Alþýðublaðið - 30.01.1965, Side 14
Nútíma list
ÞaS er undravert, hversu andríkinu vér töpum,
og oft hafa vitringar dómgreind og smekklægni misst,
— Einn hálfviti getur gert heilar þjóSir aS öpum
meS hundakúnstum og sérvizku-pottbrota-list.
KANKVÍS.
ÞolinmæiSin kemur fyrst með
gráu hárunum. Ef hún kæmi
fyrr, þá yrði maður kannski
ekki gráhærður . . .
Aðalfundur kvennadeildar slysa
^varnafélagsins í Reykjavík verður
^haldinn mánudaginn 1. febrúar kl.
;8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundar-
,efni: Venjuleg aðalfundarstörf, til
^iSkemmtunar kvikmynd af björg-
“Ún skíðaflugvélar af Vatnajökli,
^skemmtiþáttur - deikararnir Ro-
’bert Arnfinnsson, og Rúrik Har-
áldsson. Félagskonur fjölmenni.
. Stjórnin.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn
^arfirði, heldur aðalfund sinn
þriðjudaginn 2. febrúar kl. 8.30
í.,d. í Alþýðuhúsinu.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar, aðal-
fundur félagsins verður í Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn 2.
febrúar kl. 8.30.
Kvenfélag Laugarnessóknar, að-
öilfundur félagsins verður lialdinn
mánudaginn 1. febrúar í fundar-
Sal félag'-ins í kirkjukjallaranum.
Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi-
drykkja og kvikmynd.
Minningarspjöld úr Mlnningar-
sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju
fá8t í ÖcuJus, Austurstræti 7,
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25 og Lýsing h.f., Hveríisgötu 64.
Börnum og unglingum lnnan 16
ára er óheimill aðgangur að dans-
v'eitinga- og sölustöðum eftir kl.
20.
Húsmaeðrafélag Reykjavíkur,
minnir félagskonur sínar á 30 ára
afmælisfagnað í þjóðleikhúskjall-
aranum miðvikudaginn 3. febrú-
ar kl. 7. s. d. Miðar afhentir að
Njálsgötu 3 mánudag og þriðju-
dag frá-kl. 1-5.
Fjölmennið. — Stjórnin.
Flugfélag íslands
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin ,,Sólfaxi“
fer til Glasgow og kaupmanna-
hafnar kl. 0800 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 1605 (DC-6B) á morgun.
Millilandaflugvélin „Skýfaxi“
kemur frá Kaupmamiahöfn og Os-
ló kl. 1525 (DC-6B) í dag.
„Sólfaxi,, kemur kl. 1605 (DC-
6B) á morgun frá Glasgow og
Kaupmannahöfn.
Innanlandflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarð-
ar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
Flugfélag íslands hf.
Hf. Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fer frá Seyðisfirði
30. jan. til Eskifjarðar og þaðan
til Ardrossan, Dublín og Avon-
mouth. Brúarfoss fer frá Reykja-
vík kl. 1400 í dag 29. jan. til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akureyr-
ar. Dettifoss fór frá Keflavík 23.
jan. til Willmington og New York.
Fjallfoss fór frá Avonmouth 27.
jan. til Kaupmannahafnar og Lyse
kil. Goðafoss fer frá Hamborg
30. jan. til Hull og Reykjavíkur.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Kotka 28. jan.
til Kristiansand og Reykjavíkur.
Mánafo's fór frá Sharpness 28.
jan. til Manchester, Kristiansand,
Kaupmannahafnar og Gautaborg-
ar.
Jólagjafir blindra.
Soffía 50. Þuríður 1000. F. G.
200. G. J. 1000. Katrín 100.
100. S. I. 500. G. A. S. 100.
V K 100. Ingibjörg Gíslad. 200. J
& Co. 300. Ólafur 300. NN 100.
