Alþýðublaðið - 14.03.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 14.03.1965, Side 1
Sýning á fatnaðarframleiðslu Sýning á íslenzkxun fatnaði verð ur opnuð í Lídó 30 apríl nk. Það eru fataframleiðendur inann Fél- ags ísl. iðnrekenda sem að sýning unni standa. Ráðgert er að hún standi í 10 dagra. í tilefni þessarar sýningar er viðtal við Bjarna Björnsson, for- mann sýningarnefndar í nýút- komnu tölublaði „íslenzkur iðn- aður“. Segir Bjarni þar m.a. að tilgangur sýningarinnar sé sá, að kynna íslenzkan fataiðnað be'|;r en gert hefur verið, sérstaklega vegna aukinnar samkeppni er- lendis frá. Undanfarið hefur inri- flutningur á fatnaðarvörum stór aukizt og vildu ísl. framleiðend- ur sýna ágæti innlendrar fram- ’eiðsilu og freista þess að sann færa almenning um það hve hag stæð kaup á íslenzkufti fatnaðar vörum væri, þar sem innlendir fataframileiðendur væru á flest- um sviðum samkeppnisfærir við erlenda, og neytendur hér á landi fengju að öðru jöfnu meira fyrir hverja krónu við kaup á íslenzk um fatnaðarvörum, en erlendum, miðað við gæði. Undirbúningur sýningarinnar er nú í fullum gangi, vinnur sér- stök nefnd að því starfi en til aðstoðar henni við skipulagningu er Árni Þ. Árnason viðskiptafræð ingur. Framkvæmdastjóri sýning arinnar er Kjartan Guðjónsson, Þetta verður ekki eingöngu kj’nningarsýning heildur sölusýn ing fyrir kaupmenn og kaupfélög. Sýndar verða allar tegundir fatnaðarvöru, sem fram leiddar eru hér á lándi og eru þátttakendur um 25 fyrirtæki. í undirbúningsnefnd sýningarinn- ar eru, Bjai’ni Björns on, for- maður, Böðvar Jónsson og Ásbjörn. Björnsson. RAGNAR JÓHANNESSON skri- ar í hvert SUNNUDAGSBLAÐ pistil sem hann nefnir Orff af orði. í blaðinu í dag skrifar hann um þorrablót og þorra- fagnað. Af öðru efni blaðsins má nefna greinar um Beaver brook og heilagan Tómas af Kantaraborg, vísnaþátt Kjart- ans Hiátmarsson og smásögu eftir Ólaf Ragnarsson. Utför Svíadrottning- ar var gerð í gær TÓNUSTARHÁTÍÐIN í Edin- borg sem haldin er á hverju ári er mikið sótt af tónlista- áhugamönnum frá íslandi. Á þriðju síðunni er grein tim tón listarhátíðina í ár og undirbún- ing hennar. Undanfarin sumur hefur mikið af erlendum ferða- mönnum komið hingað til lands gagngert til þess að veiða lax. Nú er allt útlit fyrir að þeir verði mun færri í sumar —í og stafar það af okurleigu k veiðirétt- indum í laxám. Sjá nánar í frétt hér að neðan. í GPNUNNI I dag er grein um hinn víðkunna franska skop teiknara, Daumier, sem kall- aður hefur verið skopteiknari allra alda. Þar eru einnig nokkr ar af skopmyndum hans af heimsþekktum r.rörrnum. W m m mmm 45. árg — Sunnudagur 14. marz 1965 — 61. tbl. hinzta sinn. Lovisa drottning hvíl ir við hlið Margrétar krónprins essu, fyrri konu Gustavs Adolfs konungs, en hún lézt 1920. Útför inni var sjónvarpað um öll Norð- uriönd og mörg önnur lönd álf unnar. Fáir laxveiðimenn vegna okurleigu Útför Lovisu Svíadrottningar var gerð frá dómkirkjunni í Stokk hólmi, Storkyrkan, í morgun. Drottningin var jarðsett í konungs grafreitnum í garði Haga-hallar- innar. Aiiir þjóðhöfðingjar Norð urlanda