Alþýðublaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 5
n
UPPREISN GE6N I Árshátíð Félags framreiðslumanna
KASTLJÖ
VERKAMANNAFLOKKURINN
í Bretlandi á í erfiðleikum með
vinstri arm sinn. í síðustu viku
beindu 45 þingmenn flokksins
þeim tilmœlum til Harold Wil-
sons forsætisráðherra, að stjórn
in tæki afstöðu gegn loftárás-
um Bandaríkjamanna á Norður-
Vietnam. Aðeins þremur klukku
stundum eftir að Wilson kom úr
heimsókn isinni til Vestur-Þýzka
lands fyrr í vikunni varð hann að
svara spurningum eigin flokks
að Lyndon Johnson forseti, sem
hefur verið þögull til þessa,
hafi skýrt Wilson svo frá( að
hann hafi áþreifejnleg og já-
kvæð áform á prjónunum um,
að láta árásir þær, sem auknar
eru smám saman í Vietnam,
verða undanfara samningaum-
leitana.
Hvað sem þessu líður er eftir
tektarvert að stjórn Verkamanna
flokksins veitir stefnu Banda-
ríkjanna 'virkan stuðning, enda
þótt hún hafi sætt mikilli gagn
rýni víða annars staðar.
Lituð túlkun
hermenn þeir, sem sendir hafa
verið suður á bóginn, séu nær
eingöngu Suður-Vietnam búar
er urðu viðskila við fjölskyldur
sínar eftir skiptingu landsins
1954. Hann telur, að Vieteong sé
næstum því eingöngu andspyrnu
hreyfing, sem þurfi ekki á stuðn
ingi erlendis frá að halda eða
vopna- eða vistasendingum yfir
landamærin.
Niðurstaða hans eftir heim-
sókn sína til Norður-Vietnam
er á þá lund( að eina lausnin
á vandamálinu sé su, að Banda-
ríkjamenn flytji herlið sitt taf
arlaust úr landi.
Það voru fleiri en mikill meiri
hluti þingmanna Verkamanna-
flokksins sem áttu erfitt með að
kyngja þessu, og stefna ríkis-
stjórnarinnar var því viðurkennd.
Aðstoðarráð- -
herra frá
Hins vegar er þessari spurn
ingu ennþá ósvarað: Ætti Verka
mannaflokkurinn ekki að forð'
ast það, að styðja árásir Banda*
Framhald á 10. síðu.
Vandamálið reh í Verkamanna
flokknum þegar eftir fyrstu loft
árásirnar á Norður-Vietnam.
Málið var rætt í utanríkis-
nefnd þingflokksins og þar
reyndust skoðanir skiptar. Marg
ir gerðu ráð fyrir, að Banda-
ríkjamenn vissu fullvel hvað
þeir væru að gera og að málið
ætti að koma til kasta ríkis-
stjórnarinnar. Aðrir sögðu, að
Bretar yrðu að mótmæla loftá-
rásunum. — Þær hefðu hættu-
legq <-tækkun styrjaldarinnar í
för með sér.
Fyrst í stað var þaggað nið
ur í vinstn arminum, en ekki
af andstæðineum hans heldur
mönnum úr lionum siálfum.
Þinsmanninum Wiiliam War
bev hafði verið hoðið til Norð-
ur-Vietnam í oninbera heimsókn.
Greinareerð hens um ástandið
sem hmn fv!edi eftir með hörð
um.persónulegum árásum á Mich
ael Stewart utanríkisráðherra.
virtist miög lituð og hlutdræg.
Warbey, hefur tekið þátt
í ýmsum sjónvarpsþáttum um
utanríkismál eftir heimkomuna
og ritað greinar í „Guardian“
og lpngt bréf til „Times“. telur
að samband Norður-Vitnams
og skæruliða Vietcong í Suður-
Vietnam sé aðallega hugmynda
5ilegs cðlis. Hann telur, að
Arshátíð Félags framreiðslumanna var haldin að
myndir tók ljósmyndari Alþýðublaðsins. Efsta
og frú hans og Þorsteinn Pétursson og frú hans.
Hótel Borg á miðvikudagskvöldið var
myndin: Jón G. Maríasson formaður
B Þessum voru afhent sveinsbréf á hátíðinni: Frá vinstri: Jón Ingi Baldursson, Sigurður Haraldsson,
jj Símon Sigurjónsson er var í prófnefnd og aflienti sveinsbréfin, Björn Arason, Gunnlaugur Ragnarsf
son og Garðar Sigurðsson. ]
Frá vinstri: Guðmundur H. Jónsson, Henry Hansen og Sigurður Gíslason og frú þeirra.
Harold Wilson segir við Frank Aullen aðstoðarráðherra, sem
hefur sagt af sér vegna stefnu stjórnarinnar í Vietnam-málinu: —
Já, en lieyrðu Frank, hann þarf á stuðningi okkar að halda.
(Teikning efiir Papas).
HAROLD WILSON
jnanna í Neðri málstofunni þess
efnis( hvað stjórnin aðhefðist til
að stuðla að friðsamlegri lausn
Vietnam-deilunnar.
Wilsons hefur oftar en einu sinni
veitt Bandaríkjamönnum sið-
ferðilegan stuðning til að fylgja
árásarstefnu.
Á þessu geta verið ýmsar skýr
ingar. Frakkar telja, að með
þessum hætti vilji Wilson styrkja
„engiilsaxneíka samstarfið", sem
de Gaulle hefur farið hörðum
orðrm lim. í svipaðri aðstöðu
í Malaysíu og Bandaríkjamenn
I Vietnam- Loks er hugsanlegt
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - Vv marz 1965 5