrstu mínúturnar eftir jO mínút- ur hafði aðeins 1 mark verið skor- að, en það gerðu KR-ingar og þeir bættu tveim við, áður en Ármann komst á blað. Ármanni tókst loks að finna leiðina í mark KR-inga og jöfnuðu, 3:3. Það sem eftir var af fyrri hálfleik fylgdust liðin nokkurn veginn að, og í hléi var jafnt, 7:7. ★ Síffari hálfleikur. KR-ingar héldu áfram hörku- sókn eftir hlé og fimm sinnum skoruðu þeir, áður en Ármanni tókst að svara í sömu mynt. Ár- menningar voru reyndar mjög ó- heppnir, að missa tvö vítaköst, annað fór í stöng, en hitt var var- ið. KR hélt áfram að auka biH9 og-það sást 15:9 á markatöflunni,, eða sex marka munur, sem hélzt til leiksloka, en KR vann með 24» 18. Markvörður KR. Sigurður John ny og vörn liðsins í heild átti góð* an dag og baráttuvilji KR er ávallt til fyrirmyndar, þar er ekkert gei ið, heldur selt dýrt! Ármenningaap verða að herða sig, ef þeir ætla^af eiga einhverja von um íslands- meistaratitilinn 1965. Mörk KR skoruðu: Karl 8, Heína 6 (3 lír víti), Gísli 4, Sigurður Ó. 3. Hilmar 2 og Herbert 1. Mörk Ármanns: Lúðvík 7, Hörf ur 4, Árni 3, Hans 2, Einar og Davíð 1 hvor. Þrír leikmenn urðu að víkja' aí vellinum í 2 mín. þeir IlilmaVj KR, Farl, KR, og Lúðvík, A*- manni. Dómari var Magnús Pétursson. Hér skorat Karl 1 af 8 mörkum sínnm regrn Allt íþróttafólk og allir íþróttaunnendur þurfa að eignast ÍÞRÓTTA-almanakið. Eintakið kostar aðeins kr. 50,00 Sendið eftirfarandl afklippu til Höskuldar Karlssonar Ásvallagötu 15, Rvlk, og vér sendum yður ÍÞRÓTTA- almanakið burðargjaldsfritt. MiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimMiiiiiiiiiiiniimiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiun Nafn ..................../.........................:7. >"■ " • ■ - >'■ ■ ''Á Xs' Heimilisf................ ............................. imoTTAFmm STUTT u Þrír Ieikir voru háffir í yngri flokkum á laugardag á íslandsmót inu í handknattleik. í 3. fl. karla vann KR Fram 9-7, FH sigraffi ÍBK 10-7 og Valur Hauka 15-9 í 2. fl. karla. Á frjálsíþróttamóti í USA hljóp Grady Smith 300 yds á 30 sek. Randy Matson varpaði kúlu 19.10 metra. I John Thomas fyrrverandi heims- methafi í hástökki hefur nú á- kveffiff aff hætta keppni. Ensk knattspyrna Ármanns hrásf ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. janúar 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.