Alþýðublaðið - 19.01.1965, Síða 16
SAMIÐ VIÐ SJÓ-
MENN VESTRA
Reykjavík, 18. jan. EG.
SAMNINGAR tókust um helg-
ina milli sjómanna og útvegs-
tnanna á Vestfjörðum. Megin at-
riði hinna nýju samninga eru það,
að lilutartrygging hækkar veru-
Sjömannadeilan
SÁTTAFUNDUR var boðaður í
sjómannadeilunni klukkan 20,30 í
Mvöld, og var honum ólokið er blað
íð fór í prentun.
Á sunnudagskvöld var haldinn
fUndur með deiluaðilum og stóð
Ifann' til klukkan sjö um morgun-
inn.
lega og verður nú 10 þúsund krón
ur á mánuði. Þá hækka allir kaup
gjaldsliðir um 5% og er það
ákvæði afturvirkt og gildir einnig
um haustvertíðina 1964.
Samningarnir voru undirritaffir
meff því skilyrffi, aff félagsfundir
staðfestu þá.
Hjörtur Hjálmarsson, héraðs-
sáttasemjari í Vestfirðingafjórð-
ungi, skýrði blaðinu svo -frá, að
samningar hefðu verið undirritað
ir um ellefuleytið á sunnudags-
morgun, þá hafði sáttafundur stað
ið frá klukkan 20,00 kvöldið áður.
Samningarnir gilda fyrir félög-
in á Patreksfirði, Tálknafirði,
Framh. á bls. 4.
nwiiniíiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiinnuiiiiniiuiiuniHi!
3 BÍLAR EFST
m & ESJUTJA
lininiiiiinmniiiipffliiiiiimiiiuiniiDiiiiiiiiiiiiimmlifflininiiTO
1 NÓNBUNGA á Flekkudals- '
v hálsi reyndist leiðangurs- j§
| mönnuin erfiffasti hluti leið | 44 árg _ þrjSjudagur 19. januar 1965 - 14. tbl.
m arinnar. (Ljósm. R. L.), m
Reykjavík 18. jan. OÓ.
FJÓRTÁN menn unnu þaff
þrekvirki s. I. sunnudag aff fara
á þrem bílum upp á efstu
bungu Esju. Bílar hafa að vísu
áður farið upp á Esju, en aldrei
alla leið þangað sem hún er
hæst, svo vitaff sé.
Einn aðalhvatamaður ferðar
innar var Hreinn Ólafsson,
Laugabóli. og var hann einnig
fararstjóri. Leiðsögumaður var
Haraldur Jónannsson úr Kjós.
í ferðinni voru þrír jeppar.
Ásgeir Long, Reykjalundi ók
rússneskum jeppa, Níels Hauks
Wi!ll!!!!ll!ll!!l!!!!!!!l!!ll!lllll!ll
son Helgafelli, ók Land-Rover,
og Hreinn Ólafsson ók þriðja
bílnum, sem var Willys-jeppi.
Ferðalangarni-r eru allir búsett
ir í Mosfellssveit nema leiðsögu
maðurinn.
Lagt var af stað upp á fjall-
ið á sunnudagsmorgun kl. 10,30
frá Eilífsdal í Kjós og ekið upp
eftir Flekkudalshálsi og voru
þeir komnir upp kl. 15 30.
Kjósverjar höfðu haft veður
af ferðalaginu og héldu nokkr
ir ungir menn úr sveitinni á
eftir leiðangrinum og náðu hon
um þegar verið var að reyna að
koma bílunum upp Nónbungu,
sem var erfiðasti kafli leiðarinn
ar. En þar urðu þeir að setja
bönd á bílana og höggva rauf-
ir í skaflinn fyrir efri hjólin,
vegna hliðarhallans. Kjósverj
arnir höfðu mikinn áhuga fyrir
leiðangrinum og létu ekki sitt
eftir liggja við að aðstoða þá
leiðangursmenn sem fyrir voru,
að koma bílunum yfir erfiðustu
torfærurnar.
Mikið harðfenni var í hlíðar
lautum og eins uppi á Esju,
gerði það bílunum kleyft að
Framhald á 14. síðu.
198 jarðskjálftar
hér á landi 1964
JARÐSKJALFTAMÆLAR Veður-
stofunnar skráðu samtals 357 jarð
efcjálfta árið 1964. Þar af urðu
■TR8 hér á landi eða í næsta ná-
grenni við það en 159 voru lengra
að komnir. Auk þessa sýndu mæl-
fltnir eina atómsprengingu frá
Tfovaya Zemlya. Langflestir hinna
tnnlendu skjálfta voru svo vægir,
aff fólk varð þeirra hvergi vart.