St. G. 1000. fjórar litlar systur
500. þrjár litlar systur 500. Félags-
prentsm. 100. H. A. 300. B. S. 500
Margrét Jónsdóttir 200. Elín og
Ingibjörg 200. D. X. D. 200 NN
200. hf. Ofnarmiðjan 3000. NN
1000. Ellen Sv. 200. NN. 200.
Beztu þakkir, kærar kveðjur.
Blindravinafélag íslands.
•íiinmngajrspjouj sjaifisbjargai
*st á eftlrtöldum stöðum I Rvlk
'esturbæjar Apótek. Melhaga 22
teykjavflntr Apótefc Austurstræti
folts Apótek Langholtsvegl
tverftsgötu ISfc HafnarftrBt SfnU
<U83»
Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins
verður í Sigtúni sunnudaginn 31.
janúar kl. 8 sd. Aðgöngumiðar af-
greiddir frá kl. 5-7 sama dag.
Borð tekin frá um leið. Góð
skemmtiatriði. - Sólarkaffinefnd.
Hveragerðisprestakall. Messa að
Hjalla sunnudaginn 31. janúar kl.
2. e. h. Safnaðarfundur á eftir.
Sr. Sig. K. G. Sigurðsson.
Nessöfnuður. Sr. Sigurjón Árna
son hefur biblíuskýringar í félags
heimili Neskirkju þrlðjudaginn 2.
febrúar kl. 8.30 s. d. bæði konur
og karlar velkomin.
Arbók
Framhald af 3. síðu
haldnar 13 sérsýningar í boga-
sal þess.
Árbókin er að vanda fjölbreytt
að efni. Selma Jónsdóttir skrifar
grein, Gjafaramynd f íslenzku
handriti, um mynd f Skarðsbók
í Árnasafni, sem hún telur að sé
af manni þeim, sem lét gera
bókina, ef til vill Ormur Snorra-
son á Skarði. Fylgir myndin lit-
prentuð. Lúðvík Kristjánsson rit-
ar um Grænlenzka landnemaflot-
ann og breiðfirzka bátinn, Elsa
Guðjónsson Um sklnnasaum,
Kristján Eldjám: Merkilegar girð
ingar á Melanesi, Ellen Mager-
öy fimmta þátt sinn um íslenzk-
an tréskurð á erlendum söfnum,
óg flelri greinar eru f rltinu. —*
Kristján Eldjárn er ritstjóri ár-
bókarinnar, sem komið hefur út
síðan 1880.
Stjórnin.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjuklinga
ICristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
14.30 í vikulokin,
þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar.
16.00 Veðuríregnir.
gamalt vín á nýjum belgjum
Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum átt-
um.
16.00 Danskennsla
Kennari: Heiðar Ástvaldsson.
17.00 Fréttir.
Þetta vil eg heyra:
Gerður Guðmundsdóttir velur sér hljómplöt-
ur.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Sverðið" eftir Joh
Kolling; 8. lestur. Sigurveig Guðmundsdótt-
18.20
18.30
19.00
19.30
20.00
20.15
22.00
22.10
24.00
Veðurfregnir.
Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
Fréttir.
Kyrjálasvíta op. 11 eftir Sibelius
Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Sir
Malcolm Sargent stj.
Leikrit Þjóðleikhússins: „Kröfuhafar" eftir
August Strindberg.
Þýðandi: Loftur Guðmundsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Tekla ................ Helga Valtýsdóttir
Adolf maður hennar, málari Gunnar Eyjólfss.
Gústaf fyrri maður hennar, lektor
Rúrik Haraldsson
Fréttir og veðuríregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
Bræðrafélagið,
Austan gola og bjartviðri. Vægt frost víðast hva
í gær var suðvestan gola um allt land. Vfðast lé
skýjað og hægviðri. í Reykjavik var 1 stigs fros
Hlýjast var á Stórhöfða, en þar var 2 stiga hil
1
3/fS
' M0C0
Auðvitað er þetta
svindl með eldgleyp-
ana. Eldurinn slokkn-
ar strax og hann kem-
ur í munninn ...
14 30. janúar 1965 — ÁLÞÝÐUBLAÐÍÐ