og fulftrúar konungsætt ar álfunnar voru viðstaddir útför- ina, sem var mjög látlaus að ósk drottningar. Erkibiskup Svíþjóðar, Gunnar Haltgren, flutti líkræðuna. Aðeins einn kranz prýddi líkkistuna og var hann með kveðju frá Gustaf Adolf konungi. Kirkjan var þétt setin og skreytt hvítum blómum Leikin var tónlist efth’ Sibelius, Bru kner og Bach. Mikill mannfjöldi safnaðist sam an fyrir utan kirkjuna, sem er skammt frá höllinni, til að votta drottningunni virðingu sína í Sjo ara fremur Reykjavík, 13. marz ÓTJ. SJÖ ÁRA GAMALL drengur í Hafnarfirði hefur nú komist und ir mannahendur fyrir ýmis afbrot sem teljast verða furðanlega bí- ræfin, mlðað við aldur hans. M.a. hefur hann játað á sig innbrot* stuld á hjóli og íkveikju. Innbrotið var gert í verzlun á Austurgötunni. Þaðan stal hann tvennum skiðum, tjaldi, stígvél- um og öðrum vamingi. í þeim leiðangri var annar piltur með hon Reykjavík, 13. marz - OÓ EINS og allir vita hefur leiga á laxveiðiám hækkað mjög ört síð- drengur innbrot ] um, 10 ára gamall. íkveikjan var | á Vesturgötu 56, en þar kveikti I hann í skúr sem skemmdist tölu- vert. Við yfirheyrslur var piltur- inn í fyrstu hinn brattasti og harðneitaði öllum sakargiftum. Þegar farið var að ganga að hon- um, ruglaðist hann þó í ríminu, og játaði smásaman. Ekki ,er talið að hann hafi reynt að selja neitt af þýfinu. Einum skíðunum skilaði hann aftur, en hin hafa ekki fund ist. Kveðst drengurinn hafa skilað einhverju og fleygt öðru. ustu árin og er nú svo komið að margar ár eru Ulleigjanlegar vegna óhóflegs verðs á veiðiréttindum. Þótt fjöldi manna eigi sér þann draum dýrastan að komast í lax- veiði nokkra daga á sumrinu eru takmörk fyrir hve miklu þeir geta eytt í skemmtunina. Það er ekkert leyndarmál að flestir eigendur laxveiðiáa reyna að græða á þeim eins og mögulegt er og miða þá verðið við útlenda auðmenn, sem sagt er að láti sig verð ekki neinu skipta. En nú virð- ist boginn vera spénntur of hátt, því orðið er erfitt að leigja út árnar vegna okursins. Straumur- útlendra laxveiðimanna til lands- ins hefur minnkað mjög siðustu árin og mjög lítil eftirspurn hefur verið eftir laxveiðiréttindum í fs- lenzkum ám að sumri, enda verð- ið mun tneira en í nokkru öðru landi og hér fá menn ekkert fyrir peningana sína nema veiðileyfin og misjafnlega hrjálega skúra til að hafast við í. í stuttu máli sagt, við dýru laxveiðiárnar er engin aðstaða til að taka á móti því fólki sem veiðirétturinn virðist miðaður við. Lang flestir íslenzkra laxveiði- manna eru launamenn sem ekkl geta leyft sér að sóa tekjum sín- um í laxveiðiokrið eins og það er nú orðið. Verða þeir því að horfa Framhald á 13. síðu. Oleyst stjórnar- kreppa í Haag Ilaag, 13. marz (NTB-Reuter) Stjórnarkreppan í Ilollandi, seitt- staðið hefur í tvær vikur, veranaðl í gær þegar leiðtogi Kaþólska flokksiris, Norbert Schmelzem, tH« kynnti Júlíönu , drottningu, a® stjórnarflokkarnir fjórir gætu ekki komið sér saman um mynd- un nýrrar samsteypustjórnar vegna ágreiningsins um auglýa- ingar í útvarpi og sjónvarpi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.