Alþýðublaðið - 26.02.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.02.1965, Blaðsíða 12
EEH ■BIBl ílrA' Gamla bíó Sími 1 14 75 LOLITA Víðfræg kvikmynd af skáld- sögu V. Nabokovs — með íslenzkum texta. James Mason — Sue Lyon Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Börn fá ekki aðgang. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. IMITOUCHE Sjáið þessa bráðskemmtilegu dönsku litmynd. Lone Hertz Dirch Passer Sýnd kl. 9; RJÖTSALINN með Norman Wisdom Sýnd kl. 7. f Stjörnubíó Sími 18936 Dularfulla eyjan Stórfengleg og æsispennandi ný ensk-amerísk ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Háskólabíó Síml 22140 ► Years of Iighting Day of Drums Amerísk litmynd um John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna. íslenzkt tal. Frumsýnd kl. 9. Þyrnirós. Rússneskur filmballett við tón list Tchaikovskis, tekin í litum, 70 m.m- og 6 rása segultón. — * Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. f Kópavogsbíó Sími 41985 5. sýningarvika. Stolnar stundir. (,-Stolen Hours“) Vfðfræg og snilldarvel gerð, ný, arwerísk^nsk stórmynd í lit- um. Susan Hayward og Michael Craig. Sýnd kl_ 7 og 9. Síðasta sinn. ÞRÍR LIÐÞJÁLFAR með Frank Sinatra, Olin Martin, Sammy Davis jr„ Peter Lawford. Endursýnd kl. 5. Laugarásbíó Allir eru fullkomnir Ný ensk mynd í litum. *' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðnætursýning kl. 11. Miðasala frá kl. 4. * Nýja bíó Sími 11 5 44. Satan sefur aldrei („Satan never sleeps“) Spennandi stórmynd í litum og Cinema-Scope. Gerð eftir skáldsögu Pearl S. Buck sem ger ist í Kína. William Holden France Nuyen Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Bœjarbíó Sími 50 1 84 6. VIKA „Bezta ameríska kvik- mynd ársins“. „Time Magazine". Keir Dullea Janet Margolin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnxun. Mynd sem aldrei gleymist. Tónabíó Sími 12182. ÍSLENZKUR TEXTÍ Taras Bulba. Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og PanaVision. Yul Brynner, Tony Curtis. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16 4 44 Koss blóðsugunnar Afar spennandi ný litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Fjör í Tyrol Bráðskemmtileg ný þýzk söngvamynd í litum, með hinum vinsæla söngvara Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓWFiKHÚSIÐ Stöðvið heiminn Sýning í kvöld kl. 20. • Sardasfurstinnan Sýning laugardag kl. 20. Affeins tvær sýningar eftir. Kardemommuhærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. ' Sýning sunnudag kl. 15. Sýning miðvikudag kl. 18. Hver er hræddur við Virginiu Woolf Sýning sunnudag kl. 20. Bannaff börnum innan 16 ára Nöldur Og Sköllótta söngkonan Sýning Litla sviðinu í Lindarbæ sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFEIAGi RgYKJffyÍKCg Ævinlýrí á gðngufðr Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20,30. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 20,30. UPPSELT Næsta sýning miðvikudag. Saga úr dvragarðinum Sýning laugardag kl. 17. Næst siðasta sinn. Hart í bak 196. sýning iaugardag kl. 20,30. Heiðurssýning fyrir BRÝNJÓLF JÓHANNESSON laugardag kl. 20,30. UPPSELT. Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191 og aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13, sími 15171. M.s. „Dronning Aléxandrine"' fer frá Kaupmannahöfn þann 1. marz næstkomandi, til Fær- eyja og Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Söngvari Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Vinnuvélar til Ieigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhærivélar o. m. fl. LEIGAN S.F. Sími: 23480. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Teppahremsun . Fullkomnar vélar. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Teppahraðhreinsumn Sími 38072. Sigurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Sími 11043. Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýsingar á bifrerðar. Trefjaplast-viðgerðir hljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Sími 11618. REYKJAVÍK á marga ágæta mat- og skemmtistaSi. BjóSið unnustunni, eiginkonunni eöa gestum á einhvern eftirtalinna staöa, eftir því hvort þér viljið borða, dansa — eöa hvort tveggja. GLAUMBÆR viö Skothósveg. Þrír salir: Káetubar, Giaumbær til að boröa og einkasamkvæmi. Nætur- klóbburinn fyrir dans og skemmti- atriði. Símar 19330 og 17777. HÓTEL BORG viö Austurvöil. Rest- auration, bar og dans i Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL SAGA. Grillið opiö alla daga. Mímis- og Astra bar opið alfa daga nema miðvikíidaga. Sími 20600. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækiarteig. Mat- ur og dans. ítaisvj sshirjnn, veiöi-, kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST viö Vestnrfrötu. Bar, mat- salur og mósik. Sérststt umhverfí, sérstakur matur. Sími 17759. RÖÐULL viö Nóatón. Matur og rians alla daga. Sími 15327 TJARNARBÚR Oddfeliowhósinu, Samkvæmissalir til leigu. Símar 19000 — 19100. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf- isgötu. Leikhósbar og danssalur. — Fyrsta flokks matur. Veizlusalir Einkasamkvæmi. Sími 19636. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti. Sími 23333. Veitingar — Dans. Opið á hverju kvöldi. Eyjólíur K. Siprjénsson Ragnar A. Magnússon Flókagötu 65, 1. hæð, síml 17903 Löggiltir endurskoðendur 5T3 tlON vaiR 12 26..febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.