Af jarðskjálftum þeim, er fund-
ust hér á landi, voru þessir helzt-
«r;
1. febrúar fundust nokkrir væg-
ir kippir í Vestmannaeyjum. Voru
Uetta því nær einu jarðskjálftarn-
*-4ri sem fundust í sambandi við
Hurtseyjargosið, en jarðskjálfta-
- u&ælar sýndu talsverðar og sam-
Cblldar hreyfingar frá því, er hóf-
ust allmörgum dögum siðar en gos-
ið sjálft.
Um átta vægir skjálftar fund-
ust að Reykholti í Borgarfirði og
þar í grennd 15.-17. febrúar, og
þrír eða fjórir 4.—6. marz.
Margir kippir fundust á Ármúla
við ísafjarðardjúp og næstu bæj-
um 11.—16. marz. Enn varð
skjálfti á þessum stöðum 30.
marz. Allir voru skjálftar þessir
vægir, en þó mjög athyglisverðir
sökum þess, að jarðskjálftar höfðu
ekki átt upptök fyrr á þessum
slóðum svo vitað væri.
Framhald á 14. síðu.
Horfiö frá
Reykjavík, 18. jan. EG.
HORFIÐ hefur veriff frá því aff
innheimta afnotagjöld Ríkisút-
varpsins í formi nefskatts. Verffur
gömlu innheimtuaðferffinni haldið
og undirbúningur hennar er þegar
byrjaður, en gjöldin verða inn-
heimt snemma í vor. í ráffi er aff
herffa eftirlit meff innheimtu af-
notagjaldanna, aff því er Vilhjálm
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, tjáffi
blaðinu í dag.
Sett var stjórnskipuð nefnd til
að kanna, hvort breyta skyldi um
aðferð við innheimtu afnotagjalda
Ríkisútvarpsins og þau innheimt
í formi nefskatts. Formaður þess-
arar nefndar var Þorvaldur G.
Kristjánsson, alþingismaður
Nefndin hefur nú komizt að þeirri
niðurstöðu, að ekki sé ástæða til
að breyta formi innheimtunnar.
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvárps
Sparifé jókst um 23%
stjóri tjáði blaðinu í dag að und
irbúnihgur innheimtu afnotagjalda
fyrir yfirstandandi ár væri þegar
hafinn. Útvarpsstjóri sagði, að til-
Frh. á 14. siðu.
Á FUNDI bankaráðs Búnaðar
banka íslands sl. fimmtudag iagði
bankastjórnin fram reikninga
bankans frir árið 1964. *
Starfsemi bankans hefur aukizt
mjög mikið á árinu. Heildarvelta
bankans varð 28.3 milljarðar
króna, og er það 18,5% aukning
frá órinu áður, en það ár varð
aukningin 11.3%.
Vöxtur sparisjóðsdeildar bank-
ans varð meiri en nokkurt ár áð-
ur. Samtals varð aukning innstæðu
fjár í bankanum um 229 millj. kr.
eða rúm 34%, en ef frá er dregið
innistæðufé sparisjóða þeiirá, er
bankinn yfirtók á árinu, eins og
þeir voru við yfirtökuna, varð
hrein aukning innstæðufjár 170.4
millj. en varð á árinu 1963 alls
73.8 millj.
Heildaraukning sparifjór varð
144.6 millj'. eða 23%. Veltiinnlán
Framh. á 14. síffu.
Ólafsf. 18. jan.f RM. - OÓ.
HÉR er allt á kafi í snjó og fj
ekki bflfært nema rétt meff- a
fram höfninni. Bændur úr g
nærsveitum koma hingaó B
með mjólkina á hestasleffum p
og beltisdráttarvélum. Þaff jg
er aðallega héðan aff austan- H
verðu sem þeir nota hesta- f'j
sleðana til flutninganna. Eru p
þeir fjóra til fimm tíma á g
leiðinni eftir því hvaffan úr , !
sveitinni þeir koma.
Eiuu samgöngurnar vlff H
affra Jandshluta eru á sjó en g
Drgngur kemur hér viff fjóra te
daga í viku. ■ tv . R
ÍJÍill!MI»ÍliÍMl«IlilflÍÉÉtÉÍ"